Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 101
BÓKMENNTASKRÁ 1992
99
Mann, Thomas. Felix krull. Játningar glæframanns. Kristján Árnason þýddi. [2.
útg.] Rv., MM, 1992. [,Eftirmáli um höfundinn’ eftir Kristján Árnason, s.
311-21.]
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 17. 9.).
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916-)
Egner, ThorbjöRN. Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi. Þýðendur, óbundið
mál Hulda Valtýsdóttir, ljóð Kristján frá Djúpalæk. 2. útg. Rv., ÖÖ, 1992.
Ritd. Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 25. 11.).
- Kardemommubærinn. (Frums. hjá Leikklúbbnum á Skagaströnd 29. 2.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 6. 3.).
- Dýrin í Hálsaskógi. Þýðing texta: Hulda Valtýsdóttir. Þýðing ljóða: Kristján
frá Djúpalæk. (Frums. í Þjóðl. 8. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 9. 11.), Gerður Kristný (Tíminn 14. 11.), Lárus
Ýmir Óskarsson (Pressan 12. 11.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 10. 11.).
Elísabet Elín. Full vinna að vera fyndinn! (Æskan 9. tbl., s. 8-11.) [Viðtal við Örn
Árnason og Sigurð Sigurjónsson, sem nú leika í Dýrunum í Hálsaskógi.]
Haukur Lárus Hauksson. Mannbætandi leikrit í alla staði. (DV 7. 11.) [Viðtal við
aðalleikendur í fyrri og núverandi uppfærslum á Dýrunum í Hálsaskógi.]
KRISTJÁN ELDJÁRN (1916-82)
Gylfi Gröndal. Kristján Eldjárn. Rv., Forlagið, 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 92.]
Ritd. Bjöm Bjamason (Nord. Tidskr., s. 424-26).
KRISTJÁN HREINSSON (1957-)
Kristján Hreinsson. Mannhaf. Ljóð. Rv. 1991.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 25. 2.).
Kristján Hreinsson. Með kút og kork í mannhafinu. (Mbl. 8. 3.) [Ritað f tilefni af
ritdómi Jóns Stefánssonar um Mannhaf, sbr. að ofan.]
KRISTJÁN JÓNSSON (1842-69)
Sjá 4: Óttar Guðmundsson.
KRISTJÁN JÓNSSON (1933-)
KristjáN JÓNSSON. Smyglarahellirinn. Rv., Skjaldborg, 1992.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 9. 12.).
KRISTJÁN KARLSSON (1922-)
Kristján Karlsson. Kvæði 92. Rv„ AB, 1992.