Morgunblaðið - 20.01.2009, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Seven Pounds kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LEYFÐ
Australia kl. 4:30 - 8 B.i. 12 ára
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
„Byggð á samnefndri bók
sem slegið hefur í gegn
um allann heim“
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
- S.V., MBL
ÆVINTÝRAMYND
AF BESTU GERÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Sýnd kl. 6, 8 og 10
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood,
óskarsverðlaunaleikstjóra
Mystic River, Million Dollar
Baby og Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ
ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um
baráttu einstæðrar móður við spillingu,
morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld.
Sýnd kl. 6 og 9
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
„Byggð á samnefndri bók
sem slegið hefur í gegn
um allann heim“
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
-bara lúxus
Sími 553 2075
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
“UPPLÍFGANDI SAGA GERÐ
AÐ FRÁBÆRRI BÍÓMYND,
BESTU MYND DANNY BOYLE
OG LÍKLEGUM SIGURVEGARA
Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM.”
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
“UPPLÍFGANDI SAGA GERÐ
AÐ FRÁBÆRRI BÍÓMYND,
BESTU MYND DANNY BOYLE
OG LÍKLEGUM SIGURVEGARA
Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM.”
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
■ Fimmtudagur 22. janúar kl. 19.30
Trommur og dans
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einleikarar: Colin Currie og Pedro Carneiro
Farncis Poulenc: Les biches, balletsvíta
Áskell Másson: Crossings, konsert fyrir slagverk
Igor Stravinskíj: Petrúska
Tveir af fremstu slagverksleikurum samtímans mætast á
þessum tónleikum og frumflytja nýjan konsert eftir
Áskel Másson.
Vinafélagskynning á Hótel Sögu kl. 18.00
■ Laugardagur 24. janúar kl. 17
Kristallinn -
Kammertónleikar í Þjóðmenninagarhúsi
Fiðlur: Júlíana Elín Kjartansdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir
Lágfiðla: Guðrún Þórarinsdóttir
Selló: Sigurgeir Agnarsson
Kontrabassi: Hávarður Tryggvason
Leoš Janácek -Stengjakvartett nr. 1
Antonín Dvorák -Stengjakavartett í G-dúr op.77
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
2008
BRESKI söngvarinn Robbie Willi-
ams er að öllum líkindum búinn að
ákveða að koma fram í kvikmynd
um strákabandið Take That. Að
sögn þeirra sem til þekkja hefur
hann staðið í undirbúningi að
myndinni með fyrrum félaga sínum
í sveitinni, Gary Barlow. Williams
býr þessa dagana í Los Angeles og
að sögn vinar hans eyðir hann flest-
um dögum í fótbolta eða afslöppun.
Fátt annað mun vekja áhuga hans
þessa dagana en nú virðist sem fyr-
irhuguð kvikmynd hafi komið hon-
um aftur af stað. Á dögunum kom-
ust hins vegar þær sögusagnir á
kreik að kvikmyndin myndi að
mestu snúast um endurkomu sveit-
arinnar árið 2005 þegar Robbie var
fjarri góðu gamni.
Hvort sem eitthvað er til í þeim
sögusögnum eða ekki virðist Rob-
bie taka mark á Barlow því sá síð-
arnefndi sagði í viðtali á dögunum
að honum hefði tekist að sannfæra
Robbie um að flytja aftur til Bret-
lands.
Sætir Fyrrum félagar
Robbies í Take That.
Áhugalaus Robbie Williams.
Robbie með í kvikmynd um Take That
Reuters