Morgunblaðið - 30.07.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.07.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2009 Heimsmeistara- mót íslenska hestsins fer fram í Brunnadern í Sviss dagana 3.-9. ágúst nk. Heims- meistaramótið er einn stærsti vett- vangur íslenska hestsins um heim allan. Keppendur frá 19 löndum munu taka þátt í mótinu og er gert ráð fyrir að hátt í 30.000 manns komi til að fylgjast með mótinu þá sjö daga sem það stendur. Heimsmeistaramót íslenska hestsins SJÁVARÚTVEGS- og landbúnað- arráðherra, Jón Bjarnarson, hefur ákveðið að strandveiðar í ágúst hefjist þriðjudaginn 4. ágúst og hef- ur hann gefið út sérstaka reglugerð í því skyni. Reglugerðina má finna á heimasíðu sjávarútvegs- og land- búnaðarráðuneytisins. Strandveiðar hefj- ast aftur 4. ágúst AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Str. 38 - 56 Útsalan í fullum gangi 40% - 70% afsláttur Mikið úrval af fallegum sumarfatnaði Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Einnig í stórum stærðum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Þú minnkar um eitt númer Póstsendum Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, Sími: 562 2862 ÚTSALA - 40% Sérverslun með FÁKAFENI 9 - (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 Ný sending Skór & töskur www.gabor.is – meira fyrir áskrifendur Glæsilegt sérblað um skóla og námskeið fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 14. ágúst Skólar & námskeið Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám í haust. Pöntunartími er fyrir klukkan 16 mánudaginn 10. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 netfang: kata@mbl.is Meðal efnis verður : • Endurmenntun • Símenntun • Tómstundarnámskeið • Tölvunám • Háskólanám • Framhaldsskólanám • Tónlistarnám • Skólavörur • Ásamt fullt af spennandi efni Sigurfríð Í undirskrift á minningargrein um Axel Birgisson sem birtist í Mbl. í gær, 29. júlí misritaðist nafn Sig- urfríðar Rögnvaldsdóttur, eftirlif- andi eiginkonu Axels heitins. Var hún sögð heita Sigfríð. Beðið er vel- virðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.