Morgunblaðið - 07.03.2009, Side 21

Morgunblaðið - 07.03.2009, Side 21
Fréttir 21VIÐSKIPTI | ATVINNULÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2009 Staður Íbúð nr. Fm Fj.herb Teg. Íb. Búseturéttur Búseturéttur Búsetugjald Afhending/losnar Tegund láns hámark lágmark af ósk eiganda Akranes Lerkigrund 7 102 80,0 3 Fjölbýli 4.942.630 3.897.415 78.246 apríl/maí Almenn lán Hafnarfjörður Blikaás 19 202 114,0 4 Fjölbýli 2.377.836 1.618.604 131.800 1. apríl nk. Almenn lán Blikaás 19 103 110,1 4 Fjölbýli 2.290.741 1.791.951 127.136 Sem fyrst Almenn án Blikaás 19 203 119,8 5 Fjölbýli 2.495.310 1.486.900 138.230 Fljótlega Almenn lán Kópavogur Arnarsmári 4 102 54,1 2 Fjölbýli 1.116.313 922.592 67.673 1. maí nk. Almenn lán Mosfellsbær Þverholt 13 403 82,6 3 Fjölbýli 2.345.336 1.588.075 112.708 Samkomulag Almenn lán Bollatangi 18 101 121 5 Raðhús 2.146.412 1.470.690 112.928 Fljótlega Almenn lán Reykjavík Bjallavað 11 102 71,7 2 Fjölbýli 2.109.014 1.676.251 93.949 1. júní nk. Almenn lán Kristnibraut 65 401 93,7 3 Fjölbýli 2.878.813 1.908.031 116.615 Miðjan mars ‘09 Almenn lán Bjallavað 7 101 92,7 3 Fjölbýli 2.722.419 2.159.721 122.451 Samkomulag Almenn lán Berjarimi 5 301 87,1 4 Fjölbýli 2.738.070 2.738.070 82.648 20. maí nk. Eigna- og tekjumark Berjarimi 1 302 87,1 4 Fjölbýli 2.737.971 1.822.043 80.265 Samkomulag Eigna- og tekjumark Bjallavað 11 301 118,1 4 Fjölbýli 3.489.176 2.773.207 153.961 Byrjun maí Almenn lán Kirkjustétt 7 201 102,2 4 Fjölbýli 3.012.138 1.857.845 127.995 júlí/ágúst 09 Almenn lán Kirkjustétt 7 202 99,0 4 Fjölbýli 2.909.897 1.794.784 123.971 Fljótlega Almenn lán Kristnibraut 65 203 110,4 4 Fjölbýli 3.391.900 2.248.096 137.429 Samkomulag Almenn lán Kristnibraut 65 403 110,8 4 Fjölbýli 3.404.190 2.256.242 137.823 Samkomulag Almenn lán Kristnibraut 63 304 108,7 4 Fjölbýli 3.214.966 2.179.801 134.484 Samkomulag Almenn lán Seltjarnarnes Eiðismýri 22 102 59,0 2 Fjölbýli 1.750.217 1.170.470 66.293 Sem fyrst Eigna- og tekjumark Fyrirvari er um mögulegar prentvillur og breytingar á verði. Ofangreindir þættir taka mið af samþykktum félagsins og reglum. B@C = B@C /        B@C  > 8C         D7E ?7 F G         4, : DHC       B@C 2I! B@C ?&        FRÉTTASKÝRING Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Í LOK júní 2008 voru útistandandi lán Kaupþings til eigenda og tengdra að- ila rúmlega 478 milljarðar króna, sam- kvæmt lánabók Kaupþings, en Morg- unblaðið hefur hluta hennar undir höndum. Lánin voru ýmist veitt til eigendanna sjálfra, íslenskra fyrir- tækja þeirra eða eignarhaldsfélaga í Hollandi og á Tortola-eyju. Til þess að setja upphæðina í sam- hengi var upprunaleg kostnaðaráætl- un vegna byggingar Kárahnjúka- virkjunar rúmlega 100 milljarðar. Þetta er því rúmlega fjórföld sú upp- hæð. Um er að ræða gengisbundin lán sem eru sýnd í lánabók í milljónum króna og miðast við 30. júní 2008, þremur mánuðum fyrir hrun. 170 milljarðar til Bakkabræðra Lán til Ágústs og Lýðs Guðmunds- sona og tengdra félaga námu 169,1 milljarði króna, en Exista var stærsti hluthafi Kaupþings þegar bankinn féll. Í þeirri tölu er lán