Morgunblaðið - 07.03.2009, Síða 52
LAUGARDAGUR 7. MARS 66. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Milljarða lán til eigenda
Samkvæmt lánabók Kaupþings
stóðu lán stærstu eigenda bankans
og tengdra aðila í 478 milljörðum
króna 30. júní 2008. Þar af voru úti-
standandi lán til Roberts Tchenguiz
230 milljarðar króna. Flest voru lán-
in veitt í gegnum Lúxemborg og
Lundúnir. »21
Vítisenglum vísað frá
Tólf meðlimum bifhjólasamtak-
anna Vítisengla eða tengdra félaga
var í gær vísað frá landi. Frá því á
miðvikudag hefur fjórtán meðlimum
því verið meinuð landganga. Landa-
mæraeftirlit heldur áfram í dag.
Vígsla Fáfnismanna á nýjum húsa-
kynnum í Hafnarfirði fer fram í
kvöld. »2
Biðlistar styttast
Mikið hefur fækkað á biðlistum
eftir hjartaþræðingu á einu ári.
Þannig voru 123 einstaklingar sem
biðu eftir aðgerð á síðasta ári en að-
eins 43 eru á listanum nú. Enginn
biðlisti er fyrir almennar skurð-
aðgerðir, s.s. gallsteina- og kvið-
slitsaðgerðir. »4
SKOÐANIR»
Staksteinar: Kreppa? Hvaða kreppa?
Forystugreinar: Loforð um skatt-
píningu | Framkvæmd lýðræðisins
Pistill: Þjálfaðir varamenn á bekknum
Ljósvaki: Bjartsýni á Bylgjunni
UMRÆÐAN»
Rannsóknarstyrkir til blaðamanna
Harmleikur eða skrípaleikur?
Þráhyggjan um Davíð
Skattur á Íslandi
Lesbók: Hvað felst í nafni?
Íslenskt gras – sælasta hvílan
Börn: Fjalar fer á taugum
Simpsons og manga í uppáhaldi
LESBÓK | BÖRN »
3!'
4$!
. *
567789:
$;<97:=>$?@=5
A8=858567789:
5B=$AA9C=8
=69$AA9C=8
$D=$AA9C=8
$2:$$=E98=A:
F8?8=$A;F<=
$59
<298
,<G87><=>:+2:G$A:?;826>H9B=>
#I I# I # >! ' I#
I #I I I
# I
I , A (1 $
I I#
I #I I I##
#I
I Heitast 0°C | Kaldast 8°C
NA 10-18 m/s og
éljagangur á Vest-
fjörðum. Yfirleitt ró-
legri austlæg átt ann-
ars staðar. »10
Kringlubíó sýnir
beint frá uppsetn-
ingu Metropolitan
á hinni vinsælu
óperu Madama
Butterfly. »44
ÓPERA»
Fiðrildafrú
í óperubíói
TÓNLIST»
Hörður hefur upp söng-
raustina á ný. »47
Tónlist gulldrengj-
anna er slíkum töfr-
um gædd að hún
getur róað ofvirk-
ustu leikara og þá er
nú mikið sagt. »46
TÓNLIST»
Sigur Rós
sefar
LEIKLIST»
Hvað er það við Karde-
mommubæinn? »48
TÓNLIST»
Á að henda Dr. Gunna
á haugana? »46
Menning
VEÐUR»
1. Bandarískt mark í blálokin
2. Aldrei fleiri hópnauðganir
3. 13 ára glíma við krabbamein
4. 6 ástæður til að flytja til Íslands
Íslenska krónan veiktist um 0,6%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
KR tryggði sér í
gærkvöldi deild-
armeistaratit-
ilinn í úrvals-
deild karla,
Iceland Express
deildinni í körfu-
knattleik. Liðið
lagði Skallagrím
auðveldlega að
velli í Borg-
arnesi, 97:63.
Þegar ein umferð er óleikin er KR
með 40 stig en næst kemur
Grindavík með 36 stig. KR-ingar
hafa aðeins tapað einum leik í
deildinni.
