Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ | 19 Það þarf ekki endilega að kosta svo mikið að borða hollt. Í fyrsta lagi er gott að búa til inn- kaupalista áður en farið er í búð- ina svo ekki sé keypt einhver óhollusta út í loftið og eytt í það of miklu. Þá er hellingur til af góðu íslensku grænmeti í versl- unum sem ekki kostar allt svo ýkja mikið. Eins er um að gera að nýta það sem til er í ísskápnum og láta grænmetisafganga ekki fara til spillis. Búið frekar til holla og góða súpu úr öllu saman og bakið brauð með. Á netinu er líka hægt að finna ýmsar fljótlegar upp- skriftir ef þér finnst afgangarnir engan veginn passa saman. Hollt en ódýrt Fátt er notalegra eftir langan vinnudag eða góðan göngutúr en að láta þreytuna líða úr sér í heitu baði. Heitt vatnið losar spennu úr líkamanum og ekki er verra að kveikja á nokkrum kertum og hluta á notalega tónlist á meðan slappað er af. Það er líka gott að fara í bað til að mýkja húðina fyrir rakstur en eftir baðið er best að setja á sig gott krem og dekra svolítið við sig. Taktu reglulega tíma frá hinu dag- lega amstri til að gera vel við þig á þennan hátt og hugsa vel um líkama og sál. Þegar byrjað er í líkamsrækt í fyrsta sinn eða aftur eftir langan tíma er skynsamlegt að leita góðra ráða. Hjá flestum líkamsræktarstöðvum fylgir tími hjá einkaþjálfara á nokk- ura vikna fresti með áskrift og um að gera að nýta sér það. Þannig fær hver og einn æfingaprógramm sem honum hentar og eftir nokkrar vikur er best að láta fara yfir það aftur til að auka árangur enn frekar. Rétt af stað Mikilvægt er að byrja á sínum eigin hraða. Á sínum hraða Aflslöppun Fátt er betra en notalegt bað eftir langan dag. Þreytu skolað burt Vörurnar veita vellíðan og eru fyrir alla fjölskyldina l Lífrænt ræktaðar, án aukaefna l Lavenderjurtin hefur slakandi áhrif l Rósmarinjurtin bægir burt þreytu l Sítrusjurtin hefur frískandi áhrif l Baðvörurnar veita slökun og vellíðan l Sturtusápurnar eru mildar með húðvænu ph-gildi l Líkamsolíurnar halda húðinni mjúkri. Útsölustaðir: Heilsuhúsin, Fræið Fjarðarkaupum, Maður lifandi, Blómaval, Lyfja og Apótekið, Lyf og heilsa og Apótekarinn, Árbæjarapótek, Lyfjaver, Femin.is, Náttúrulækningabúðin, Hagkaup Lyfjaval, Barnaverslanir og sjálfstætt starfandi apótek um allt land. Velkomin að skoða www.weleda.is síðan 1921 Látum okkur líða vel með vörunum frá ÁRSKORT Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á 29.990 KR. AÐEINS 27.990 KR. Á MANN! Vinaárskort – tveir saman: Aðeins 2.499 kr. á mánuði. Vaxtalausar Visa/Euro léttgreiðslur KORTIÐ GILDIR Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á BÁÐUM STÖÐVUM NAUTILUS Í KÓPAVOGI – SUNDLAUG KÓPAVOGS OG ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI SALAHVERFI. Sundlaug Kópavogs / sími 570 0470 Íþróttamiðstöðin Versalir / sími 570 0480 www.nautilus.is Stórir salir með lausum lóðum // Fullkomin þrektæki // Ný hlaupabretti í Versölum // Ný sjónvörp // Salur fyrir spinning-/hjólatíma // Spinningtímar innifaldir í verði Ókeypis prufutími undir leiðsögn þjálfara. Panta þarf tíma með fyrirvara – 16 ára aldurstakmark. Eða 2.333 kr. á mánuði á mann. Vaxtalausar Visa/Euro léttgreiðslur. Tilboðið gildir til og með 21. september 2009 A R G U S 0 9 -0 1 4 0 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.