Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 96
94
EINAR SIGURÐSSON
Hildur Friðriksdóttir. Röddin er hljóðfærið hans. Jónas Jónasson kveður Útvarpið
sem fastur starfsmaður í byrjun maí en þá hefur hann starfað þar meira og
minna í rúm 40 ár. (Mbl. 16. 4.) [Viðtal við höf.]
Jónas Jónasson. Með þennan ljóta, svarta blett á tungunni. (Vikan 15. tbl., s. 4.)
[Ritað í tilefni af viðtali Kristjáns Jóhanns Jónssonar við Einar Kárason, fráfar-
andi formann Rithöfundasambands íslands í Heimsmynd 6. tbl., s. 48-51, 88.]
Valbjörg Kristmundsdótlir. í tilefni af Lífsháskanum. Bréf til Jónasar Jónassonar.
(Mbl. 17. 3.)
JÓNAS E. SVAFÁR (1925- )
Jóhann Hjálmarsson. Saga ljóðanna 7: Geislavirk tungl eftir Jónas E. Svafár.
(Mbl. 9. 5.)
Sjá einnig 4: Örn Ólafsson.
JÓNAS ÞORBJARNARSON (1960-)
Jónas Þorbjarnarson. Andartak ájörðu. [Ljóð.J Rv., Forlagið, 1992.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 2. 12.), Örn Ólafsson (DV 30. 11.).
Sjá einnig 4: Kolbrún Bergþórsdóttir. Bókmenntaannáll.
JÚLÍUS KEMP (1967-)
Veggfóður - erótísk ástarsaga. Leikstjóm: Júlíus Kemp. Handrit: Júlíus Kemp og
Jóhann Sigmarsson. Framleiðendur: Júlíus, Jóhann og íslenska kvikmynda-
samsteypan. (Kvikmynd, frums. í Bíóborginni og Bíóhöllinni 6. 8.)
Umsögn Amaldur Indriðason (Mbl. 8. 8.), Egill Helgason (Pressan 13. 8.),
Gísli Einarsson (DV 7. 8.), Hrafn Jökulsson (Alþbl. 13. 8.), ísak Jónsson
(Skólabl. 4. tbl., s. 28), Júlíus Sigurjónsson (Kvikmyndir 2. tbl., s. 60-61).
Arnaldur Indriðason. Veggfóðrarinn. Hverer Júlíus Kemp? (Mbl. 26. 4.)
- Stóri draumur. Hvaðan kemur hugmyndin? (Mbl. 12. 7.) [Viðtal við Jóhann
Sigmarsson.]
Auðbjörg Halldórsdóttir. Sound - camera - action! (News from Iceland 199. tbl.,
s. 6.) [Viðtal við höf. og Jóhann Sigmarsson.]
Bjarni Brynjólfsson. Sólríkt Veggfóður. (Mannlíf 5. tbl., s. 20-25.) [Viðtal við
Ingibjörgu Stefánsdóttur.]
- Þeir skemmta og hneyksla. (Mannlíf 9. tbl., s. 50-51.) [Viðtal við Davíð Þór
Jónsson og Stein Ármann Magnússon.]
Böðvar Bjarki Pétursson. Hispurslaus ástarsaga. (Kvikmyndir 1. tbl., s. 15-19.)
[Viðtal við höf.]
- Þetta em skrautlegar týpur. (Sama rit 1. tbl., s. 20-21.) [Viðtal við Baltasar
Kormák og Stein Ármann Magnússon.]