Morgunblaðið - 04.03.2009, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2009
Atvinnuauglýsingar
Leikskólakennarar
óskast til Ósló
Er með á skrá einkarekna leikskóla í Ósló og
nágrenni sem leita að góðu fólki til starfa.
Góð laun í boði fyrir rétta aðila.
Vinsamlegast sendið ferilskrá og umsókn til
katrin@grata.no
Allar nánari upplýsingar fást í síma 0047-4567-
9422, Katrín Ólöf.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félag
sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
Aðalfundur
félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi
verður haldinn miðvikudaginn 18. mars
kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins:
Guðlaugur Þór Þórðarson
alþingismaður.
Stjórnin.
Aðalfundur
Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í
Bjarkarási, Stjörnugróf 9, þriðjudaginn
17. mars kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kynntar leiðbeinandi reglur við gerð
auðskilins texta.
Kaffiveitingar.
Félagar og áhugafólk fjölmennið.
Stjórnin.
Kvennaboð í
Víkingaheimum
Landssamband
sjálfstæðiskvenna og
sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn Reykjanesbæ efna til
kvennaboðs sem haldið verður í
Víkingaheimum fimmtudaginn
5. mars kl. 18.00–20.00.
Drífa Hjartardóttir, formaður LS setur
samkomuna.
Margrét Sanders er veislustjóri.
Védís Hervör Árnadóttir syngur fyrir
gesti.
Kvenframbjóðendur í komandi
prófkjöri í Suðurkjördæmi kynna sig.
Boðið verður upp á léttar veitingar
Allir velkomnir.
Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 1893047½ 0.*
I.O.O.F. 9 189030481/2 lll*
HELGAFELL 6009030419 Vl
GLITNIR 6009030419 lll
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ás 1-3, lnr.176490, Rangárþing ytra, þingl. eig. Birgir Skaptason,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og SP Fjármögnun hf, þriðjudaginn
10. mars 2009 kl. 10:30.
Fellsmúli,lóð, fnr. 219-6823, Rangárþing ytra, þingl. eig. Högni Jóhann
Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. mars
2009 kl. 10:00.
Laufskálar 20, fnr. 229-7604, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður
ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf,
þriðjudaginn 10. mars 2009 kl. 11:45.
Laufskálar 22, fnr. 229-7610, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður
ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf,
þriðjudaginn 10. mars 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
3.mars 2009.
Kjartan Þorkelsson.
Ertu að leita þér að vinnu?
Vantar þig starfskraft?
Farðu inn á mbl.is/atvinna
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Húsnæði í boði
Kaupmannahöfn
Herbergi og íbúðir til leigu miðsvæðis
í Kaupmannahöfn - Mánaðarleiga.
info@danmork.dk - www.danmork.dk
Íbúðir í Hveragerði
Til leigu flottar íbúðir í Hveragerði.
Stærðir frá 55 m² til 100 m². Gott verð
fyrir góða leigjendur. Verð frá 65.000-
110.000 kr. Nánari lýsingar á íbúðum
er að finna á www.leigulistinn.is
Hafið samband við Ólaf í síma 848-
9446 eða sturla76@gmail.com fyrir
frekari upplýsingar.
Húsnæði óskast
Einbýlishús eða raðhús óskast
Óska eftir að taka á leigu einbýlis-
eða raðhús á höfuðborgarsvæðinu.
Helst með 3ja herb. aukaíbúð.
Upplýsingar í síma 822 0558.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ
til leigu, 40-90 fm.
Upplýsingar í síma 844-1011.
Sumarhús
Orlofshús óskast
Starfsmannafélag óskar eftir ca. 80
fm nýju eða nýlegu orlofshúsi kláru
til flutnings á Húsafellssvæðið.
Til greina kemur ófullklárað hús.
Óskum enn fremur eftir orlofshúsum
til leigu fyrir komandi sumar.
Tilboðum og fyrirspurnum skal skila
inn á tölvupóstfang: skas@skas.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Málari
Eldsnöggur og vandvirkur málari.
Get bætt við mig verkefnum.
Sími 660-7609. Hlynur málari.
Tómstundir
Föndurverkfæri í úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Beint frá Kína með flugi eða skipi
Við finnum vöru og fragt í Kína, sama
hvað þig vantar, þú sparar tíma og
peninga. Ekkert er of lítið eða stórt.
Endilega sendu okkur línu á netfangið
gardarsson@mac.com
Beint frá Kína með flugi eða skipi
Við finnum vöru og fragt í Kína, sama
hvað þig vantar, þú sparar tíma og
peninga. Ekkert er of lítið eða stórt.
Endilega sendu okkur línu á netfangið
gardarsson@mac.com
Atvinnuhúsnæði
Til sölu ýmsar stærðir stálgrindar-
húsa. Þú kemur með hugmynd eða
teikningu og við gerum þér verð-
tilboð. Hagstætt verð. Uppl. sen-
son@senson.is og www.senson.is
Skattframtöl
Tek að skattframtöl 2009
Tek að mér skattframtöl einstaklinga
og rekstraraðila. Ég er viðskipta-
fræðingur Cant.Oecon. Með mikla
reynslu. Ódýr og góð þjónusta.
www.ragnaru.is, s: 661-3703.
Þjónusta
GULLSKARTGRIPIR - GULL
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu. demantar.is
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Málarar
Málningarvinna
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896-5758.
Ýmislegt
Teg. 18659 - flottur og haldgóður BH
í CDE skálum á kr. 3.850,- Buxur í stíl
M,L,XL,XXL á kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Léttir og þægilegir vetrarskór úr
mjúku leðri, fóðraðir innan með flís.
Verð: 14.400
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bílaþjónusta
Bilhusid.is
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla .
8921451/5574975.Visa/Euro.
Húsviðhald
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
136 fm húsnæði til leigu á
Fosshálsi 27, 110 Reykjavík
í sama húsi og Bílasalan Höfðabílar
eru. Plássið er þar sem Bónstöðin var
starfrækt. Upplýsingar á Höfða-
bílum eða í síma 577 4747 eða á
netfanginu hogni@hofdabilar.is