til Exista hf. upp á 108,4 milljarða, lán til eignar- haldsfélags þeirra bræðra, Bakkabra- edur Holding BV upp á 30,8 milljarða, lán til Ágústs og eiginkonu hans, Þur- íðar Reynisdóttur, upp á 2,4 milljarða og lán til Ágústs upp á 1,4 milljarða. Lán til Roberts Tchenguiz námu 230,2 milljörðum króna. Í þeirri tölu er lán til eignarhaldsfélagsins Osca- tello Investments Ltd., en skilanefnd Kaupþings hefur nú höfðað mál til að innheimta lánið. Af þrettán félögum í eigu Tchenguiz sem fengu lán eru sjö skráð á Tortola-eyju. Tchenguiz skrif- aði grein í Morgunblaðið sl. miðviku- dag þar sem hann segir að það sé ekki rétt að hann hafi fengið 280 milljarða króna lán frá Kaupþingi síðustu 12 mánuðina sem bankinn starfaði. Séu lánveitingar til Tchenguiz, eins og staða þeirra var í lánabókinni í júní 2008, umreiknaðar á núverandi gengi nema þær 278 milljörðum króna. Risavaxnar fyrirgreiðslur Samkvæmt lánabókinni námu lán til Ólafs Ólafssonar og tengdra félaga samtals 78,9 milljörðum króna. Þar af er 4,9 milljarða lán til Ólafs sjálfs. Í dag eru kröfur vegna lánanna ým- ist hjá skilanefnd Kaupþings eða Nýja Kaupþingi. Óvíst er hversu mikið út- lánatap verður vegna lánveitinganna. Þessar lánveitingar sýna, svo ekki verður um villst, að stærstu eigendur Kaupþings og tengdir aðilar fengu risavaxnar fyrirgreiðslur hjá bankan- um. Öll meiriháttar lán fóru fyrir stjórn bankans. Þess ber að geta að í 76.gr. hlutafélagalaga segir að stjórn hlutafélags megi ekki gera neinar ráð- stafanir sem bersýnilega eru til þess fallnar að afla ákveðnum hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað annarra hluthafa. Hundraða milljarða lán til eigenda 9J0 5 =" . 4 F#  =$" = ) 7  L ;K K ) M  )$ 0 /7 0 ) K 9 H#K 0  K 7 =K $" :L  9#" 8==$" 7" 8M N7 :L  8M N7 B  :G  ?=$7L ;3 87 7$ H FE B  PP :G"  " N,7 7O H" 0 " Q R  S% 0 7 8==$J0   P @ @ D7   #  0 9#" 4 =#A  9#" ;-0 0 7 ?=$7L 7 T7 " 4 0 - 9#" M)  #" U " 9#" ;-  9#" 7 ;  :L  P 9#" :L  P 9#" @ I("&! I"I1 & & & & & & & & & & & & & &   & I"& & & ,'0 1"(&( I"(' "(&' "I& "I "(! I"('! I"(I I"&' &1 I!  I&' '! & 1 & & & & & & '-0 & & & & & & & & & & & & & & & & & & & & & & ' ( &  ' I  I 11 I & & & & & & & I & & & & & 0-'- 1"I& & & & & & & & & & & & & & & & & & & & 1 ( 0 '"' & & & & & & & & & & & & & & & & & & & & & -0- I&"& &"I( "(! "' "! "' I"1( "'' I" &1 I!  I&' '! & 1 I1 &! & I"& 1 ( -0 A A   V5 9#" P #77 P " 9#" /# /# 7  = 7 8"M" N7  = 9#" $ H H @ T97 0 7 Q /# 7 47  " N,7 7O  /#  ? , 7 9#" @ & ("!I & & (!1 & & & & & & 0+ !I"'!' "&! "'1( "!I & !& 1I '  I & 0 & I& & & I & & & & & & + I ( & I( II & & & & & I '+ "( & & & & & & & & & & 0+ & & & & & & & & & & & ' (&"!' '"&&I "'1( "1& &I !& 1I '  I I 0-' 7 $BC% *D B  7 P"" ; " N,7 "O 8 R  7" ,97 7 P "  " N,7 7O M7 T   7  " N,7 7O ,7E  T 3$ T7"  " N,7 "O 3$ 87  " N,7 7O ;  M7 3$ 3=7 7 R7$ ,9 M7 T   7  " N,7 7O RW7 37    " N,7 7O RW7  9 @ II&"(! & & & & & & & & & & & & '0 " &"!1 I"I 1"& "(1 "'1 I"1 I"(1' 1 & & & & 0-,- & I & & & I&' & & & & & & & , I I"1 & & "!! & & & & & & & & 0'- & & & & & & & & & ("' I!"((( (! II"1!( +,0 & & & & & & & & & & & & & ' I'"' "( I"I 1"& 1"I "&'( I"1 I"(1' 1 ("' I!"