Morgunblaðið - 09.09.2009, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 2009
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Norræna félagið í Reykjavík heldur aðalfund
þriðjudaginn 15. september kl. 16.30 í húsa-
kynnum Norræna félagsins við Óðinstorg.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Garðyrkjustöðin Lágafelli, fnr. 211-3412, Eyja- og Miklaholtshreppi,
þingl. eig. Ræktunarstöðin Lágafelli ehf., gerðarbeiðandi Innheimtu-
maður ríkissjóðs, mánudaginn 14. september 2009 kl. 13:00.
Lækjarbakki 1, fnr. 226-7770, Snæfellsbæ, þingl. eig. HaraldurYngva-
son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur NBI hf. og
Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 14. september 2009
kl. 12:00.
Ólafsbraut 8, fnr. 210-3796, Snæfellsbæ, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf., mánudaginn 14. september
2009 kl. 11:00.
Sæból 13, fnr. 211-5283, Grundarfirði, þingl. eig. Halla Elimarsdóttir,
gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 14. september
2009 kl. 10:15.
Sýslumaður Snæfellinga,
8. september 2009.
Tilboð/Útboð
Lóðir & lagnir
Einn verktaki í allt verkið
Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og einstaklinga. Dren, skolp-
lagnir, hellulagnir, lóðafrágangur, jarðvegs-
skipti, snjóbræðslulagnir, grunnar, fleyganir,
vörubílar og allt frá smágröfum til stærri
tækja og fleira. Gerum föst verðtilboð.
Guðjón, sími 897 2288.
Tilkynningar
Auglýsing um
skipulag – Þingeyjarsveit
Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístunda-
byggð í landi Hafralækjar í Aðaldal,
Þingeyjarsveit
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti 28.
ágúst sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
fyrir frístundabyggð í landi Hafralækjar, skv. 25.
grein laga nr. 73/1997 m.s.br.Tillagan nær til 6
ha svæðis og er gert ráð fyrir 9 frístundalóðum.
Deiliskipulagið verður til sýnis á skrifstofu
Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum frá
7. sept. 2009–12. okt. 2009. Nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu Þingeyjarsveitar. Þá eru
upplýsingar og aðgengilegar á heimasíðu
Þingeyjarsveitar, www.thingeyjarsveit.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við deili-
skipulagstillöguna og skal þeim skilað skriflega
til skrifstofu Þingeyjarsveitar, eigi síðar en 20.
október 2009. Þeir sem ekki gera athugasemd
við tillöguna teljast samþykkir henni.
3. september 2009,
Tryggvi Harðarson,
sveitarstjóri Þingeyjarsveitar.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 190100981/2 Sk.* Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Smáauglýsingar 569 1100
20% afsláttur 7.-12. sept. mætir
þú fyrir kl. 11.00.
Bón&þvottur. Gerir meira en að þvo
og bóna bílinn þinn, djúphreinsa og
nánast hvað sem þú biður um. Við
lagfærum bíla fyrir skoðun og skilum
þeim nýskoðuðum heim til þín. Fram-
kvæmum einnig smærri viðgerðir.
Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á
nætur- eða helgarþjónustu - ódýr og
góð þjónusta. www.bonogtvottur.is
Sími 445-9090 og 615-4090.
Gisting
AKUREYRI
Sumarhús (130 fm) til leigu við
Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2
baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd
og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir
Akureyri. www.orlofshus.is eða
Leó, sími 897 5300.
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Hljóðfæri
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu. 1/2
stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 34.900. Hljómborð frá kr.
8.900. Trommusett kr.69.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
Húsgögn
3ja sæta nýlegur sófi til sölu
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 565 8808.
Sumarhús
Örfá gestahús 20 m²
til sölu á gamla genginu.
Verð kr. 790.000.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Ólafur Ragnar og fangavaktin,
Eiður Smári, Tiger Woods,
Räikkönen og allir hinir verða
með okkur í vetur
Já þú last rétt. Þú missir ekki af neinu
í bústað hjá okkur. Frábær aðstaða
fyrir fjölskyldur og hópa.
Heitir pottar og grill - hvað annað?
Minniborgir.is
Spennandi gisting á góðum stað.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
KAUPUM GULL
Kaupum gull til að smíða úr. Spörum
gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins
í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og
Óskar - jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
Ýmislegt
Dömur, mjúkir og þægilegir
inniskór úr leðri og skinnfóðraðir
Margar gerðir og litir. Stærðir 36 - 42
Verð frá: 7.950.- til 10.900.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
Toyota Corolla 1600, árg. ‘94
til sölu. Ek. 185 þús. Sjálfsk.Vel með
farinn bíll. Sko. 2010. Kreppuverð 150
þús. Upplýsingar í síma 692 7601.
