Morgunblaðið - 28.06.2009, Blaðsíða 17
kreppu
póstur og þá er truflunin stanslaus.
Jafnvel eru dæmi um að allt að
helmingur tölvupósts sé frá fólki
sem situr jafnvel innan við tíu
metra í burtu.
Þá geta stjórnendur þurft að
glíma við mismunandi stjórn-
unarstíl annarra stjórnenda. „Allt
að 50% af tíma stjórnenda fara í
fundi og helmingur þeirra getur
verið gagnslaus. Fundir eru ótrúleg-
ur tímaþjófur ef þeir eru illa skipu-
lagðir. Þar að auki getur tveggja
tíma tíu manna fundur kostað tvö
hundruð þúsund eða meira.“ Thom-
as segir jafnframt að frá sínum
bæjardyrum séð sé mikilvægt að
forðast reglubundna, fasta fundi,
t.d. vikulega. Fundi á að halda að-
eins þegar þörf er á og þá má hafa
þá hnitmiðaða en sveigjanlega í
formi. Oft er gott að halda fundi
standandi við borð, þeir taka yf-
irleitt helmingi styttri tíma.
Á meðal stjórnenda á Íslandi er
mikil þörf fyrir meiri aga gagnvart
notkun tímans og hvernig gögn eru
skipulögð, að sögn Thomasar. „Það
þarf meiri aga, svolítið þýskan aga,
en þar er betri umgengni um bæði
tíma og gögn.“
Það má því kannski segja að
stjórnandi nútímans sé fyrst og
fremst þekkingarstarfsmaður og
sem slíkur þá ber honum að vera
hin skipulega og agaða framhlið
sem varðveitir upplýsingarnar sem
hann býr yfir af alúð og ábyrgð.
„Skilaboðin til stjórnenda í dag eru
meiri sjálfsagi, forgangsröðun og
að passa upp á tímann. Eins og
Peter Drucker segir; klukkutími á
dag er einn mánuður á ári. Ef þú
nærð að spara einn klukkutíma á
dag þá er sumarfríið komið án
kostnaðar.“Í lokin vildi Thomas
benda á að lang stærstu mál
stjórnenda í dag væru kostnaður og
fjárbinding en þar væri heldur bet-
ur hægt að taka til hendinni.
1931 en fluttist tveimur árum síðar
til London og svo til Bandaríkj-
anna árið 1937. Árið 1939 gaf
Drucker út þekkta bók The End of
Economic Man: The Origins of
Totalitarianism en með henni má
segja að Drucker hafi tekist að
festa framtíðarsýn sína í sessi,
bæði hvað varðar stjórnmál og
stjórnendafræði. Drucker var því
snemma undir miklum áhrifum frá
eðlislægri forvitni sinni á fé-
lagslegum hliðum stjórnunar og
valds.
Drucker var einnig undir áhrif-
um frá mönnum eins og Joseph
Schumpeter og John Maynard Key-
nes. Sá fyrri var góður vinur föður
hans en þeim síðari kynntist hann í
gegnum fyrirlestra í Bretlandi.
Starf Druckers hjá General Mot-
ors leiddi af sér bókina Concept of
the Corporation sem varð grund-
vallarrit í stjórnunarfræðum.
Drucker fékk einnig birtar margar
greinar sem voru miklir áhrifa-
valdar í stjórnunarfræðunum, með-
al annars 1998 í Harvard Business
Review greinina „The Discipline of
Innovation“ og „Reflections of a
Social Ecologist“ sem birtist í So-
ciety 1992.
Stjórnkænska Peter Ferdinand Drucker var einn af frumkvöðlum
stjórnunarfræðanna enda var starfsaldur hans með afbrigðum langur.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 2009
140 bæir um allt land bjóða upp á gistingu,
máltíðir og afþreyingu.
Fjölbreytt gisting: Heimagisting, gistihús,
sveitahótel, sumarhús og tjaldsvæði.
Verið velkomin!
Bændur selja búvörur beint frá býli.
Fjölbreytt framboð af íslenskum mat
við allra hæfi.
Verði þér að góðu!
Bændahöllinni
107 Reykjavík
sími 563-0300
www.beintfrabyli.is
www.bondi.is
Síðumúli 2
108 Reykjavík
sími 570-2700
www.sveit.is
Komdu í heimsókn til bænda og kynntu þér
nútímabúskap og fjölbreytta starfsemi í
íslenskum sveitum.
Fyrir börn og fullorðna á öllum aldri!
Velkomin
í sveitina
Allt sem þú þarft að vita um
gistingu, mat og afþreyingu í
sveitinni
Bæklingurinn liggur frammi á öllum
helstu áningarstöðum á landinu.
Pantið bækling á www.uppisveit.is
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.
Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Costa del Sol
frá kr. 59.990 – 2 vikur
– með eða án fæðis
Heimsferðir bjóða frábær tilboð á allra síðustu sætunum til Costa del Sol þann 30. júní og 14. júlí í 2 vikur. Í boði
er stökktu tilboð, með eða án fæðis, þar sem þú bókar sæti (og fæðisvalkost) og 4 dögum fyrir brottför færðu að
vita hvar þú gistir.
Bjóðum einnig frábært sértilboð, með eða án fæðis, á Aguamarina íbúðahótelinu, einu af okkar allra vinsælasta
gististað á Costa del Sol. Ath. aðeins örfáar íbúðir í boði.
Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu lífsins í sumarfríinu
á vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga á ótrúlegum kjörum.
Verð kr. 59.900 – 2 vikur
Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð í 2 vikur.
Stökktu tilboð 30. júní. . Brottför 14. júlí kr. 64.990
m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð í 2 vikur.
Verð m.v. 2 saman kr. 74.990. Aukalega fyrir hálft fæði
í 2 vikur kr. 44.000 fyrir fullorðna og kr. 22.000 fyrir börn.
Ótrúlegt sértilboð - Aparthotel Aguamarina ***
Verð kr. 69.900 – 2 vikur
Netverð á mann, m.v. 2-4 í stúdíó / íbúð í 2 vikur. Sértilboð
tilboð 30. júní. Brottför 14. júlí kr. 74.990 m.v. 2 fullorðna og 2
börn í íbúð í 2 vikur. Aukalega fyrir hálft fæði í 2 vikur kr. 44.000
fyrir fullorðna og kr. 22.000 fyrir börn.
30. júní og 14. júlí
Aðeins örfá sæti & íbúðir á þessu kjörum!
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
M
bl
11
21
53
5