Morgunblaðið - 12.09.2009, Síða 40
40 MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu
fyrir börn og fullorðna kl. 11. Einnig er boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjón-
usta kl. 12. Birgir Óskarsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam-
koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag,
hefst með biblíufræðslu kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, hefst með bibl-
íufræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Einar Valgeir Arason
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Ólafur
Kristinsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einn-
ig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Börnin hafi með sér bangsa
eða tusku/brúðu/dýr. Léttar veitingar á
eftir.
ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli og messa kl.
11. Börnin taka þátt í upphafsliðum mess-
unnar, en fara svo með leiðtogunum Elíasi
og Hildi niður í safnaðarheimili. Barn verð-
ur skírt í messunni. Kór Áskirkju syngur,
organisti Magnús Ragnarsson. Strax að
messu lokinni verður kynningarfundur um
fermingarstarf Áskirkju á vetri komanda,
fermingarbörn næsta vors sérstaklega
boðin velkomin til kirkju ásamt foreldrum
sínum og forráðamönnum. Sjá nánar á
www.askirkja.is.
BESSASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Fermingarbörn og foreldrar vorsins
2010 sérstaklega boðin velkomin. Að
guðsþjónustunni lokinni er fundur með for-
eldrum fermingarbarna í Brekkuskógum 1.
Gréta Konráðsdóttir djákni og Hans Guð-
berg Alfreðsson prestur. Sunnudagaskóli
kl. 11 í Brekkuskógum 1. Leikrit, söngur
og sögur. Fjóla Guðnadóttir, Heiða Lind og
yngri leiðtogar.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl 14. Org-
anisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þor-
björn Hlynur Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti Jullian
Isaacs. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Söngur, fræðsla og gleði. Foreldrar eru
hvattir til þátttöku með börnunum. Hljóm-
sveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu
Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur
Gréta Hergils Valdimarsdóttir. Kór Bú-
staðakirkju syngur, organisti Renata Ivan.
Heitt á könnunni eftir messu. Prestur sr.
Arna Ýrr Sigurðardóttir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á
neðri hæð. Léttur málsverður í safn-
aðarsal eftir messu. www.digra-
neskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11 sr. Hjálmar
Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur, org-
anisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf
á kirkjuloftinu meðan á messu stendur.
FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11.
Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella-
og Hólakirkju leiðir almennan safn-
aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein-
arsdóttur, kantors kirkjunnar. Sunnudaga-
skóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar D.
Jónsdóttur og Þóru B. Sigurðardóttur. Á
dagskrá verður ratleikur – börn komi
klædd eftir veðri. Upplýsingar á www.fella-
ogholakirkja.is
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Edda, Erna og Örn.
Guðsþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn. Kvennakirkjan
verður með guðsþjónustu kl. 20 sem sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir leiðir.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11-12. Kennsla, söngur, brúðuleikrit og
hvolpurinn Hvati kemur í heimsókn. Börn-
unum er boðið að koma með bangsann
sinn eða önnur mjúk dýr í sunnudagaskól-
ann í vetur. Almenn samkoma kl. 16.30
þar sem Bryndís Svavarsdóttir prédikar. Á
samkomunni verður lofgjörð og boðið til
fyrirbæna. Að samkomu lokinni verður
kaffi og samfélag.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Barnaguðsþjón-
usta kl. 14. Sögustund, föndur og söngur.
Anna Hulda, Margrét Lilja, Ágústa og Jak-
ob bangsi munu leiða stundina. Tónlistar-
stjórinn Carl Müller og kór Fríkirkjunnar
munu leiða sönginn.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11 með foreldrum fermingarbarna í Folda-,
Hamra- og Húsaskóla. Séra Vigfús Þór
Árnason prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór
Grafarvogskirkju syngur, organisti er Há-
kon Leifsson. Fundur að lokinni messu þar
sem rætt verður um fermingarfræðsluna
og ferminguna sjálfa og það sem henni
tengist. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Lena
Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Rúna. Undir-
leikari: Stefán Birkisson.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli
| Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls-
dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar
úr Vox Akademika syngja. Organisti er
Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar
Steingrímsson djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi.
Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til
Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur
þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur,
organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu.
Tómasarmessa kl. 20.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn S. Há-
konarson messar, söngstjóri Kjartan
Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Útvarps-
messa kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, ein-
söngvari Davíð Ólafsson, kór
Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli
verður í fríi þennan sunnudag en tekur aft-
ur til óspilltra mála eftir viku. Kirkjukaffi.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Börn úr unglingakór
kirkjunnar leiða söng undir stjórn Helgu
Loftsdóttur og aðstoða við helgihaldið
ásamt leiðtogum sunnudagaskólans.
Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Eftir
messuna er foreldrafundur foreldra ferm-
ingarbarna þar sem farið verður yfir ferm-
ingarstarfið á komandi vetri.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn
Óskarsdóttur og hópi messuþjóna. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna-
starf í umsjá Sunnu Kristrúnar og Páls
Ágústs. Léttur málsverður að messu lok-
inni. Organisti Douglas Brotchie. Prestur
sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Guðsþjónusta kl.
11.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn
borið til skírnar. Félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl.
13. Orgeltónleikar kl. 17. Friðrik Vignir
Stefánsson leikur á orgelið. Ókeypis að-
gangur. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 20 í umsjón Rannvá Olsen.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma fyrir alla aldurshópa kl. 11. Ræðu-
maður er Hafliði Kristinsson. Al-
þjóðakirkjan í hliðarsalnum kl. 13. English
speaking service. Speaker: Helgi Guðna-
son. Lofgjörðarsamkoma kl. 16.30.
Ræðumaður er Daníel Steingrímsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Gautaborg.
Hátíðarguðsþjónusta í tilefni af 15 ára af-
mæli safnaðarstarfsins kl. 14 í Västra Fröl-
undakirkju. Jón Dalbú Hróbjartsson pró-
fastur predikar. Íslenski kórinn í
Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jó-
hannessonar. Orgelleikari Tuula Jóhann-
esson. Einar Sveinbjörnsson leikur á fiðlu
og Ingibjörg Guðlaugsdóttir á básúnu. Há-
tíðarkaffi á eftir með söng og hljóðfæra-
leik.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarfið
hefst að nýju kl. 11 og verður í aldurs-
kiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir
fullorðna. Friðrik Schram kennir. Sam-
koma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Kent
Langworth predikar. www.kristskirkjan.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og laugardag kl. 18 á pólsku.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Barnamessa á laug-
ardag kl. 14 að trúfræðslu lokinni.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl.
11 og kl. 12.15. Þriðja hvern sunnudag er
messa kl. 15 á pólsku. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta.
Barnastarf vetrarins hefst. Erla stýrir
barnastarfinu. Arnór er við hljóðfærið. Kór
Keflavíkurkirkju syngur og prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28. Fyrsta
sunnudagssamvera vetrarins verður kl.
20. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir hefur
hugvekju. Tónlist, söngur og innihaldsríkur
boðskapur.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í
safnaðarheimilinu á horni Hábrautar og
Hamraborgar. Guðsþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur séra Ægir Fr. Sigurgeirsson pre-
dikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kópa-
vogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti og kórstjóri Lenka Mátéová kant-
or kirkjunnar. Kaffisopi eftir messu.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta verður í
Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 20. Yfirskrift
messunnar er: Haustið og möguleikar
þess. Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur
prédikar. Esther Jökulsdóttir syngur lög
Mahaliu Jackson. Kór Kvennakirkjunnar
leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þor-
steinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safn-
aðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson. Organisti Jón Stefánsson.
Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara
börnin í safnaðarheimilið með Rut, Stein-
unni og Aroni. Kaffisopi eftir messuna. Sjá
nánar á www.langholtskirkja.is
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Hildur Eir þjónar
ásamt kór og organista safnaðarins og
messuþjónum. Sr. Bjarni og hópur sunnu-
dagaskólakennara leiða sunnudagskól-
ann. Messukaffi. Guðsþjónusta kl. 13 í
setustofunni í Hátúni 10a, 1. h. Guðrún K.
Þórsdóttir þjónar ásamt presti, organista
og sjálfboðaliðum. Fyrsta kvöldmessa
vetrarins kl. 20. Sr. Hildur Eir Bolladóttir
þjónar ásamt djasskvartett Gunnars Gunn-
arssonar organista, Kór Laugarneskirkju
og hópi messuþjóna.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti Jónas
Þórir. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir.
Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón Arndís
Linn og Jónas Þórir. Sjá nánar www.laga-
fellskirkja.is
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Keith Reed leiðir
sönginn ásamt kór Lindakirkju. Guðni Már
Harðarson þjónar fyrir altari. Kaffi, kex og
samfélag að lokinni messu.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki
Toma. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja
í kirkjunni en fara síða í safnaðarheimilið.
Söngur, sögur, brúður og fleira. Börnin fá
efni með sér heim. Umsjón Sigurvin, María
og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélag á
Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Fjöl-
skylduguðþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Krist-
inssonar organista. Meðhjálpari er Sús-
anna Fróðadóttir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl.
14 og barnastarf á sama tíma en barna-
starfið hefst með því að Stopp leikhúsið
sýnir leikritið „Kamilla og þjófurinn“. Séra
Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og við
bjóðum nýjan organista og tónlistarstjóra,
Árna Heiðar Karlsson, velkominn til starfa.
Sjá nánar á www.ohadisofnudurinn.is
SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-
60. Samkoma kl. 17. ,,Óvissuferð með
öruggan fararstjóra“. Ræðumaður: Mar-
grét Jóhannesdóttir.
SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Biblíusaga, söngur og kynning
á efni vetrarins. Opið hús í safnaðarheim-
ilinu á eftir þar sem starfsemi kirkjunnar
verður kynnt. Veitingar.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó-
hann Borgþórsson prédikar. Kór Selja-
kirkju leiðir sönginn. Organisti Tómas
Guðni Eggertsson. Fermingarbörn næsta
vors og foreldrar þeirra eru sérstaklega
hvattir til þátttöku og boðið í kaffi og spjall
eftir guðsþjónustuna.
SELTJARNARNESKIRKJA | Kynningarguð-
sþjónusta fyrir fermingarbörn og foreldra
kl. 11. Kammerkór kirkjunnar syngur undir
stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org-
anista. Pavol Cekan syngur 23. Davíðs-
sálm eftir A. Dvorak. Sunnudagaskóli á
sama tíma undir stjórn Pálínu Magn-
úsdóttur og leiðtoga í barnastarfi. Eftir
stund í kirkjunni er stuttur fundur með
fermingarbörnum og foreldrum þeirra í
safnaðarheimili kirkjunnar. Æskulýðs-
félagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar
Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann-
ast prestsþjónustuna. Organisti Jón
Bjarnason.
TORFASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20.30. Sr. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur annast prestsþjónustuna.
Organisti Jón Bjarnason.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14. Lofgjörð, barnastarf, predikun og fyr-
irbæn. Björgvin Tryggvason predikar. Kaffi
og samfélag á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl 11. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna.
Félagar úr Lionsklúbbunum bera fram
súpu að lokinni athöfn. Foreldrar og ferm-
ingarbörn næsta vors boðin sérstaklega
velkomin. Fundur um fermingarstörfin
hefst kl. 12.20. Jóhann Baldvinsson org-
anisti og kór kirkjunnar leiða tónlistina.
