Morgunblaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 39
Velvakandi 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARS 2009 Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnsustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíðastofa opin frá kl. 9. Bingó verður 13. mars. Bólstaðarhlíð 43 | Helgistund með sr. Hans Markúsi og Árna Ísleifssyni. Bingó kl. 13.30, kertaskreyting, handavinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð, kaffi/dagblöð. Dalbraut 18-20 | Harmonikka og söngur kl. 13.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur kl. 13 í Ásgarði. Félag kennara á eftirlaunum | Árshá- tíðin verður á Grand Hótel föstudaginn 13. mars. Húsið opnað kl. 18.30. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10, opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 10-12, bútasaumur og ullarvinna kl. 13, fé- lagsvist FEBG kl. 13.30, rúta frá Hleinum kl. 13 og Garðabergi kl. 13.15. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjóna-/ bragakaffi kl. 10, stafaganga kl. 10.30, (kennsla frítt) umsj. Sigurður R. Guð- mundsson íþróttakennari. Spilasalur op- inn frá hádegi, leikfimi kl. 13 í ÍR-heimilinu v/Skógarsel. Kóræfing kl. 14.30. Furugerði 1, félagsstarf | Stikluþáttur nr. 6 „Afskekkt byggð í alfaraleið“, verður sýndur kl. 14. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Bridsaðstoð fyrir dömur kl. 13, kaffi. Hraunbær 105 | Góubingó kl. 14, Ólafur B. Ólafsson og Aldís sópransöngkona skemmta. Veisluhlaðborð. Hraunsel | Rabb kl. 9, bókaklúbbur kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður á Hjallabraut og í gamla Lækjarskóla kl. 13, brids og botsía kl. 13, biljard- og inni- púttstofa opin kl. 9-16. Skrifstofa stjórnar er opin kl. 10-12. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa, postulínsmálun, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, Björg F, námskeið í myndlist kl. 12.15, Birgir Þ., bingó kl. 13.30, kaffiveitingar í hléi. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Dagblöðin og lista- smiðja kl. 9-16. Tatchi kl. 9. Gönuhlaup kl. 9.10, hláturjóga kl. 13.30. Nýtt spænsk- unámskeið í samvinnu við frú Mínervu mánud. 9. mars kl. 13. World Class í dag. Myndlistarsýning Listasmiðju opin kl. 9- 16. Sími 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur með Önnu kl. 10, leikfimi með Ja- nick Moisan kl. 11, opið hús, vist/brids og skrafl kl. 13. Hárgreiðslustofa s. 862- 7097, fótaaðgerðastofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45 og 13, myndlistarnámskeið og útskurður kl. 9- 12, opin smíðastofa. Messa með sr. Sig- urði sóknarpresti Áskirkju kl. 14. Norðurbrún 1 | Laust í postulín, myndlist og mósaík á þriðjud. Sími 411-2760. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9-12, spænksa kl. 11, sungið v/flygilinn kl. 13.30, dansað í aðalsal kl. 14.30. Hár- greiðsla og fótaaðgerðir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun kl. 9, handavinnustofan opin, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10 og bingó kl. 13.30. Uppl. í síma 411-9450. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar. Þórðarsveigur 3 | Gengið frá Guðríð- arkirkju kl. 13. