Morgunblaðið - 27.07.2009, Page 29

Morgunblaðið - 27.07.2009, Page 29
FULLT var á Bræðslunni, árlegri tónleikahátíð er haldin er í gamalli báru- járnssíldarbræðslu á Borgarfirði eystra, á laugardag. Bræðslan rúmar um 800 manns en talið er að gestir á svæðinu hafi verið allt upp í 1.500 manns yfir helgina. Á tónleikunum komu fram Magni, Páll Óskar og Monika, B.Sig, Jón- as Sigurðsson, Bróðir Svartúlfs og Þursaflokkurinn. „Þegar ég kom á föstudeginum voru komin mörg tjöld á tjald- svæðið og veðrið var mjög gott,“ segir Kári Sturluson tónleika- haldari en hann slóst í lið með stofnendum tónleikahátíðarinnar fyrir þremur árum. Það voru bræðurnir Magni og Heiðar Áskell Ásgeirssynir sem komu hátíðinni á kopp fyrir fimm árum. „Tón- leikarnir eru bara á laugardeginum en það var hellingur í gangi í bænum. Félagsheimilið Fjarðaborg var með troðfullt hús á fimmtudagskvöldið þegar Aldís, systir hans Magna, tróð þar upp með hljómsveit. Svo á föstudagskvöldið voru aftur tónleikar með Árstíðum og Björt Sigfinnsdóttur.“ Kári segir að öll dagskráin hafi farið vel í gesti og allt farið einstaklega vel fram. Bræðslan Tónleikar undirbúnir. AFBRAGÐS BRÆÐSLA Bróðir Svartúlfs Sigursveit Mús- íktilrauna í ár er iðin við kolann. B.SIG Bjarki sækir í sig veðrið. Ásgeirssynir Magni og Heiðar, bróðir hans, hrintu Bræðslunni af stað. Jónas Sig Fyrrum Sólstrandargæinn heillar alla með nýjum metnaði sínum. Egill Þursa- flokkurinn kann vel við sig úti á landi og fólk söng með. Fjölmennt Og þjóðlegt! Magni og Kári Er þetta ekki Matti á Rás 2 á bakvið? HHH „..BRÜNO NUMERO UNO ON YOUR FUNNY-TIME LIST.“ – L.C. ROLLING STONES HHH „...ÞAÐ ERU EKKI LEIÐINLEGAR 30 SEKÚNDUR Í ÞESSARI MYND“ – ROGER EBERT HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH „Í FIGHTING ER ALVÖRU HARKA OG FRÁBÆRIR LEIKARAR.“ - BOSTON GLOBE 59.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! 24.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU ATH: FYRSTA SÝNING ER KL.14 Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI / AKUREYRI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 7 - 10 10 BRÜNO kl. 8 - 10 14 / KEFLAVÍK HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 8 - 11 10 BRÜNO kl. 8 - 10 14 / SELFOSSI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 8 - 11 10 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 8 L ADVENTURELAND kl. 10:10 12 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 2009

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.