Morgunblaðið - 04.03.2009, Síða 35
Velvakandi 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MJÁ!
ÞETTA VAR LÍSA... HÚN VILDI FÁ
AÐ TALA VIÐ ÞIG EN MÉR TÓKST AÐ
LÁTA HANA SKIPTA UM SKOÐUN
VETURINN
ER AÐ KOMA.
ÉG FINN ÞAÐ
Í LOFTINU
BRÁÐUM
VERÐUR
ALLT ÞAKIÐ
AF SNJÓ
ÞAÐ KEMUR
SÉR MJÖG
ILLA FYRIR
DÝRIN
ÞAÐ ER ERFITT AÐ FINNA
SÉR MAT Á VETURNA
SATT... STUNDUM ER
HEILL SKAFL OFAN
Á SKÁLINNI MINNI
ÉG ER SNILL-
INGUR! ÉG TRÚI
ÞVÍ VARLA HVAÐ
ÉG ER KLÁR!
ÉG VEIT
EKKI HVAÐ ÉG
Á AÐ GERA VIÐ
ALLAR ÞESSAR
GÁFUR!
ÞAÐ ER
GREINILEGT
MÁ BJÓÐA
YKKUR DRYKK
EFTIR MATINN?
JÁ, ERTU NOKKUÐ TIL
Í AÐ KOMA MEÐ TVO?
ÉG HAFÐI EKKI
TÍMA TIL AÐ FÁ
MÉR DRYKK EFTIR
MATINN Í MORGUN
ÞETTA ER FRÁ
GEORGE CUSTER...
HANN VILL FÁ AÐ
VITA HVORT ÞÚ JÁTIR
Á ÞIG BROTIÐ
BAÐST HÚN AFSÖKUNAR Á
ÞVÍ AÐ HAFA VERIÐ REIÐ ÚT
Í ÞIG LENGI ÁN ÞESS AÐ
SEGJA ÞÉR FRÁ ÞVÍ?
EKKI
BEINT...
EN HÚN PRJÓNAÐI
HANDA MÉR SÆTA HÚFU
ÉG ER ÁNÆGÐ MEÐ AÐ HAFA BEÐIÐ JÓNU
AFSÖKUNAR Á ÞVÍ AÐ HAFA EKKI MÆTT
Á VERÐLAUNAAFHENDINGUNA
ER ALLT Í LAGI
MEÐ ÞIG?
JÁ...
ÉG HELD
ÞAÐ...
EN EF ÞÚ ERT HÉR
ÞÁ ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ
SHOCKER TÓKST
AÐ SLEPPA!
EF ÞÚ KALLAR
ÞETTA AÐ
SLEPPA
Það eru alltaf einhverjir sem taka ekki niður jólaljósin, láta sem sagt nægja
að taka úr sambandi. Þeir eru hins vegar færri sem ekki taka sláttuvélina
inn yfir vetrartímann. Jákvæða hliðin á málinu er auðvitað að græjan er
tilbúin í slaginn – það þarf ekkert nema setja hana í gang og halda áfram
þar sem frá var horfið, þ.e.a.s. ef vélin fer í gang.
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Tilbúin í slaginn
Milljarðamærin
snýr aftur
og aftur?
ÞAÐ er rétt og mátu-
legt að maður skuli
stundum fara heim úr
leikhúsi þungt haldinn
efasemdum um
mannseðlið, en það er
ónotalegt þegar mað-
ur verður gripinn efa-
semdum um manns-
eðlið út af
dagblaðsgagnrýni um
leiklist. Í dómi sínum
„Er réttlætið falt?“
kallar Ingibjörg Þór-
isdóttir það að eldri
maður sem hefur grátbeðið um að-
stoð og hefur enga flóttaleið leggst
lifandi í líkkistu og kafnar – til
þess að nágrannar hans geti keypt
nýja bíla og tískuskó – „að fórna
sér fyrir heildina“ og það „að axla
ábyrgð sína“! Hann hefur náð
„hugarró“ og er „hetja“. Í þessu
fína leikriti er persónan Illugi sek-
ur um hrottaleg svik og ábyrgð-
arleysi – en hér er engin „spurn-
ing“ um réttlætanlega refsingu!