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand JÓN, LANGAR ÞIG AÐ KOMA MEÐ MÉR AÐ DANSA Á LAUGARDAGINN? AUÐVITAÐ! ER ÞAÐ EKKI? SVO LENGI SEM ÉG ÞARF EKKI AÐ HORFA PABBA GENGUR ILLA Í KEILU Í GÆRKVÖLDI FÉKK HANN BARA 102 STIG 102?!? ÞAÐ ER ALVEG HRÆÐILEGT! HONUM HLÝTUR AÐ LÍÐA ÖMURLEGA! JÆJA... OPNAÐU MUNNINN... SVONA... ARRGHH! MM! RRG! HÆTTU AÐ HREYFA ÞIG! ÉG ER NÆSTUM BÚINN AÐ NÁ ÞVÍ! AÐEINS LENGRA! FLOTT! ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÉG FJARLÆGÐI ÞETTA! SJÁÐU ALLA ÞESSA BLETTI ÉG FÆ ALDREI AÐ BORÐA Í FRIÐI ÞETTA GÆTI ORÐIÐ FREKAR ÓÞÆGILEGT... VERTU ALVEG KYRR! EN GARDE, VÍKINGA- SVÍN! HRÓLFUR, Á HVERJU HELDUR ÞESSI FRAKKI? LÍTUR ÚT EINS OG TANNSTÖNGULL HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ UM AÐ REYNA AÐ BINDA HANN MEÐ ÞVÍ? AF HVERJU HORFIR ÞÚ SVONA Á MIG?!? ÉG VANN KEPPNINA, EKKI SATT? ÞETTA VAR EKKI KEPPNI! ÞÚ VARST Í SAKBENDINGU HJÁ LÖGREGLUNNI! ÉG VANN NÚ SAMT! ÞÁ ER ÉG BÚINN AÐ SÆKJA MÖMMU JÁ, LALLI SAGÐI AÐ ÞÚ HEFÐIR VERIÐ HANDTEKIN JÁ, MÓTMÆLIN GEGN HLÝNUN JARÐAR FÓRU SVOLÍTIÐ ÚR BÖNDUNUM, EN VIÐ ÞURFTUM SAMT AÐ GERA EITTHVAÐ FRAMTÍÐ OKKAR ER Í HÆTTU! ÞAÐ ÆTTU ALLIR AÐ GERA EITTHVAÐ! ÞAÐ ER FÁTT SEM SKIPTIR MEIRA MÁLI AF HVERJU ERTU ÞÁ EKKI BÚINN AÐ SKIPTA UM PERUR?!? VIÐ ÆTTUM AÐ GERA ÞAÐ Æ, NEI... FYRST LÖGREGLAN ER KOMIN ÞÁ LÆT ÉG MIG HVERFA SHOCKER ER BÚINN AÐ VERA... ÞÖKK SÉ JONAH! OG MARÍA LOPEZ FESTI ÞETTA ALLT Á FILMU JAMESON OG MARÍA LOPEZ... ÚFF! ÞAU EIGA HVORT ANNAÐ SKILIÐ! Góður göngutúr vestur í Örfirisey í stilltu og góðu veðri svíkur engan. Ekki spillir næmt auga ljósmyndarans á umhverfið þar sem olíutankarnir virðast vera við rætur Esjunnar. Í dag er Örfirisey eini staðurinn í höf- uðborginni þar sem olíubirgðastöðvar eru starfræktar. Morgunblaðið/Ómar Olíutankarnir í Örfirisey Gettu betur ÉG vil taka undir með þeim sem hafa tjáð sig í Velvakanda að undanförnu varð- andi Evu Maríu í Gettu betur. Ég hef horft á þennan þátt í gegnum tíðina og mér finnst Eva María versti spyrill sem hefur stjórnað spurningakeppninni. Valborg. Eva María ágætlega skýr- mælt ÉG skil ekki þessar nöldurskjóður sem eru að hnýta í Evu Maríu í Gettu betur. Hún er bráðfalleg, hress og ágætlega skýrmælt, flott ung kona. Auðvitað ber henni að tala hratt, því styttri tími sem fer í að bera upp spurningarnar, þeim mun meiri tími kemur í hlut keppenda. Inga. Að bíta höfuðið af skömminni BANKARNIR eru að auglýsa núna að þeir veiti fólki persónulega ráð- gjafarþjónustu! Er þetta ekki eins og ef dæmdur barnaníðingur auglýsti að hann tæki börn í pössun? Eru engin takmörk fyrir óskammfeilni og hroka þessa fólks? Bárður G. Halldórsson. Veggjakrot ÞAR sem ég bý í Árbæj- arhverfi sé ég að krakkar úr Árbæjarskóla hópast mikið saman og krota á skólabygginguna. Í hverri viku sjáum við að strætó- skýlin eru háþrýstiþveg- in, liggur við á hverjum degi, vegna veggjakrots. Hvers vegna er ekki hægt að leyfa þessum veggja- kroturum að hafa strætó- skýlin til að krota í frekar en að krota á húsveggi? Þau ættu þá að fá útrás fyrir listaþörfina. Strætóskýlin eru hvort eð er ekkert augnayndi. Reiður íbúi í Árbæ. Sægreifablaðið LEGG til sem lesandi Morgunblaðs- ins til margra áratuga að blaðið verði skírt upp á nýtt með nýjum eig- endum og nefnt „Sægreifablaðið“ og að Sigmund verði tekinn í sátt. Kaupandi gamla Mogga.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.