Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 114
112
EINAR SIGURÐSSON
Einar Falur Ingólfsson. Gaman að fást við óviðráðanleg verkefni. Sigurður A.
Magnússon hefur þýtt fyrri hluta Ulysses eftir Joyce og er að leggja lokahönd
á bók um Grikkland. (Mbl. 25. 4.) [Viðtal við höf.]
Scheidt, Jiirgen vom. „Wenn wir die Sprache verlieren, so sind wir selbst verlor-
en.“ (Der Literat 8. tbl. 1991, s. 5-6.) [Viðtal við höf.]
Sigurður Aðalheiðarson Magnússon. (Mbl. 22. 11.) [Stutt frásögn í þættinum Ég
heiti...]
Sjá einnig 4: Jón Stefánsson. Ég.
SIGURÐUR NORDAL (1886-1974)
PLATÓN. Krítón. Þýðing: Sigurður Nordal og Þorsteinn Gylfason. (Frums. hjá
Stúdentaleikhúsinu, á Galdraloftinu, 27. 11.)
Leikd. Gerður Kristný (Tíminn 3. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 29.
11.).
Ólafur Páll Jónsson. Heimspeki handa leiklistargagnrýnendum. (Mbl. 30. 12.)
[Ritað í tilefni af leikdómi Súsönnu Svavarsdóttur um Krítón, sbr. að ofan.]
Platón í Stúdentaleikhúsinu. (Stúdent (Aukaútgáfa Stúdentabl.), nóv.) [Viðtal við
Þorgeir Tryggvason leikstjóra.]
Sjá einnig 4: Örn Ólafsson.
SIGURÐUR PÁLSSON (1948-)
Elín Pálmadóttir. Ný íslensk ópera í flutningi Frakka. (Mbl. 12. 7.) [Viðtal við
höf., sem samdi textann, og aðra aðstandendur verksins.]
Frjáls fjölmiðlun hf. gegn Sigurði Pálssyni. (Hæstaréttardómar 1991, s. 795-801.)
[Dómur í máli sem höf. höfðaði vegna heimildarlausrar birtingar á ljóði hans
Götuljóð í aprflhefti Úrvals 1985. - Áfrýjun.]
Sjá einnig 5: KristÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sindri Freysson.
SIGURÐUR PÉTURSSON (1759-1827)
Páll Skúlason. Gjörðu mig faðir ... (Skjöldur 1. tbl., s. 12-15.)
SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON (SJÓN) (1962-)
SJÓN. Ég man ekki eitthvað um skýin. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 107.)
Ritd. Úlfhildur Dagsdóttir (TMM 2. tbl., s. 107-12).
- Einleikur fyrir Hörpu í himnaríki. (Einþáttungur, fluttur í Héðinshúsi á Óháðri
listahátíð, Loftárás á Seyðisfjörð, 21.6.)
Leikd. Auður Eydal (DV 24. 6.).