Árdís - 01.01.1951, Síða 43

Árdís - 01.01.1951, Síða 43
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 41 starf þitt síðan Þjóðverjar handtóku hann“. — Úrið stóð á níu — ég kom við upptrekkjarann og það fór strax að ganga. „Níu, mamma! Bendir það ekki á nýtt líf, nýjan kjark og nýtt verk- efni?“ Þrátt fyrir tárin sem streymdu nú óhindruð, frí og frjáls niður vanga mína — fyrstu svalatárin í annars nærveru síðan að sonur minn hvarf — var hugurinn þrunginn af þakklæti fyrir alt sem ég átti, alt sem ég hafði leyfi og rétt til að annast, elska og treysta. Ég var ósegjanlega rík — ég átti tvö lönd, bæði jafn hjartfólgin, efnileg og góð börn og þann bezta förunaut. Aldrei hef ég skilið betur en þessa nótt það einfaldasta og léttasta af öllum boðum og lögum: „Elskið og þér munuð elskaðir verða“. Mætti það verða öllum ljóst í þessum heimi að þetta er það æðsta boð og það einasta, sem getur sameinað hverjar sálir, hvert heimili, hverja þjóð og allar þjóðir. Þá yrði dýrðar friður á jörðu. Eftirmáli eftir Lilju M. Guttormson Ég mætti Guðrúnu Brunborg fyrst sumarið 1950 á skrifstofu Canadíska sendiráðsins í Osló, Noregi, en þangað kom hún stund- um til þess að fá til láns stuttar kvikmyndafilmur frá Canada. Hún bar þessi merki að hún hefði liðið mikið, bæði á líkama og sál, en svipurinn lýsti sigri unnum yfir þrautum og sálarkvölum. Hún gengur hölt. Svo frétti ég að hún hefði misst son í síðari heimsstyrjöldinni — hann hafði verið tekinn til fanga og sendur til Buchenwald á Þýzkalandi, þar sem að hann dó eftir miklar þjáningar. Það sem gerði þetta atvik svo tilfinnanlega sárt fyrir hana var að hún varð til þess í ógáti að gefa þýzku hervöldunum hér utanáskirft hans þar sem hann var í erindum til hjálpar landi sínu. Nokkru eftir þennan atburð var hún skorin upp við sjúk- dóm í fæti og lá hún á sjúkrahúsi í níu mánuði. Á þeim tíma íæddist og þroskaðist í huga hennar sú hugmynd að hún skyldi stofna minningarsjóð Olavs Brunborg. Þá ákvörðun efndi hún og myndaði tvo sjóði, annan sem hún gaf háskóla Oslóar til stuðn- ings norskum stúdentum sem stunda nám á Islandi, og hinn gaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.