Morgunblaðið - 06.03.2009, Side 44

Morgunblaðið - 06.03.2009, Side 44
Endalok Konungur poppsins rifar seglin í sumar. Í FYRRADAG ýjaði sjálfur kon- ungur poppsins Michael Jackson að því að hann myndi hugsanlega halda nokkra tónleika á næstunni en hann hefur ekki mánagengið um svið í heil átta ár. Þetta staðfesti hann svo í gær á blaðamannafundi í London, en alls verða haldnir tíu tónleikar í borginni í júlí og að sjálfsögðu dugir ekkert minna en O2-höllin undir slíkan þungavigt- arviðburð. Ennfremur staðhæfði hann að þetta yrðu síðustu tónleik- arnir sem hann héldi á ferlinum. Jackson var talsvert niðri fyrir, sagði viðstöddum að hann elskað þá afar mikið og hann myndi leika lög frá gervöllum ferlinum. Jackson á svið í síðasta sinn MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARS 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Hotel for dogs kl. 5:30 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 8 - 10 LEYFÐ Bride wars kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Frost/Nixon kl. 5:30 B.i. 12 ára The Wrestler kl. 10:30 B.i.14 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 5750 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN 750kr. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. ÞEIR RÁÐA YFIR FJÁRHAGI ÞÍNUM ÞEIR STJÓRNA LÍFI ÞÍNU OG ALLIR BORGA EN HVAÐ EF ÞEIR NOTA PENINGANA ÞÍNA TIL AÐ KAUPA MORÐ? - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 750k r. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - D.V.- Tommi, kvikmyndir.is - S.S., MBL - Ó.H.T., Rás 2 2 - ÓHT, Rás 2 - S.V., MBL Marley & Me kl. 6:30 - 9 LEYFÐ The International kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 6 LEYFÐ Milk kl. 5:30 - 8 B.i.12 ára Marley & Me kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 6 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 8 B.i.12 ára Hotel for dogs kl. 6 LEYFÐ Viltu vinna milljarð? kl. 10:15 B.i.12 ára Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - S.V., MBL - E.E., DV - Ó.H.T.,RÁS 2 Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston og Owen Wilson ... og hundinum Marley 750k r. MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Þau eru öll falleg, grönn, klárog eiga allt sem hugurinngirnist. Krakkarnir í sjón- varpsþáttunum 90210 eru allt ann- að en raunveruleikinn.    Fyrir þá sem ekki vita þá er90210 unglingadramaþáttur sem er nú sýndur á Skjá einum. Hann er þriðji anginn út frá ung- lingaþáttunum Beverly Hills 90210 sem byrjað var að sýna 1990 og nutu þeir mikilla vinsælda hér á landi. Í kjölfar þeirra voru þætt- irnir Melrose Place gerðir 1992 og árið 1994 voru svo þættirnir Models Inc. settir á markað. Þeir voru framhald af tveimur ofangreindum en nutu ekki mikilla vinsælda svo 90210 æðið dó út. Þangað til núna þ.e.a.s. þegar fyrsti þátturinn af hinu nýja 90210 var sýndur í Bandaríkjunum í byrjun september 2008. Bandarískir unglingaþættir hafaaldrei verið raunsæir og fjalla allir um baráttuna milli ríkra og fátrækra, vinsælla og óvinsælla og stráka og stelpna. Krakkarnir í 90210 eiga að vera á aldrinum 16 til 18 ára en líta mörg út fyrir að vera 25 ára m.v hegðun, klæðaburð og andlitsfarða. Það er ekki furða hvað þau eru bráðþroska enda eru aðalleik- ararnir flestir komnir yfir tvítugt. Tvær aðalleikkonurnar eru t.d. 22 og 23 ára og tveir þeirra karlar sem fara með hlutverk unglinganna eru 29 og 24 ára. Á sama aldri og leikarinn sem fer með hlutverk kennarans þeirra, Ryan Matthews, en hann er aðeins 25 ára. Það munar töluverðu á 17 ára og 22 ára ungmennum í útlitslegum þroska, 17 ára eru oft með smá barnasvip og spik ennþá á sér og það hafa aðstandendur þáttanna ekki viljað sjá. Enda eru stúlkurnar óhugnanlega grannar með pípu- hreinsarafætur en strákarnir vel stæltir og karlmannlega vaxnir. Hvergi sést unglingur með bólur, smá aukakíló eða illa greitt hár. Í gömlu 90210 þáttunum voru þau vissulega líka sæt og grönn en á nokkuð eðlilegan hátt, í nýju þátt- unum er ekkert eðlilegt í þeim efn- um.    Þeir foreldrar sem eiga unglingasem horfa á þessa þætti gera þeim vonandi grein fyrir að þetta er ekki raunveruleikinn, heldur að- eins uppdiktuð mynd af því sem sjónvarpþáttaframleiðendur halda að unglingar vilji sjá og vera. ingveldur@mbl.is Brengluð mynd borin á borð AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir »Krakkarnir í 90210eiga að vera á aldr- inum 16 til 18 ára en líta mörg út fyrir að vera 25 ára. Ung, glöð og rík Að vera eða ekki vera 17, það er spurningin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.