Margrét Rós og leiðtogar leiða sunnudaga-
skólann til sinna starfa í safnaðarheim-
ilinu. Kökubasar Æskulýðsfélags Garða-
sóknar að lokinni guðsþjónustu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs-
þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng-
ur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.
Prestur Bragi J. Ingibergsson.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl
11, fer hann fram í Njarðvíkurkirkju í fyrsta
skiptið. Eftir það í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Um-
sjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir,
Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Bald-
ursdóttir.
Orð dagsins:
Tíu líkþráir.
(Lúk. 17)
Eyvindarhólakirkja
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 4. september var
spilað á 12 borðum. Úrslit urðu þessi
í N/S
Sæmundur Björnsson – Örn Einarsson 259
Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 257
Magnús Jónsson – Oddur Jónsson 239
Rafn Kristjánss. – Magnús Hall 235
A/V
Haukur Guðmss. – Viggó Nordquist 246
Björn Björnss. – Sigríður Gunnarsdóttir 240
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 236
Sverrir Gunnarss. – Einar Markússon 236
Meðalskor var 216.
Þriðjudaginn 8. september var
spilað á 17 borðum.
Úrslit urðu þessi í N/S:
Unnar Guðmss. – Ólöf Ólafsdóttir 378
Jóhann . Benediktss – Pétur Antonss. 350
Sæmundur Björnss. – Örn Einarsson 346
Bragi Björnss. – Bjarnar Ingimars 340
A/V
Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 420
Bragi V. Björnss. – Guðrún Gestsd. 382
Kristrún Stefánsdó. – Einar Sveinss. 356
Oddur Jónsson – Oddur Halldórss. 339
Jón Gunnarss. - Helgi Sigurðsson 339
Meðalskor var 312.
Brids í Gullsmára
Spilað var á 10 borðum mánudag-
inn 7. september. Úrslit urðu:
N/S
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 201
Jón Bjarnar – Ólafur Oddsson 188
Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss. 187
Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 173
A/V
Ernst Backman – Bragi Björnss. 209
Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 202
Elís Helgason – Gunnar Alexanderss. 191
Leifur Kr. Jóhanness. – Helgi Sigurðss. 190
Spilað var á 11 borðum fimmtu-
daginn 10.september.
N/S
Dóra Friðleifsd.- Heiður Gestsd. 213
Leifur .Jóhanness.- Guðm. Magnússon 200
Guðrún Hinriksd.- Haukur Hanness. 198
Birgir Ísleifss.- Örn Einarsson 181
A/V
Bent Jónss.- Garðar Sigurðsson 210
Samúel Guðmundss.- Jón Hannesson 202
Jóhanna Gunnlaugsd.- Halla Ólafsdóttir 173
Sigurður Björnss.- Viðar Jónsson 166
Spilað er alla mánudaga og
fimmtudaga og hefst spilamennska
kl. 13.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 10. sept.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig. Árangur N-S
Ólafur B. Theodórs – Björn Árnason 251
Viggó Nordqvist – Gunnar Andrésson 246
Hulda Mogensen – Rafn Kristjánss. 233
Árangur A-V
Ægir Ferdinandss. – Þröstur Sveinss. 268
Einar Einarss. – Oddur Halldórsson 246
Hilmar Valdimarss. – Óli Gíslason 242
Bylting í Kópavogi
Fyrsta spilakvöld haustsins verð-
ur fimmtudaginn 17. september, eins
kvölds tvímenningur. Það er bylting-
arkennt, en eftir áratuga spila-
mennsku í Þinghól, hefur verið
ákveðið að spila á nýjum stað, í Gjá-
bakka, Fannborg 8, 1. hæð og meira
að segja nýr spilatími, en spila-
mennska hefst kl. 19.
Keppnisstjóri verður að vanda
Hermann Lárusson, enda er það
óumbreytanlegt. Upplýs. hjá Lofti í
s. 897 0881.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Vöggusæn
gur
vöggusett
PÓSTSENDUM
Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík