Árdís - 01.01.1950, Qupperneq 11

Árdís - 01.01.1950, Qupperneq 11
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 9 vikuferð. Svo var farið upp í fjóra stóra bíla (buses) og lagt af stað til Reykjavíkur. Þegar ég var að ferðast hina löngu leið frá Akureyri til Reykja- víkur, var efst í huga mínum, ekki hvað vegurinn er mjór og þröngur svo að bílar verða að mætast á vissum stöðum til að geta komist áfram, heldur hvaða framfarir það eru að geta ekið í gasbíl- um nú þar sem áður var ferðast á hestbaki yfir heiðarnar, eða fót- gangandi. Auðvitað getur maður flogið milli Reykjavíkur og Akur- eyrar á lx/2 kl.st.; en með bíl er ferðin 13 kl.st. ☆ ☆ ☆ ☆ Þegar fátækir íslendingar komu til Vesturheims til að byrja á ný búskap á erlendan hátt, komu þeir flestir með tvær hendur tómar og lítinn gjaldeyri. En þeir höfðu þjóðar einkenni sem voru meira virði en dollarar. Ótakmarkað þrek sem hjálpaði þeim í gegnum erfiðleika hinnar nýju heimsálfu; þeir voru vandvirkir við vinnu sína, prúðir í framkomu, flestir; en aðal einkenni þeirra var að þeir voru áreiðanlegir í viðskiptum; þeir elskuðu söng og músik og ljóð og sögur, og síðast en ekki sízt — þeir voru guð-elskandi fólk. Alt þetta fluttu þeir með sér frá íslandi og það varð eign hins nýja lands. En þegar Vestur-lslendingar fara „heim“, hvaða gjafir hafa þeir meðferðis til að leggja við fætur Fjallkonunnar? Ást til ætt- jarðarinnar og virðing fyrir þeim söguríku stöðum sem landið hefir að geyma í skauti sínu; tryggð til tungunnar og bókmenta fjársjóðs landsins, því eftir 75 ár er ennþá strítt við að halda henni við líði — sem bersýnilegast er í þeirri fjársöfnun sem nú á sér stað til stofn- unar kenslu við háskóla Manitoba í íslenzkri tungu og íslenzkum bókmentum. — Kærleikur til heimahaga og frænda, jafnvel þeir aem aldrei hafa ísland litið fyrr en þeir komu „heim“. Alt þetta, og margar fleiri andans gjafir leggjum við á altari Fjallkonunnar, og biðjum hana að þiggja. — „Þú bláfjalla geimur með heiðjökla hring“ var uppáhalds lag föður míns, og þegar ég fyrst steig á grundu ís- lands, var mér klökkt í huga — þó ég sé Vestur-íslendingur, fædd í Nýja-íslandi. En hugur minn söng þetta lag: „Þetta er land feðra þinna, þetta blárra tinda blessað land“. ☆ ☆ ☆ ■ ☆ Það er ekki mikil fegurð í kringum Keflavíkur flugvöll vegna hraunanna alstaðar, en Amerískir verkfræðingar völdu þennan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.