Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 50

Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 50
48 Var Mrs. Guttormsson greitt þakklætisatkvæði fyrir hennar ágæta erindi. Var erindrekum og gestum hoðið til skemtikeyrslu um bæinn Að því loknu var kveldverður framreiddur í fundarsal kirkjunnar. Skemtu konur sér við söng undir stjórn Mrs. Helgason. Fjórði fundur Fundur settur af forseta kl. 8 e. h., (>. júlí. Séra E. Fafnis stvrði bænagjörð. Fór svo fram eftirfylgjandi skemtiskrá: Piano solo, Miss B. Eyólfsson; Erindi, “The Pioneer Woman,” Mrs. H. G. Henrickson; “Lantern in Her Hand,” Bess Streeter Aldrich; Erindi, “Myndir frá Japan,” Mrs. S. O. Thorlaksson; Japanslcir söngvar, sungnir af Margarethe Thorlaksson; Piano solo, Mrs. H. Helgason, Einsöngur, Mrs. S. C. Thorsteinsson. Næst var rætt um rit félagsins. Síðasta þing gerði samjjykt um að félagið gæfi út ársrit. Fól J)að framkvæmdarnefnd framkvæmdir í því máli. Skýrði l'orseti frá að nefndin hefði kosið tvær konur til að greiða l'yrir því máli fram að þingi: Mrs. S. Olafsson í Arborg, og Mrs. B. S. Benson í Winnipeg. i fjarveru Mrs. Olafsson skýrði Mrs. Benson frá J)ví sem gjört hafði verið og gaf áætlun um kostnað er þetta hefði í för með sér. Eftir stuttar umræður var gerð uppástunga af Mrs. Pétursson, studd af Mrs. Valdimarsson, að eftirfylgandi konur séu kosnar til að hrinda Jæssu í framkvæmd eins fljótt og unt væri: Mrs. S. Olafsson, Mrs. B. S. Benson, og Mrs. F. Johnson. SamJ)ykt. Samkvæmt samþykt síðasta þings hafði framkvæmdarnefndin breytt 3 grein laga félagsins og samið aukalög er heimilaði ein- staklingum að gjörast meðlimir félagsins. Var tillaga framkvæmdarnefndar unr eftirfylgandi lagabreyt- ingu borin upp til samþyktar: 3. grein—Félöguin kvenna og konum tilheyrandi kirkjufélaginu er heimilt að gjörast meðlimir hins sameinaða kvenfélags.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.