Morgunblaðið - 06.03.2009, Page 10

Morgunblaðið - 06.03.2009, Page 10
segðu smápestum stríð á hendur! Fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt. 10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARS 2009 Michael Lewis, bandarískurblaðamaður, fer ómjúkum höndum um okkur Íslendinga, eink- um forsvarsmenn einkabankanna þriggja, sem voru, í nýjasta hefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair. Grein hans, sem fjallar um banka- hrunið á Íslandi, er undir fyrirsögn- inni Wall Street á túndrunni.     Lewis bendir á að skuldir íslenskaþjóðarbúsins jafngildi 8,5 faldri landsframleiðslu. Hann spyr hvað hafi orðið til þess að örsmá fisk- veiðiþjóð, með 300 þúsund íbúa, ákvað í kringum árið 2003 að end- urskapa sjálfa sig sem fjármála- veldi á heimsvísu. Er nema von að blessaður mað- urinn spyrji, því hann bendir á að hin skuldum vöfðu Bandaríki skuldi „einungis“ 3,5 falda þjóðarfram- leiðslu!     Ísland varð á einu andartaki einaþjóðin í veröldinni sem Banda- ríkjamenn gátu bent á og sagt: „Jæja, við gerðum að minnsta kosti ekki það sem Íslendingar gerðu“! skrifar Lewis.     En Lewis bendir líka í grein sinniá jákvæðan þátt í fari okkar Ís- lendinga, sem við þurfum ugglaust að fá ábendingar um að utan: „Þú getur orðið margs vísari um þjóð, með því að skoða hvort hún með- höndlar eigin landsmenn betur en útlendinga við komu til landsins. Ég ætla að taka af öll tvímæli um þann þátt hvað Íslendinga varðar, þeir gera alls engan greinarmun. Yfir eftirlitsborðinu hangir „sjarm- erandi“ skilti þar sem stendur ein- faldlega Allir ríkisborgarar (ALL CITIZENS), og þeir eiga ekki við alla íslenzka ríkisborgara, heldur alla ríkisborgara, hvaðanæva. Allir eru einhvers staðar frá, svo við röð- um okkur öll upp í sömu biðröð, sem leiðir okkur loks til mannsins á bak við glerið.“ Fátt er svo með öllu illt                      ! " #$    %&'  (  )                         *(!  + ,- .  & / 0    + -            ! "#$$%           &"$&$"   12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      ! "#$$%       $ #& !     :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? '  '    ' ' '   ' '  '   ' '  '                                 *$BC                            !  "#     $   % &     '         *! $$ B *! ( )  * &  )& #     + <2 <! <2 <! <2 (*&$"  ,  $% - ."$/ & D                  B  (   )    *'      &  +   *    "           ,  -%  "#    *'  ) .  /# % ' %      /             -%  /  %  "# '      )'   ' 0     1 '   %         %  2   01"" 22 &$"  3#   ,  $% „LAUNAFÓLK hefur axlað ábyrgð og tekið á sig miklar kjaraskerðingar á síðustu mánuðum í von um aukinn stöðugleika. Kaupmáttur launa hefur rýrnað um ríflega 9% síðastliðið ár, fjöldi fólks hef- ur lækkað í launum og nú síðast hefur kjarasamn- ingsbundnum launahækkunum á almennum vinnu- markaði verið frestað. Er ekki eðlilegt við slíkar aðstæður að gerð sé krafa um að þunganum sé dreift og verslunin taki á sig auknar byrðar í formi lægri álagningar?“ Þannig spyr Henný Hinz, hag- fræðingur ASÍ, í fréttabréfi sambandsins. Henný fjallar í grein sinni um ummæli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra SVÞ, sem í síð- ustu viku sagði að vegna þróunar á gengi krón- unnar væri staðan sú að vara sem hefði kostað 100.000 kr. í fyrra, þyrfti í dag að kosta 200.000 kr. en kostaði ekki nema 140.000-150.000 kr. vegna þess að innlend verslun hefði tekið á sig mismuninn. „Óumdeilt er að innkaupsverð innfluttra vara hefur hækkað mikið síðastliðið ár. Gengi krónunnar var ríflega 70% veikara í janúar á þessu ári en á sama tíma í fyrra og innkaupsverð innfluttra vara hefur hækkað í takt við það. Hvað varðar innlenda kostnaðarliði höfðu laun í janúar hækkað um 7,5% á síðustu tólf mánuðum, greidd húsaleiga skv. vísitölu neysluverðs hækkað um 27% og almennt verðlag um ríflega 18% á sama tímabili. Þessu til viðbótar er ljóst að fjármagnskostnaður fyrirtækja hefur einnig hækkað talsvert á tíma- bilinu vegna hærri vaxta og veikara gengis. Þó hér sé látið ósagt hvert sé hlutfall innlendra kostnaðar- þátta í verði innfluttra vara, enda það æði misjafnt eftir vörum og söluaðilum, liggur ljóst fyrir þegar þessar tölur eru dregnar saman að þær gefa ekki tilefni til 100% hækkunar á vöruverði til neytenda,“ segir Henný í grein sinni. aij@mbl.is Verslunin taki á sig auknar byrðar Ekki tilefni til 100% verðhækkana á einu ári segir hagfræðingur Alþýðusambandsins Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.