Morgunblaðið - 20.01.2009, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2009
17.01.2009
11 12 16 30 36
2 1 3 4 6
8 8 8 9 4
15
14.01.2009
7 8 13 20 27 36
254 26
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ síðasta
frumsýndi þýsk/franska sjónvarps-
stöðin Arte 26 mínútna heimild-
armynd um listamanninn Egil Sæ-
björnsson. Myndin er hluti af
heimildarmyndaseríunni Closeup of
an Artist er fjallar um starfandi
listamenn í Þýskalandi og Frakk-
landi er hafa vakið athygli fyrir verk
sín síðustu árin. Myndin, sem gerð
er af Alyssu Verbizh, verður svo
endursýnd þrisvar í vikunni.
„Þau eltu mig alveg frá morgni til
kvölds í þrjá daga,“ segir Egill, en
tökur fóru fram síðla árs 2007 í afar
annarsamri viku í lífi fjöllistamanns-
ins. „Ég var að opna sýningu í Berlín
akkúrat á þessum tíma þannig að
þau gátu komið þangað. Svo eru þau
að fylgjast með mér þar sem ég er
að skapa. Koma með mér á vinnu-
stofuna auk þess að sýna líka mitt
daglega umhverfi í borginni. Koma
með mér í verslanir þar sem ég er að
kaupa efni fyrir verkin. Þau tóku
upp einhverjar 10 klukkustundir og
spurðu margra spurninga sem svo
er fléttað saman.“
Í myndinni er einnig rætt við sýn-
ingarstjóranna Gabrielle Gabstein
úr samtímalistasafninu Hamburger-
Banhof og Gyonata Bonvinci úr Nor-
denhake í Berlín er bæði hafa starf-
að með Agli við uppsetningu sýn-
inga.
Vonast til að RÚV hafi áhuga
Í kynningartexta fyrir heimildar-
myndina er Egill kynntur sem
„listamaður með nánast endalaust
ímyndunarafl“ er „kemur upp-
runalega frá Íslandi“ rétt eins og
hann sé orðinn innvígður Þjóðverji í
dag.
„Ég las þennan texta og fannst
hann svolítið fyndinn. Ég er nátt-
úrulega búinn að búa í Berlín í 10 ár
en ég er nú ekki orðinn neinn Þjóð-
verji, langt frá því. Ég tala þýsku í
myndinni vegna þess að serían er
um listamenn er starfa á þýsku- eða
frönskumælandi svæðum.“
Enn sem komið er, hefur heimild-
armyndin ekki fundið leið sína á net-
ið og segist Egill ekki vita hvort svo
verði. Hann vonast þó til að Ríkis-
sjónvarpið hafi áhuga á því að sýna
myndina við tækifæri.
Næst á dagskrá
Þessa dagana keppist Egill við að
leggja lokahönd á aðra breiðskífu
sína, en rúm 8 ár eru frá því að hann
gaf út plötuna Tonk of the Lawn, þá
í gervi rokkstjörnunnar Eagle. Nýju
plötuna vinnur hann með íslenskum
hljóðfæraleikurum og var hljóðrituð
hér en Egill ætlar að leggja loka-
hönd á hljóðblöndun hennar þegar
hann kemur aftur heim til Berlínar.
„Ég var með 160 lög sem ég hafði
samið á þessu tímabili frá því að ég
gaf út síðast. Síðan völdum við nokk-
ur lög úr þessum bunka og tókum
upp. Ég er mjög virkur í því að
semja lög heima hjá mér, en þetta er
fyrsta platan sem kemur út eftir að
ég byrjaði á því,“ segir Egill og lofar
rólegri plötu en síðast, auk þess sem
hann segir nær skilið við forritanir.
Egill er einnig að undirbúa næstu
sýningu sína, en hún er gerð fyrir
Grusen Meyer-galleríið í belgíska
bænum Gent.
3 dagar í lífi listamanns
Evrópska sjónvarpsstöðin Arte sýnir heimildarmynd um
Egil Sæbjörnsson Verður endursýnd þrisvar í vikunni
Morgunblaðið/Valdís Thor
Egill Sæbjörnsson Er hæstánægður með heimildarmyndina og segir hana
vel unna. Hann vonar að Ríkissjónvarpið hafi áhuga á að sýna myndina.
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Hart í bak
Lau 24/1 kl. 20:00 U
Sun 25/1 kl. 20:00 Ö
Fim 29/1 kl. 20:00 Ö
Sun 1/2 kl. 20:00 Ö
Fös 6/2 kl. 20:00 Ö
Lau 7/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00
Fim 19/2 kl. 20:00
Fim 26/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00
síðasta sýn.
