Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1992
83
HRAFNHILDUR HAGALÍN GUÐMUNDSDÓTTIR (1965- )
Hrafnhildur HagalÍn Guðmundsdóttir. Ég er meistarinn. (Frums. í enskri
þýðingu Önnu Yates í Lyric Hammersmith leikhúsinu í Lundúnum 17. 11.)
Umsögn (The Independent 19. 1 L).
Birna Helgadóttir. Word play, or the perfect art of early dissatisfaction. (The
European 19.-22. 11.)
Sigrún Davíðsdóttir. Ég er meistarinn sýnt í London. (Mbl. 19. 11.)
Ég er meistarinn í London. Rætt við Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur og Þór-
unni Sigurðardóttur. (Mbl. 17. 11.)
Gagnrýnir þýðingu verksins. (Mbl. 26. 11.) [Frásögn af leikdómi í breska dagblað-
inu Independent 19. I 1. um sýningu á Ég er meistarinn. - Einnig endursagður
í Pressunni 26. 11.]
Hrafnhildur Hagalín. (Pressan 11. 6.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Debet -
Kredit.]
Norræn listahátíð í Bretlandi: Ég er meistarinn sýnt í London. (Mbl. 25. 9.)
Sjá einnig 4: Jón Stefánsson. Ég.
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948-)
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. í heimavist. Rv., Æskan, 1992.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 3. 12.), Jón Hallur Stefánsson (Pressan
17. 12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 23. 12.).
Sjá einnig 4: Þuríður J. Jóhannsdóttir.
HREIÐAR STEFÁNSSON (1918-)
Sjá 5: Jensína Jensdóttir
HULDA ÓLAFSDÓTTIR (1949-)
Hulda Ólafsdóttir. Hjónabönd. (Frums. hjá Leikfél. Keflav. 16. 10.)
Leikd. Hávar Sigurjónsson (Mbl. 21. 10.), Helgi Hólm (Faxi, s. 174),
Hilmar Bragi Bárðarson (Víkurfréttir 22. 10.), Svanhildur Eiríksdóttir (Suður-
nesjafréttir 22. 10.).
Hulda G. Geirsdóttir. Hjónabönd Huldu. (Vfkurfréttir 22. 10.) [Viðtal við höf.]
HULDA, sjá UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND
IÐUNN STEINSDÓTTIR (1940-)
Iðunn Steinsdóttir. Gegnum þyrnigerðið. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 79.]
Ritd. Fanney Finnsdóttir (Vera I. tbl., s. 32).