((( (! II"1!( +'0 ● VÆNTANLEGA kemur fáum á óvart að lesa að samdráttur ein- kenni nú íslenskt efnahagslíf. Nýjar tölur frá Hagstof- unni sýna hins vegar að sam- kvæmt form- legum skilgreiningum hefur samdrátt- arskeið ríkt í hagkerfinu frá miðju síðasta ári. Samkvæmt skilgreiningum hagfræðinnar er samdráttur hafinn í hagkerfi þegar verg landsframleiðsla hefur dregist saman tvo ársfjórðunga í röð. Á síðasta fjórðungi 2008 dróst landsframleiðsla saman um 1,5% og fjórðunginn þar á undan dróst hún saman um 0,8%. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að þróunin á fjórða árs- fjórðungi hafi í raun verið ýkt útgáfa af þróun ársins í heild varðandi marga undirliði. Þannig dróst einkaneysla saman um 24% á milli ára og fjár- munamyndun um fjórðung. Þjóð- arútgjöld skruppu saman um 19% á milli ára á fjórðungnum þrátt fyrir 3,6% vöxt samneyslunnar. Útflutn- ingur dróst svo saman um rúm 9% á milli ára, en þar sem innflutningur minnkaði um 47% á sama tíma var framlag utanríkisviðskipta þó jákvætt. bjarni@mbl.is Formlegur samdráttur hafinn hér á landi ● MÁL gegn tveimur fyrrver- andi starfs- mönnum Kaup- þings banka var þingfest í Héraðs- dómi Reykjavíkur í gær. Eru starfsmenn- irnir, Daníel Þórð- arson, fyrrverandi sjóðstjóri pen- ingamarkaðssjóðs annars vegar, og Stefnir Agnarsson, fyrrverandi miðlari í skuldabréfamiðlun hins vegar, ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. Rík- islögreglustjóri ákærir þá fyrir að hafa sett inn kauptilboð í Kauphöllina í bréf Exista alls sex sinnum í janúar og febrúar á síðasta ári, að fjárhæð fimm milljónir króna í hvert sinn. Þannig hafi þeir haft áhrif á verð á bréfum fyrirtækisins í lok dags. Hlutabréf Exista féllu gríðarmikið í verði í kjölfar bankahrunsins í októ- bermánuði síðastliðnum. gretar@mbl.is Tveir fyrrverandi starfsmenn ákærðir Þetta helst ... ● BEIÐNI Hansa ehf., eiganda enska knattspyrnuliðsins West Ham United, um áframhaldandi greiðslustöðvun var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Einn kröfuhafa félagsins, MP banki, lagði fram mótmæli og vill að fé- lagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Dómari hefur sjö daga til að komast að niðurstöðu. Hansa ehf. er í eigu Björg- ólfs Guðmundssonar og hefur verið í greiðslustöðvun frá því í desember. Flestir kröfuhafar Hansa eru félög í eigu Björgólfs sjálfs. MP vill Hansa ehf. í þrot ● ÍSLENSK Verðbréf (ÍV) hafa höfðað mál á hendur Nýja Kaupþingi til að fá greitt um 50 milljónir króna sem fyr- irtækið á inni á reikningi hjá bankanum en fær ekki greiddar út. Málið var tekið fyrir í gærmorgun. Upphæðin var hand- veð til trygginga á skuld fyrirtækisins við gamla Kaupþing, sem ÍV hefur þeg- ar gert upp. Nýja Kaupþing vill hins veg- ar ekki greiða út upphæðina fyrr en skilanefnd gamla bankans hefur stað- fest að veðskuldin sé greidd. Sú stað- festing hefur ekki fengist. Fallist var á það fyrir dómi í gær að veita Kaupþingi vikufrest til að skila greinargerð í málinu. Íslensk Verðbréf í mál við Nýja Kaupþing

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.