Morgunblaðið - 28.06.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.06.2009, Blaðsíða 41
Menning 41 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) Við borgum ekki, …bráðfyndinn sumarsmellur. IÞ, MBL Við borgum ekki (Nýja sviðið) Uppsetning Nýja Íslands. Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust. Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone! Fös 3/7 kl. 19:00 Lau 11/7 kl. 19:00 Fim 2/7 kl. 20:00 Ö Fös 3/7 kl. 20:00 Ö Fim 9/7 kl. 20:00 Fös 10/7 kl. 20:00 Fim 16/7 kl. 20:00 Fös 17/7 kl. 20:00 Fös 4/9 kl. 19:00 U Lau 5/9 kl. 19:00 Ö Sun 6/9 kl. 19:00 Ö Mið 9/9 kl. 19:00 U Fim 10/9 kl. 19:00 Ö Fös 11/9 kl. 19:00 Fös 18/9 kl. 19:00 Ö Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 Ö Lau 26/9 kl. 14:00 Ö Frábær handbók fyrir almenning um lækningamátt og notkun íslenskra jurta. Vissir þú að … gleym-mér-ei er góð á brunasár? ilmreyr nýtist vel gegn frjókornaofnæmi? Líttu þér nær www.forlagid.is Loksin s komin aftur! Handbækur 24. júní 2009 VOR- og sumartískan 2010 fyrir herra- menn var sýnd á Ítalíu í vikunni. Eins og fyrr er hún fjölbreytt og hver og einn ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi til að klæðast næsta sumar. Áberandi voru víð föt úr léttum efnum, rifnar gallabuxur, herralegir jakkar og peysur. Líka mátti sjá áhrif frá klæðnaði kúa- smala og nörda auk þess sem risastórar töskur eða lítil veski eru að koma inn í auknu mæli. Bert hold sást ekki í miklum mæli m.v að um sum- artísku er að ræða. Innblástur frá átt- unda og níunda ára- tugnum er augljós og gæti leik- arahópur Leiðarljóss hafa verið fyr- irmyndin. Herratíska næsta árs á eitt sameig- inlegt, hún er frek- ar hversdagsleg og kósí. ingveldur@mbl.is Dirk Bikkembergs Rauður frá toppi til táar. Ekki smart á tísku- pallinum, ekki smart á götunni. Versace Þessi gæti verið að koma úr Leiðarljóss-settinu. D&G Væri ekki leiðinlegt að sjá þennan taka upp kartöflur. Hversdagsleg og kósí Gucci Skrautleg peysa, hárlubbi, einfaldar buxur, mokkasíur og risa- stór taska. Gianfranco Ferré Hvítt er kælandi og létt í sumarhitanum. Prada Ekki mjög sumarlegt hjá Prada, meira eins og Jón spæjó. Armani Snyrtilegir bræður í hnepptum peysum. Reuters DSquared2 Smart mömmustrákur á leið í útilegu. Vivienne Westwood Viðrar vel í þessum víðu buxum. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 4/7 kl. 16:00 Sun 12/7 kl. 16:00 Lau 18/7 kl. 16:00 Sun 26/7 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ (HVÍTISALUR) Fim 23/7 tónleikar kl. 21:00 LISA Marie Presley, fyrrverandi eiginkona Michaels Jacksons, segir hann hafa vitað hvernig hann myndi deyja. Þetta skrifar hún á bloggi sínu en þar rifjar hún upp samtal er þau áttu um föður henn- ar, Elvis, og hvernig hann dó. Þá segir hún Michael hafa horft djúp í augu sér og sagt að hann sjálfur myndi deyja með svipuðum hætti á svipuðum aldri. Lisa minnist þess að hafa reynt að hressa hann við en þá á Michael að hafa yppt öxlum og kinkað kolli eins og hann vissi örlög sín. MJ vissi örlög sín Reuters Lisa Marie Segir Jackson hafa spáð fyrir um dauða sinn fyrir 14 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.