Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2009 ELLEFU útskriftarnemar Hársnyrtiskólans, sem er einn af undirskólum Tækniskólans, skiluðu lokaverkefni sínu á skemmtistaðnum Apótekinu sl. föstudagskvöld. Þar sýndu rúmlega þrjátíu fyrirsætur glæsilegar klippingar og hárgreiðslur nemendanna. Verkefnið endurspeglaði þekkingu þeirra á mörgum hliðum námsins og tengdi þannig saman nokkra áfanga. Þarna mátti sjá flottar klippingar, geggjaða liti, brjálað permanent, og glæsi- legar greiðslur. Næstkomandi laugardag fer síðan fram í Tækniskólanum alþjóðleg keppni hársnyrtiskóla í uppgreiðslum og tískuklippingum herra. Þessi keppni hefur verið haldin í fjölda ára og nú er komið að Hársnyrtiskól- anum að halda keppnina. Þeir sem koma til með að keppa fyrir hönd skólans í ár eru: Eyrún Anna Davíðsdóttir, Elís Veigar Ingibergsson, Katrín Björgvinsdóttir, Olga Rut Kristinsdóttir, Skjöldur Eyfjörð og Unn- ur Ósk Magnúsdóttir. Nemendur nýta nú allan tíma til undirbúnings enda fá þau einungis hálftíma til klukkustund til að klippa eða greiða eftir því í hvaða flokki er keppt. ingveldur@mbl.is Glæsilegar greiðslur og klikkaðar klippingar Morgunblaðið/Golli ÞAÐ virðist vera ómögulegt fyrir nokkurn mann að feta í fótspor Brads Pitts þegar að Jennifer Aniston kemur. En hún er nú sögð hafa misst trúna á að hún muni finna ástina að nýju eftir að slitnaði upp úr sambandi hennar og tónlistar- mannsins John Mayer. Frá því að Aniston og Pitt skildu árið 2005 hef- ur hún vonast til að finna annan mann sem gæti stolið hjarta hennar en enginn virðist geta fetað í fótspor Pitt. Hún hefur verið í þremur sam- böndum frá skilnaðinum en þau hafa öll runnið út í sandinn. Aniston, sem er nýorðin fertug, hefur dreymt um að eignast börn frá því hún var ung og er tal- ið að hún láti þetta ástleysi ekki koma í veg fyrir að hún fái draum sinn um börn uppfylltan. Erfitt að feta í fótspor Pitt APÁ góðri stundu Brad Pitt og Jennifer Aniston. Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó The International kl. 10:30 B.i. 16 ára Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 3:40 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Killshot kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Watchmen kl. 4:50 - 8 - 10:15 DIGITAL B.i. 16 ára Watchmen kl. 4:50 - 8 DIGITAL LÚXUS Marley & Me kl. 5:30 - 8 LEYFÐ - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Á Sýnd kl. 5:45 og 10:30 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra SÝND Í SMÁRABÍÓI - M.M.J., Kvikmyndir.com - S.V., MBL - H.E., DV HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD- SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR - S.V., MBL 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINNOG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! Sýnd kl. 5 (650 kr.) Íslenskt tal SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALIaðeins kr. 650 ÖRYGGI TEKURSÉR ALDREI FRÍ FORSÝNING NEW YORK POST 90/100 VARIETY Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR Sýnd kl. 7 og 10 STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Forsýnd kl. 8 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á MIÐASALA OPNAR Í LAUGARÁSBÍÓ KL. 16.30 Sími: 553 2075 - bara lúxus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.