Morgunblaðið - 01.07.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.07.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2009 Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri óskast til afleysinga á Arnar ÁR-55, sem rær á dragnót frá Þorlákshöfn, frá ca. 5. - 15. júlí. Vélarstærð 671 Kw. Upplýsingar í síma 852 2082 og 694 5220. Stýrimaður og vélstjóri óskast á 230 tonna rækjuskip. Upplýsingar í síma 893 3077. 1. vélstjóri óskast á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400, sem gerir út frá Hafnarfirði. Vélarstærð 2200 kw. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í símum 892 2956/ 820 2805/ 847 6030. audur@nesfiskur.is Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Styrktarsjóður Bjargar Símonardóttur auglýsir eftir umsóknum Tilgangur sjóðsins er að styrkja táknmálstúlkun eða textun á íslensku menningarefni, hvort heldur er í sjónvarpi, kvikmyndahúsum eða í leikhúsum.  Rétt til að sækja um styrk hafa framleið- endur og íslenskir rétthafar sjónvarpsefnis, kvikmynda og fræðsluefnis á myndböndum og einnig leikhús.  Þeir umsækjendur skulu að öllu jöfnu sitja fyrir sem ekki eiga kost á öðrum styrkjum.  Umsóknum um styrki úr sjóðnum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum frá sjóðstjórn, ásamt ítarlegum upplýsingum um verkefnið og umsækjendur. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2009. Allar nánari upplýsingar eru að finna á heima- síðu styrktarsjóðsins: http://deaf.is/Forsida/Umfelagid/Sjodir/Bjargar- sjodur/ Félag heyrnarlausra, bt/ stjórnar Styrktarsjóðs Bjargar Símonardóttur, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Tilboð/Útboð ÚTBOÐ Húsfélagið Skólabraut 3 - 5 Utanhússviðgerðir VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Húsfélagsins Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi, efnir til útboðs vegna viðgerða utanhúss. Verkefnið felst m.a. í háþrýstiþvotti, steypuviðgerðum, gluggaviðgerðum og málun á öllu ytra byrði húsanna. Helstu magntölur eru: - Háþrýstiþvottur 1935 m2 - Málun þaks 1752 m2 - Málun glugga 2420 m - Málun steyptra veggja 1960 m2 Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 29. júní 2009 í móttöku VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Rvk. Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi með því að senda tölvupóst á netfangið vso@vso.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar miðvikudaginn 8. júlí 2009, kl. 13:00. Útkeyrsla Óskum eftir starfsmanni í útkeyrslu. Þarf að hefja störf strax. Upplýsingar í síma 840 4050. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Schaferhvolpar til sölu Ættbókarfærðir frá HRFÍ, tilbúnir til afhendingar um miðjan júlí, myndir á www.sandholaferja.is Upplýsingar í síma 893-0698. Garðar Túnþökusala Oddsteins Túnþökur og túnþökurúllur til sölu í garðinn eða sumarbú- staðinn! Steini, sími 663 6666, Kolla, sími 663 7666. Visa/Euro l t i Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu í garðinn eða sumarbústaðinn! Kolla, sími 663 7 66, Steini, sími 3 6666. Visa/Euro Heilsa Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel. 698 8301. www.tantra-temple.com Húsnæði óskast Nemar óska eftir íbúð! Þrír strákar að vestan óska eftir 4 her- bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reyklausir, drykkja í lágmarki og reglusamir. Hafið samband í síma 862 9088. Sumarhús Sumarbústaðaeigendur Sumarbústaðaeigendur, 500w flóð- ljós með nándarskynjara, 2M pixel Digital myndavél sem tekur upp sjálf- virkt myndir eða video þegar hreyfing verður í nánd. Fælir óboðna gesti frá. Upplýsingar í síma 867-7866. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum til sölu Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Íslenskur útifáni Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Strax Laugarvatni, Strax Mývatni, Strax Seyðisfirði, Strax Flúðum, Úrval Selfossi, Úrval Egils- stöðum, Hyrnan Borgarnesi, Strax Búðardal. EVRUR TIL SÖLU Uplýsingar í síma 695 6888. Óska eftir KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is , í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897-9809. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Vandaðir og flottir dömuskór úr leðri í úrvali, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 40 Litir: Svart, rautt og beige Verð: 9.685.- Stærðir: 36 - 41 Litir: svart og rautt. Verð: 13.950.- Stærðir: 36 - 41 Litir: svart, rautt og hvítt Verð: 13.950.- Stærðir: 36 - 41-B- Litir: Svart og hvítt, brúnt og svart- Verð: 13.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Glow & blikkvörur fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á www.hafnarsport.is og skoðaðu úrvalið. Eigum nýjar hvítar 80 x 200 innihurðir með karmi og gerektum á aðeins 24.000 með vsk. Húsgagnasprautun Gjótuhrauni 6, Hafnarfirði, sími 555-3759. Vélar & tæki Til leigu með/án manns Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Bátar Vil kaupa hlut í trillu. Er með 30 tonna réttindi og vélgæsluréttindi 450 hp ásamt slysavarnaskóla. Upplýsingar í síma 697 5850. Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Völuteig 31, Mosfellsbæ, s: 561 2211. Jeppar Ford F450 Ford F450 4x4 árg. ´03, 6,0 dísel, beinskiptur, ekinn 30,000 á vél. Nýr pallur 2,4 x 3,5 m. Nýir rafgeymar og spindilkúlur. V: 2 mill. + vsk. Ýmis skipti möguleg. Sími 893-7203. Bílaþjónusta Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 8921451/5574975. Visa/Euro. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.