Ath. aukasýningar í sölu
Kardemommubærinn
Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U
Lau 21/2 kl. 17:00 U
Sun 22/2 kl. 14:00 U
Sun 22/2 kl. 17:00 U
Lau 28/2 kl. 14:00 U
Lau 28/2 kl. 17:00 U
Sun 1/3 kl. 14:00 U
Sun 1/3 kl. 17:00 U
Lau 7/3 kl. 14:00 U
Lau 7/3 kl. 17:00 U
Sun 8/3 kl. 14:00 U
Sun 8/3 kl. 17:00 U
Lau 14/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 17:00 U
Sumarljós
Fim 22/1 kl. 20:00 Ö
Fös 23/1 kl. 20:00
Fös 30/1 kl. 20:00 Ö
Lau 31/1 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin
Kassinn
Heiður
Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 22/1 fors. kl. 20:00 U
Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U
Sun 25/1 kl. 20:00 Ö
Fös 30/1 kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00 Ö
Fös 20/2 kl. 20:00
Lau 28/2 kl. 20:00
Athugið snarpt sýningatímabil
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 25/1 kl. 13:30 Sun 25/1 kl. 15:00
Örfáar aukasýningar í janúar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Sun 25/1 kl. 16:00 U
Sun 25/1 kl. 19:00 U
Lau 31/1 kl. 19:00 U
Sun 1/2 aukas kl. 16:00
Sun 1/2 kl. 19:00 U
Lau 7/2 kl. 19:00 U
Lau 7/2 kl. 22:00 Ö
Fös 13/2 kl. 19:00 U
Lau 21/2 kl. 19:00 Ö
Lau 21/2 kl. 22:00
Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 22/1 ný aukskl. 20:00 Ö
Fös 23/1 kl. 19:00 U
Fim 29/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Fös 30/1 kl. 19:00 U
Fös 30/1 ný aukas kl. 22:00
Fös 6/2 kl. 19:00 Ö
Fim 12/2 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 20/2 kl. 19:00
Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins!
Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið)
Mið 28/1 fors kl. 20:00 U
Fim 29/1 fors kl. 20:00 U
Fös 30/1 frums kl. 20:00 U
Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 Ö
Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U
Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö
Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö
Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 U
Fim 12/2 kl. 20:00
Forsala í fullum gangi. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma.
Laddi (Stóra svið)
Þri 20/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Lau 24/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið)
Fös 6/2 frums kl. 20:00 U
Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U
Lau 7/2 aukas kl. 22:00 U
Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U
Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U
Fim 12/2 5kortas kl. 20:00 U
Fös 13/2 6kortas kl. 19:00 U
Fös 13/2 aukas kl. 22:00 U
Lau 14/2 aukas kl. 19:00 U
Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Ö
Fös 20/2 7kortas kl.
19:00
Ö
Fös 20/2 kl. 22:00 U
Fös 20/2 kl. 22:00
Lau 21/2 8kortas kl.
19:00
Ö
Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Ö
Mið 25/2 kl. 20:00
Fim 26/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 19:00 U
Fös 27/2 kl. 22:00 U
Miðasala í fullum gangi
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Falið fylgi (Rýmið)
Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U
Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U
Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 Ö
Lau 24/1 aukas kl. 22:00
Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U
Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U
Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U
Sun 1/2 10 kort kl. 20:00 Ö
Fim 5/2 11 kort kl. 20:00 U
Fös 6/2 12 kort kl. 19:00 U
Lau 7/2 13 kort kl. 19:00 U
Sun 8/2 14 kort kl. 20:00 U
Sala í fullum gangi
Systur (Samkomuhúsið)
Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Danssýning
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið -
Sýningum í vetur lýkur í febrúar)
Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Ö
Lau 24/1 kl. 17:00 U
þorrablót eftir sýn.una
Fös 30/1 kl. 20:00 U
Lau 31/1 kl. 17:00 U
Lau 14/2 kl. 17:00 U
ath sýn.atíma
Sun 15/2 aukas. kl. 16:00
Fös 20/2 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn. í vetur
Sun 22/2 aukas. kl. 16:00
Lau 28/2 kl. 17:00 U
síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 23/1 kl. 20:00 U
Sun 1/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 17:00
Fös 27/2 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Einar Thoroddsen flytur Vetrarævintýri eftir
Henrich Heine (Söguloftið)
Sun 1/2 kl. 16:00
aðeins þessi eina sýn.
Aðeins þessi eina sýning
Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið)
Fös 6/2 fors. kl. 18:30 U
Forsýning
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Lau 31/1 frums. kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00
Dómur Morgunblaðsins
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 20:00
Fös 30/1 kl. 20:00
Lau 31/1 kl. 20:00
Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 25/1 aukas. kl. 20:00
Takmarkaður sýningarfjöldi
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Alli Nalli og tunglið (Ferðasýning / Gerðuberg)
Sun 8/3 kl. 15:00
frums. í gerðubergi
Þri 10/3 kl. 10:00 F
langholtsskóli
Sun 15/3 kl. 15:00
í gerðubergi
Langafi prakkari (ferðasýning)
Þri 24/2 kl. 12:40 F
ísaksskóli
Þri 24/2 kl. 13:50 F
ísaksskóli
Áhugaleikhús
atvinnumanna
| steinunn_knutsdottir@hotmail.com
Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna
(Nýlistasafnið)
Fös 23/1 4. sýn kl. 17:00
Aðeins fjórar sýningar og aðgangur ókeypis
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra
sviðið)
Fim 5/2 frums. kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR!!!
@ Fréttirá SMS