Jakob Sigurðarson var stiga-
hæstur í liði KR með 27 stig og
Landon Quick skoraði 23 stig fyrir
Skallagrím. | Íþróttir
KR-ingar deild-
armeistarar
Jakob
Sigurðarson
ÓVENJULEGIR tónleikar verða í
Þjóðmenningarhúsinu klukkan 17 á
morgun, á alþjóðlegum baráttudegi
kvenna.
Á tónleikunum verða eingöngu
flutt kammerverk eftir íslensk
kventónskáld. Flytjendurnir eru 11
konur, sem allar eru mjög virkar í
íslensku tónlistarlífi. | 44
Konur í öllum
hlutverkum
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tap-
aði naumlega, 1:0, fyrir ólympíumeistaraliði
Bandaríkjanna í Portúgal í gær. Margrét Lára
Viðarsdóttir er hér í baráttu við varnarmann í
leiknum. Ísland lagði Noreg í fyrsta leiknum og
mætir Dönum á mánudag. | Íþróttir
Naumt tap gegn sterkasta liði heims
Ljósmynd/Algarvephotopress
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur
ylfa@mbl.is
TÆPUR fjórðungur þeirra sem leit-
uðu til Stígamóta í fyrra sagðist hafa
gert tilraun til að fremja sjálfsvíg.
Þetta kemur fram í nýútgefinni árs-
skýrslu Stígamóta. Ekki allir vildu
segja hversu margar tilraunir þeir
höfðu gert en af þeim sem vildu gefa
það upp höfðu flestir reynt einu
sinni. Þó voru dæmi um að einstak-
lingar hafi gert tilraun allt að sex
sinnum.
Fleiri hóp- og lyfjanauðganir
„Sjálfsmorðstilraunirnar eru
miklu fleiri en þær hafa verið áður,“
segir Guðrún Jónsdóttir, talskona
Stígamóta. „Ég veit ekki hvernig
stendur á því. Það gæti auðvitað ver-
ið að fólki liði verr, t.d. af þjóðfélags-
ástæðum. Við erum öll kokteill af öllu
sem við höfum upplifað, m.a. kyn-
ferðisofbeldi og auðvitað eru margir
sem hafa gert sjálfsvígstilraunir án
þess að hafa verið beittir ofbeldi. Það
er þó athyglisvert að þessi tíðni hjá
okkur er margfaldlega það sem við
vitum um íslenskt samfélag annars,“
segir hún. Í skýrslunni kemur einnig
fram að aldrei áður hafi jafnmargir
leitað til Stígamóta vegna hóp- og
lyfjanauðgana.
Nú eru ofbeldismenn í fyrsta
skipti greindir eftir þjóðerni. „Við
vorum oft spurðar beint hvort það
væru ekki frekar útlendingar sem
væru að nauðga en Íslendingar,“
segir Guðrún. Tölurnar gefa hins-
vegar til kynna að svo sé ekki.
„Við höfum enga innistæðu fyrir
því að útlendingar nauðgi og beiti
kynferðisofbeldi á Íslandi frekar en
Íslendingar. Meginþorri vinnuveit-
enda Stígamóta eru íslenskir karl-
ar.“ | 6
Reyna sjálfsvíg
Fleiri þolendur kynferðisofbeldis, sem leituðu til Stígamóta,
reyndu að fremja sjálfsvíg í fyrra en árið áður
Morgunblaðið/Ásdís
Stígamót Þar er sinnt jafnt fórnar-
lömbum nauðgana og sifjaspella.
Í HNOTSKURN
»24,5% þeirra sem leituðuaðstoðar Stígamóta í
fyrra, eða 55 einstaklingar,
höfðu gert eina eða fleiri til-
raunir til sjálfsvíga.
»Um er að ræða 5,8% fleirien árið á undan
»„Þetta eru mikilvægarupplýsingar um alvarleika
þeirra afleiðinga sem brota-
þolar kynferðisofbeldis glíma
við,“ segir í m.a. í ársskýrslu
Stígamóta.