Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Qupperneq 113
BÓKMENNTASKRÁ 1992
111
Gunnarsson og Valdimar Flygenring sem leika aðalhlutverkin í stuttmyndinni
Ókunn dufl. (Mbl. 8. 3.)
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ (1798-1846)
Sjá 4: Ottar Guðmundsson.
SIGURÐUR Á. FRIÐÞJÓFSSON (1951- )
SigurðurÁ. Friðþjófsson. Krossgötur. Ljóð. Hafnarf., Sáfí, 1992.
Ritd. Sigríður Albertsdóttir (DV 28. 10.), Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 12.
9.).
SIGURÐUR GUNNARSSON (1912-)
Sigurður Gunnarsson. í önnum dagsins. Erindi, greinar, ávörp, ljóð. 2. Rv.,
Skógar, 1992. [,Fáein orð um höfundinn’, s. 7-8.]
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 14. 5.), Þórarinn Þórarinsson (Tíminn 23. 4.).
Greinar og ljóð í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Ármann Kr. Einarsson (Mbl. 10.
10., Tíminn 10. 10.), Lóa Þorkelsdóttir [ljóð] (Tíminn 10. 10.), Ólafur Haukur
Árnason (Mbl. 10. 10.).
Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurðarstofa í Bókasafni Suður-Þingeyinga: „Hef alltaf
haft tíma til að lesa“ - segir Hrefna Jónsdóttir forstöðumaður. (Dagur 22. 10.)
[Einnig er rætt við höf. í tilefni af afhendingu bókagjafar.]
SIGURÐURINGÓLFSSON (1966-)
Sigurður INGÓLFSSON. Heim til þin. [Ljóð.] Ak„ Sing, 1992.
Ritd. Haukur Ágústsson (Dagur 22. 8.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 25. 8.).
Stefán Sœmundsson. „Forngrískir bragarhættir eiga vel við léttúðug kvæði." (Dag-
ur 25. 7.) [Viðtal við höf.]
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON (1928- )
Sigurður A. MagnÚSSON. Grikklandsgaldur. Undir leiðsögn Sigurðar á fornar og
sögufrægar slóðir. Rv„ Fjölvi, 1992.
Ritd. Guðmundur G. Þórarinsson (DV 12. 12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 8. 12.),
Sölvi Sveinsson (Mbl. 9. 12.).
Joyce, James. Ódysseifur. 1. Sigurður A. Magnússon þýddi. Rv„ MM, 1992.
[.Formáli þýðanda’, s. v-viii; .Skýringar’, s. 381-91.]
Ritd. Jón Hallur Stefánsson (Pressan 17. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir
(Pressan 22. 10.), Örn Ólafsson (DV 5. 12.).
Anna Har. Hamar. Joyce vildi gera málið að músík. (Pressan 5. 3.) [Viðtal við
höf.]