Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2009 Gamla hreppapólitíkin lifir furðu-lega góðu lífi. Menn hafa fyrir satt að í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins í hinu víðfeðma Norðvestur- kjördæmi um síðustu helgi hafi menn kosið „á landfræðilegum grunni“.     Ummæli sjálf-stæðismanna á Akranesi, sem rætt var við í DV í gær, renna stoðum und- ir þetta. Þeir eru miður sín yfir því að enginn Skaga- maður skuli vera í efstu sætum framboðslista flokksins.     Svona rétt eins og Hafnarfjarð-arkratar eru æfir yfir því að þeirra maður skuli ekki hafa unnið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suð- vesturkjördæmi.     Ég held að við Skagamenn þurfumað horfast í augu við að við hefð- um þurft að vera með betri baráttu sjálfir,“ segir Magnús Brandsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna á Akranesi, við DV.     Með öðrum orðum: Það skiptirekki öllu máli hvað frambjóð- endur hafa fram að færa. Það skiptir meira máli hvaðan þeir eru.     Þetta er fráleitur hugsunarháttur,nú þegar íslenzkt efnahagslíf er hrunið og það skiptir einmitt mestu máli að fólkið, sem á að setjast á þing, hafi hugmyndir um hvernig eigi að haga endurreisninni.     Gamaldags hreppa- og kjötkatla-pólitík á enn síður við nú um stundir vegna þess að kjötkatlarnir eru tómir.     Það er ekki við því að búast að þing-menn verði í aðstöðu til að láta sína heimabyggð njóta þess að þeir hafi verið kjörnir á þing fyrir þjóðina. Magnús Brandsson Hreppapólitíkin lifir                      ! " #$    %&'  (  )                 *(!  + ,- .  & / 0    + -                      12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      !   !  "## ! !     :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $    $   $  $   $  $ $  $    $   $$                               *$BC                         ! "  #  $$ % & !  ' (   %! "  )   (     ! *! $$ B *! %&' ()  )' )     *+  <2 <! <2 <! <2 %(  ), #-).! /   CD            *    B  *&             +   ! , ( ! /    -  ( .        /    .0 ! 1 %(  * ! "  2        .0  <7  #     +     (    ! -  ( .0    0    "    (   ! 0" )&)11  )* &)2   !*), # Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR ÍSLENSKA félagið North Pole Wire hefur boðað áform um að reisa kapalverksmiðju hér á landi á næstu árum. Reiknað er með að slík verksmiðja geti á fullum afköstum skapað 300-500 manns at- vinnu. Orkuþörfin er að lágmarki um 25 MW. Félagið, sem er á vegum Friðriks Hansens Guð- mundssonar verkfræðings og erlendra aðila, hyggst framleiða háspennukapla og sæstrengi, að- allega til útflutnings en einnig til notkunar innan- lands. Framleiða á kaplana úr íslensku áli en verk- efnið hefur lengi verið í undirbúningi. Í tilkynningu frá North Pole Wire segir m.a. að verksmiðjan rísi á næstu 3-4 árum, þar af taki fyrsti áfangi allt að tvö ár. Allt er þetta þó háð því að tilskilin leyfi fáist en félagið hyggst óska eftir styrkjum frá íslenska ríkinu vegna verkefnisins. Staðsetning verksmiðjunnar hefur ekki verið ákveðin en nokkur landsvæði hafa verið skoðuð, sum þeirra talin vænleg. Að baki verkefninu eru sagðir öflugir erlendir aðilar, sem ekki hafa komið að starfsemi á Íslandi áður. Auk áætlana um að reisa verksmiðjuna á Ís- landi hafa þessir aðilar átt í viðræðum við erlenda kaupendur. Samkvæmt upplýsingum frá North Pole Wire hafa kaplar og strengir gerðir úr áli tekið miklum framförum. Með áli í stað kopars megi ná verulega aukinni flutningsgetu. Bent er á að verð á áli hafi fallið mikið að und- anförnu og útlit fyrir að það haldist lágt á næstu árum. Því er talið að hægt verði að bjóða álkapla og álstrengi á a.m.k. helmingi lægra verði en er í dag á hefðbundnum koparköplum. Markaður fyrir kapla er sagður vaxandi, með ársveltu upp á 4-5 milljarða dollara, jafnvirði um 500 milljarða króna. bjb@mbl.is Vilja reisa hér kapalverksmiðju  Verksmiðjan gæti skapað 300-500 störf  Óska eftir styrk frá íslenska ríkinu Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Það var vor í lofti við Húsavíkurhöfn þegar Sigurður Kristjánsson grásleppusjómaður kom að landi. Hann rær einn á Von ÞH 54 og sagði aflabrögðin vera með rólegra móti en afli dagsins var ein tunna af sulli. Sigurður sagði betur hafa fiskast fyrstu daga vertíðarinnar en síðan hefði netum fjölgað og aflabrögðin minnkað í samræmi við það. Stórstreymt verður bráðlega og bindur Sig- urður vonir við að grásleppan gefi sig betur eftir það. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Löndun Sigurður Kristjánsson landar hrognatunnu eftir róðurinn. Með eina tunnu af sulli til Húsavíkurhafnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.