Þessi oft fyndna og vel leikna sýn-
ing er dekkri en svo,
en dómurinn er mun
dekkri en sýningin að
því leyti að ágæti
gagnrýnandinn gefur í
skyn – að sjálfsögðu
óvart, orð eru ansi
sleip en maður verður
alltaf jú eins og Dür-
renmatt lýsir svo vel
að passa sig á sjálfum
sér – að þetta „óbragð
í munni“ sem fólk
upplifir út af „yfirvof-
andi kreppu“ ku vera
þorsti eftir fórn-
arlambsblóði!
Sarah Browns-
berger, Hafnarfirði.
Týnd myndavél
ÉG tapaði myndavélinni minni lík-
lega í Grundargerði eða Búðagerði
í Reykjavík í síðustu viku. Þetta er
lítil ljósblá vél í svörtu hulstri.
Hennar er sárt saknað.
Finnandi vinsamlegast hringi í
Gurrý í síma 862-2213.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi
og blaðalestur kl. 9, vinnustofa opin kl.
9-16, postulínsmálun, útskurður kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna/smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla kl. 10-11.30, söngur kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Spilað, glerlist,
handavinna, dagblöð, hárgreiðsla, böð-
un, fótaaðgerð.
Bústaðakirkja | Spilað og handavinna
kl. 13. Gestur Þorvaldur Halldórsson.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, kl. 10,
söngvaka kl. 14, umsjón hafa Sigurður
Jónsson og Helgi Seljan. Kóræfing hjá
söngfélagi FEB kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.30 og 10.30, glerlist kl. 9.30 og 13,
leiðbeinandi í handavinnu til kl. 17, fé-
lagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15-
16, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja með
gítarinn, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18
og samkvæmisdans kl. 19, Sigvaldi
kennir.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, postulíns-
málun og kvennabrids kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. handavinna og
tréútskurður, sund og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug kl. 9.50, leikfimi kl.
10.30, umsj. Sigurður R. Guðmundsson
íþróttakennari. Frá hádegi er spilasalur
opinn. Mánud. 9. mars veitir Skatt-
stofan framtalsaðstoð. Uppl. í s. 575-
7720.
Grensáskirkja | Samvera kl. 14.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Stund í kirkjunni kl. 11, súpa kl. 12, brids
kl. 13, kaffi.
Hraunbær 105 | Framtalsaðstoð verður
þriðjudaginn 10. mars. Skráning og
frekari uppl. í síma 411-2730.
Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu-
dans kl. 11, saumar, félagsvist og gler-
bræðsla kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gafl-
arakórinn kl. 16.15, biljarð- og
innipúttstofa opin kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa hjá
Sigrúnu kl. 9-16, jóga kl. 9, 10 og 11,
samverustund kl. 10.30, lestur og spjall.
Björn Þorfinnsson, forseti Skák-
sambands Íslands, stjórnar fjöltefli kl.
14. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Nýtt námskeið Mín-
ervu í spænsku; mánud. 9. mars. Kaffi í
betri stofunni kl. 9-11, listasmiðja kl. 9-
16, framsögn og framkoma kl. 9, Stef-
ánsganga kl. 9.10, ókeypis tölvuleið-
beiningar kl. 13. World Class í dag.
Gáfumannakaffi kl. 15. Uppl. í s. 411-
2790.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í
Lindaskóla v/Núpalind kl. 15-16. Uppl. í
síma 564-1490, 554-2780 og 554-5330.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun kl. 10
er pútt á Korpúlfsstöðum og lista-
smiðja, gleriðnaður og tréskurður á kl.
13-16.
Neskirkja | Opið hús kl. 15, leynigestir.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir sér um
dagskrána. Veitingar á Torginu í upphafi.
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, upp-
lestur kl. 10.30, Þórhallur bókavörður
les. Opið smíðaverkstæði, Halldór leið-
beinir í útskurði kl. 9-12, félagsvist kl.
14, Bónusbíll kl. 14.40. Laust í postulín,
myndlist og mósaík á þriðjudögum.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa-
vinnustofan opin með leiðsögn. Morg-
unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.15,
upplestur kl. 12.30, bókband, kl. 13,
dansað við undirleik hljómsveitar kl. 14.
Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Handavinna kl. 9-12,
botsía kl. 13-14.