Mazda 6, 2L árg. 2004
Sjálfskiptur, ekinn 58 þ., einn eigandi,
listaverð 1.780 þús., verðtilboð.
Sími 557 1998 og 893 1798.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Varahlutir
Óska eftir
Íslenskir minnispeningar óskast
Vil kaupa íslenska minnispeninga.
Silfur, gull eða brons. Sett eða staka
peninga. Einnig gamla íslenska
peningaseðla. Vinsamlegast hringið í
síma 699 1159.
Markaðsátak í ferðaþjónustu
haustið 2009
Ferðamálastofa í samstarfi við iðnaðarráðuneytið, Útflutningsráð og
Reykjavíkurborg, auglýsir eftir tillögum frá íslenskum ferðaþjónustuaðilum
að samstarfsverkefnum til markaðssetningar Íslands á tímabilinu október
til desember 2009. Um er að ræða verkefni sem dreifast á meginmarkaðs-
svæði íslenskrar ferðaþjónustu í Bretlandi, á meginlandi Evrópu, í N-
Ameríku og á Norðurlöndum. Heildarráðstöfunarfé/-framlag til samstarfs-
verkefnanna er 50 milljónir króna sem komið getur til útgreiðslu í fyrsta
lagi 1. nóvember 2009. Mótframlag umsóknaraðila skal vera að lágmarki
tvöfalt hærra en framlag Ferðamálastofu (2 kr. á móti einni).
Með þessu móti er gert ráð fyrir að heildarframlag til átaksins nemi að
lágmarki 150 millj. kr.
Lágmarksframlag til eins verkefnis miðast við kr. 5.000.000,-
Hámarksframlag til eins verkefnis miðast við kr. 10.000.000,-
Eftirfarandi forsendur verða lagðar til grundvallar mati á verkefnum:
- Áhersla verði á fjölmenn svæði/borgir sem staðsettar eru innan tiltölulega stuttrar
vegalengdar frá flugvöllum í Skandinavíu, Bretlandi, meginlandi Evrópu og Banda-
ríkjunum sem íslensk félög fljúga til og frá á tímabilinu október 2009 til mars 2010.
- Um sé að ræða markaðs- og söluverkefni, sem hvetji neytendur til Íslandsferðar í
haust eða vetur.
- Megináhersla sé á að nota kynningu/auglýsingar á Internetinu og í dagblöðum.
- Markmið verkefnis skulu vera skýr, hnitmiðuð og vel skilgreind.
- Þeir markhópar sem verkefnið beinist að skulu skilgreindir með skýrum hætti.
- Fjárhagsáætlun sé skýr og uppsett í umsókn.
- Tímaáætlun skal tíunduð en gert er ráð fyrir að fjármunir nýtist í síðasta lagi til
markaðssetningar í mars 2010.
- Lagt verði mat á það hverju verkefnið geti hugsanlega skilað, m.a. með tilliti til
útbreiðslu þeirra miðla sem um ræðir og markhópa sem verkefnið beinist að.
- Greint verði frá því með hvaða hætti árangur verði metinn að verkefni loknu og
hvaða mælikvörðum verði beitt. Kallað verður eftir slíku árangursmati.
- Um sé að ræða verkefni sem ekki hefur þegar verið gert ráð fyrir í markaðs-
áætlunum umsækjenda.
- Mótframlag umsækjanda í krónum talið
- Raunhæfi framkvæmdaáætlunar umsóknarinnar
- Annarra markaðsaðgerða sem eru í framkvæmd á sama tíma
Umsóknareyðublað
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að sækja á vef Ferðamálastofu,
www.ferdamalastofa.is. Umsóknum sé skilað á íslensku og til þeirra vandað. Umsóknarfrestur er
til og með 20. september 2009. Ekki verður tekið tillit til annarra gagna en umsóknarinnar sjálfrar.
Umsóknir verða metnar af úthlutunarnefnd á grundvelli ofangreindra atriða og er gert ráð fyrir að
niðurstöður liggi fyrir í síðasta lagi 10. október 2009. Ákvarðanir verða teknar á grundvelli ofan-
greindra forsendna og verður fyllsta jafnræðis gætt við mat á tillögum. Framlag Ferðamálastofu
getur aldrei numið hærra hlutfalli en 33% af heildarútgjöldum vegna verkefnis. Ferðamálastofa
hefur umsjón með verkefninu og samningagerð við samstarfsaðilana.
Fatnaður
Flottur tískufatnaður á frábæru
verði - Endilega líttu við hjá okkur í
netverslunina, www.shopcouture.is,
við erum með flottan tískufatnað og
fleira á meiriháttar góðu verði. Ný
sending í vikunni í stærðum S-L.