Morgunblaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2009 Kardemommubærinn eldistvel. Ég sá hann fyrst fjög-urra ára, aftur átta ára, og svo á tíunda áratugnum. Um daginn stóðst ég ekki boð um að sjá verkið einu sinni enn. Kannski þurfti ein- mitt þessa fjórðu ferð í leikhúsið til að átta sig á mikilvægi boðskaparins sem höfundurinn, Torbjørn Egner setur fram, og svo ég snúi út úr orð- um Soffíu frænku, þá á hann sann- arlega við hér. Ætli það hafi ekki staðið uppúr í túlkun minni á verk- inu þegar ég var krakki, að þeir sem væru vondir ættu að hætta því, og verða góðir.    Í dag er það umburðarlyndið semmér finnst mikilvægasti boð- skapurinn, og líka það að fólki gæti farnast betur ef það hengir sig ekki í kreddur, og þorir að snúa við blaðinu og milda viðhorf sín. Það er auðvitað gott þegar fólk bætir ráð sitt, eins og ræningjarnir Kasper og Jesper og Jónatan gera. En hitt er kannski mikilvægara, að samfélagið sé tilbúið að trúa því að engum sé alls varnað. Allir hafa sín- ar vænu hliðar, að ekki sé talað um draumana, eins og þann sem Jón- atan fær uppfylltan í leikslok, að verða sirkusstjóri. Egner segir að með umburðarlyndi og skilningi megi beina fólki á réttar brautir í líf- inu, ekki síst ef það fær um leið tæki- færi til að láta drauma sína rætast. Þáttur bæjarfógetans Bastíans er umhugsunarverður. Er hann gunga að geta ekki tekist á við ræningjana? Kannski að einhverju leyti, en að hinu leytinu er hann fyrst og fremst tilbúinn að trúa því besta upp á fólk þar til annað kemur í ljós, og sannur í því að koma vel fram við alla – líka þá.    Og svo er það Soffía frænka, þettaað því er virðist geðvonda skass sem maður skilur mætavel að ræningjarnir óttist. Hún er þóttafull og þver þegar henni mislíkar, en kemur á óvart þegar hún heykist á því að vera þessi óttalega gribba og þvermóðskan tekur á sig birting- armynd gæskunnar og kærleikans. Þá er hún reglulega indæl. Góð vísa er aldrei of oft kveðin og það á við um Kardemommubæinn. Ætli ég eigi ekki bara eftir að fara nokkrum sinnum enn? En að lifa í friði langar jú alla til AF LISTUM Bergþóra Jónsdóttir » Þáttur bæjarfóg-etans Bastíans er umhugsunarverður. Er hann gunga fyrir það að geta ekki tekist á við ræningjana? Kardemommubær Kasper og Jesper og Jónatan hlusta á Soffíu frænku. Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Árni Geir Pálsson og Kristján Hreinsson. Þeir fást m.a. við „smugubeit“ og „hókus pókus“. Fyrriparturinn er svona: Viltu ekki, vinur minn, velja mig á lista? Í síðasta þætti var fyrripart- urinn þessi: Mér líður eins og arabafrú, enginn vill hlusta né skilja. Úr hópi hlustenda botnaði Björn Stefánsson: Á „sjeiknum“ hef þó tröllatrú og treysti hans rótsterka vilja. Sigurþór Heimisson lék sér með bragarháttinn: Ég sagði það áður og segi það nú: ég sé ekki í þessu heillega brú. Heimskan mun hagkerfið mylja og hismið frá kjarnanum skilja. Guðmundur Baldvin Guðmunds- son: Á Bessastöðum blóta nú bóndans harða vilja. Orð skulu standa Ertu vinur í raun? Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Fanboys kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Hotel for dogs kl. 3 - 5:30 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 3:30 - 8 - 10 LEYFÐ Bride wars kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Frost/Nixon kl. 5:30 B.i. 12 ára The Wrestler kl. 10:30 B.i.14 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 3 - 8 - 10:20 B.i.14 ára Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott 5750 kr. Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! 750kr. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. ÞEIR RÁÐA YFIR FJÁRHAGI ÞÍNUM ÞEIR STJÓRNA LÍFI ÞÍNU OG ALLIR BORGA EN HVAÐ EF ÞEIR NOTA PENINGANA ÞÍNA TIL AÐ KAUPA MORÐ? - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 750k r. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - D.V.- Tommi, kvikmyndir.is - ÓHT, Rás 2 Marley & Me kl. 3 - 6:30 - 9 LEYFÐ The International kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 3 - 6 LEYFÐ Milk kl. 5:30 - 8 B.i.12 ára Marley & Me kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 2 - 4 - 5:50 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 8 B.i.12 ára Hotel for dogs kl. 2 - 4 LEYFÐ Viltu vinna milljarð? kl. 5:50 - 10:15 B.i.12 ára Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - S.V., MBL - E.E., DV - Ó.H.T.,RÁS 2 Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston og Owen Wilson ... og hundinum Marley 750k r. MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ - S.V., MBL - E.E., DV „HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI” SÝND Í SMÁRABÍÓI “Marley & Me er skemmtileg kvikmynd sem lætur engan ósnortinn.” - M.M.J., Kvikmyndir.com Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.