Morgunblaðið - 31.08.2009, Page 9

Morgunblaðið - 31.08.2009, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2009 LAGERSALA 50-70% AFSL. Max Mara, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 !"#$%!&' )%*+, #2&34 56789! ..7.:; *%<-%$=! ..7./ !"#$ &'()*+ ,-(,./ 012+,-(,3 410567" ,81/ 912#2 &:;<=6"><?:<2>2& @A!+ -B, ( C$ 3,D DD-D EEE+>F;1+"< !"#" %&#'#(#) *+ ,-./0)#11 Flauelsbuxurnar eru komnar Laugavegi 84 • sími 551 0756                                                                                                               Morgunblaðið/Steinunn Þrot Frá höfninni á Seyðisfirði. SKIPTUM er lokið á þrotabúi Haf- síldar hf. á Seyðisfirði, en fyrir- tækið var úrskurðað gjaldþrota 13. september 1993, fyrir 16 árum. Hafsíld rak loðnuverksmiðju á Seyðisfirði en fór í þrot eftir að aflabrestur varð á tveimur loðnu- vertíðum í röð. Lýstar kröfur í búið námu alls rúmum 236 milljónum króna eða nálægt 485 milljónum samkvæmt verðlagi dagsins í dag. Viður- kenndar veðkröfur við upphaf skipta námu 448 þúsund krónum og viðurkenndar forgangskröfur 66 þúsund krónum. Greiddust þessar kröfur að fullu. Alls námu almenn- ar kröfur 235,8 milljónum króna og greiddist ekkert upp í þær. Gunnar Jónsson hrl., skiptastjóri búsins, segir að uppgjör búsins hafi dregist af ýmsum ástæðum. Helst þeirra var sú að þrotabúið höfðaði mál gegn manni, sem hafði gefið út hlutafjárloforð í fyrir- tækið. Það mál tapaðist og búið dæmt til greiðslu kostnaðar, sem það átti ekki fyrir. Þrotabúið beið eftir því hvort mál yrði höfðað til að ná þessum kostnaði, en fyrning- arfrestur var 10 ár. Slíkt mál var aldrei höfðað. Gunnar Jónsson segir að eig- endur Hafsíldar hafi sjálfir óskað eftir gjaldþrotaskiptum og kröfu- höfum hafi verið gert það ljóst strax í upphafi, að búið væri nær eignalaust. sisi@mbl.is Skiptum lokið á Hafsíld  Loðnuverksmiðja á Seyðisfirði var úrskurðuð gjaldþrota fyrir 16 árum  Fór í þrot eftir aflabrest tvær vertíðir í röð SAMTÖK versl- unar og þjón- ustu, SVÞ, hafa beint þeirri áskorun til utan- ríkisráðuneyt- isins að það mæti aukinni þörf fyrir þýðingar á skjöl- um með því að nýta þjónustu einka- aðila. Tilefnið er að stjórnvöld sjá fram á stóraukna þörf fyrir þýðing- arþjónustu en ráðuneytið hefur að undanförnu auglýst eftir þýð- endum. Fyrir dyrum standa aðild- arviðræður við Evrópusambandið og SVÞ segja ljóst að gífurlegt magn skjala muni þarfnast þýð- ingar í tengslum við þær viðræður. Benda samtökin á að hér á landi séu starfandi fjölmörg fyrirtæki sem byggja starfsemi sína á þýðing- arvinnu hvers konar. Þýðingarvinna til einkaaðila ÍBÚÐIR við Bif- röst, sem aug- lýstar voru á uppboði um helgina, snerta Háskólann á Bif- röst ekki og seg- ir rektor að nem- endur muni ekki verða fyrir nein- um óþægindum vegna málsins. Íbúðirnar eru í eigu félagsins Selfells og standa við Sjónarhól á háskólasvæðinu. Há- skólinn á minnihlutaeign í félaginu en meirihluti er í eigu verktaka sem hefur ráðið gangi félagsins, að sögn Ágústs Einarssonar, rektors á Bifröst. „Selfell á íbúðirnar og þær koma okkur ekkert við. Þær eru bara hér á svæðinu,“ segir Ágúst. Skólinn leigir hluta íbúðanna sem boðnar verða upp en Ágúst segir að uppboðið hafi engin áhrif á það. Leigusamningurinn sé ótímabund- inn og ekki verði hægt að hækka leiguna til skólans. sigrunerna@mbl.is „Íbúðirnar koma skólanum ekki við“ Háskólinn á Bifröst – meira fyrir áskrifendur Glæsilegt sérblað um börn og uppeldi fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. september Börn & uppeldi Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift Pöntunartími auglýsinga er fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. september. Nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 netfang: kata@mbl.is Víða verður komið við í uppeldi barna bæði í tómstundum þroska og öllu því sem viðkemur börnum. Meðal efnis: • Öryggi barna innan og utan heimilis. • Barnavagnar og kerrur. • Bækur fyrir börnin. • Þroskaleikföng. • Ungbarnasund. • Verðandi foreldrar. • Fatnaður á börn. • Þroski barna. • Góð ráð við uppeldi. • Umhverfi barna. • Námskeið fyrir börnin. • Barnaskemmtanir. • Tómstundir fyrir börnin. • Barnamatur. • Ljósmyndir. • Ásamt fullt af spennandi efni um börn. Rangt var farið með áskriftarverð Morgunblaðsins í umfjöllun í sunnu- dagsblaðinu um hag heimilanna. Al- menn áskrift kostar nú 3.390 krónur á mánuði. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Rétt áskrift Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.