Morgunblaðið - 09.09.2009, Side 9

Morgunblaðið - 09.09.2009, Side 9
Fréttir 9 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 2009 Í DAG, miðvikudag, fer fram fyrsta íslenska ráðstefnan um netsam- félög. Tilgangurinn með ráðstefn- unni er að stofna til málefnalegrar og uppbyggilegrar umræðu um netsamfélög eins og Facebook, Twitter og bloggið og áhrif þeirra á viðskipti, markaðssetningu, fjöl- miðla, ferðaþjónustuna, tónlistar- iðnaðinn og fleira. Meðal fyrirles- ara verður fólk úr viðskiptalífinu, fjölmiðlum og stjórnmálum svo og líka „venjulegt“ fólk. Ráðstefnan verður haldin í Saln- um í Kópavogi og hefst kl. 9.09. Áhrif netsins Morgunblaðið/Árni Sæberg SAMKEPPNISHÆFNI Íslands fell- ur um sex sæti í vísitölu Al- þjóðaefnahagsráðsins um sam- keppnishæfni þjóða 2009-2010, en landið fer úr 20. sæti 2008-2009 í 26. sæti nú. Sviss er nú samkeppn- ishæfasta hagkerfið. Vísitala Al- þjóðaefnahagsráðsins er virtur mælikvarði á efnahagslíf 133 landa víða um heim. Vísitalan er mjög víðtæk og á að endurspegla þá þætti sem segja til um framleiðni þjóða og vaxtarmöguleika, segir í tilkynningu. Dregur úr samkeppnishæfni Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Nú fást vinsælu buxurnar hjá okkur Vegas buxurnar komnar Laugavegi 84 • sími 551 0756 Sími 568 5170 HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í SNYRTIVÖRUVERSLUNNI Í GLÆSIBÆ MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS Kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 2 HR vörur: Prodigy krem 15 ml Life Ritual andlitsvatn 50 ml Life Ritual hreinsimjólk 50 ml Glorious maskari 3 ml HR taska Verðmæti kaupaukans 13.500 Einnig aðrar gerðir kaupauka HR GJAFADAGARNIR ÞÍNIR * G ild ir á ky nn in gu nn io g á m eð an bi rg ði r en da st og á ky nn in gu st en du r. E in n ka up au ki á vi ðs ki pt av in . S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s Kínverskt te fyrir góða heilsu • orkuleysi • svefnleysi • hægðartregðu • grenningu • minkun kolesterols o.fl. o.fl. Margskonar te við: TILBOÐ Ný sending GALLABUXUR verð frá 5.900 kr. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið virka daga kl. 10-18 Laugard. Bæjarlind 10-16, Eddufelli 10-14 Umsóknarfrestur um veiðileyfi í forúthlutun fyrir veiðisumarið 2010 er til 25. september n.k. Í forúthlutun geta allir sótt um veiðileyfi, félagsmenn sem utanfélagsmenn og fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til 25.september 2009. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu SVFR, Háaleitisbraut 68 eða með tölvupósti til svfr@svfr.is eða halli@svfr.is. Stangveiðifélag Reykjavíkur Háaleitisbraut 68 s. 568 6050 svfr@svfr.is Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar: • Norðurá I: 21. júní – 8. ágúst • Norðurá II: 6. júlí – 2. ágúst • Hítará I: 12. júlí – 11. ágúst • Laxá í Kjós: 27. júní – 6. júlí og 5. ágúst – 11. ágúst • Laxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 5. september • Norðlingafljót: 26. júlí – 21. ágúst • Langá á Mýrum: 3. júlí – 24. ágúst • Leirvogsá: 8. júlí – 2. ágúst • Straumar: 1. júlí – 2. ágúst • Laxárdalur og Mývatnssveit*: 1. júní – 31. ágúst *Athugið að allt tímabilið er boðið í forúthlutun. Það sem ekki selst í forúthlutun fer í Söluskrá 2010. Staðfestingargjald: Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af verði veiðileyfa. Verðskrá mun liggja fyrir hjá SVFR við endanlega úthlutun. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu SVFR og á heimasíðunni, www.svfr.is. Forúthlutun veiðileyfa fyrir sumarið 2010 l i il i i LEIÐRÉTT Prestastefna hvatti biskup til að leita lausnar á málinu Ranglega var fullyrt í blaðinu í gær að prestastefna 2009 hefði ályktað þess efnis að séra Gunnar Björnsson ætti ekki að taka aftur við embætti sínu sem sóknarprestur á Selfossi. Í orðsendingu sem Morgunblaðinu hefur borist frá þremur prestum kemur fram að lögð hafi verið fram tillaga undir liðnum önnur mál í lok síðasta fundar stefnunnar sem ekki varð öðruvísi skilin en sem hvatning til þess að prestinum yrði gert að hverfa frá störfum. Miðnefnd lagði samhliða fram eigin mildari tillögu. Báðar tillögurnar fengu hörð við- brögð, en niðurstaðan varð eftirfar- andi málamiðlun: „Prestastefna haldin í Kópavogskirkju 28.-30. apríl 2009 hvetur biskup til þess að nýta þær leiðir sem hann hefur til lausnar í málefnum Selfosssafnaðar.“ Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. FUNDUR lánþega Frjálsa fjárfest- ingabankans, haldinn 7. september 2009, ályktar að brýn þörf sé á því að lán séu leiðrétt strax. Fundurinn skorar á skilanefnd bankans að mæta lánþegum við samninga- borðið með það að markmiði að finna réttláta og sanngjarna nið- urstöðu, segir í tilkynningu. Lán verði leiðrétt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.