Morgunblaðið - 12.09.2009, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2009
HHHH
– IN TOUCH
HHH
„HITTIR Í MARK.“
-S.V. MBL
BÓNORÐIÐ
HERE COMES THE BRIBE ...
THE PROPOSAL
FRÁSAM RAIMI
LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI:
ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100
LOS ANGELES TIMES - 100/100
WALL STREET JOURNAL - 100/100
WASHINGTON POST - 100/100
FILM THREAT - 100/100SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í 3D
Í REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABA
FRÁBÆ
R SKEM
MTUN –
FRÁBÆ
RTÓNL
IST
“ÓVÆNTASTI SMELLUR ÁRSINS”– J.F ABC
HHH
- EMPIRE
HHH
- ROGER EBERT
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM!ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
FORSÝNIN
HHHHH
- LOS ANGELES TIMES
HHHHH
- WASHINGTON POST
/ KRINGLUNNI
FINALDESTINATION4 kl. 8:303D- 10:303D 16 DIGITAL UP m. ensku tali kl. 10:303D L
BEETHOVENTÓNL... kl. 6 Í beinni útseningu L DIGITAL UPP (UP) m. ísl. tali kl.1:503D-43D -6:20D L
BANDSLAM kl. 8:20 L DIGITAL UPP (UP) m. ísl. tali kl.1:50 -4-6:20 L
REYKJAVÍKWHALE.. kl. 8:30 - 10:30 16 G-FORCE m. ísl. tali kl. 1:503D L
/ ÁLFABAKKA
DISTRICT 9 FORSÝNING kl. 10:10 16 UP m. ensku tali kl. 8 - 10:20 L
DISTRICT 9 FORSÝNING kl. 10:10 LÚXUS VIP UPP (UP)m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D - 5:503D L
BANDSLAM kl.1:15-3:30-5:45-8-10:20 L UPP (UP)m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 6 - 8 - 10:10 16 G-FORCEm. ísl. tali kl. 2 - 4 L
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 3:40 - 8 LÚXUS VIP THEPROPOSAL kl. 8 L
DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:20 16 THEPROPOSAL kl. 1:30 - 5:50 LÚXUS VIP
HARRYPOTTER6 kl. 2 - 5 10
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
Fiðringur fór um Megasar-aðdáendur þegar fréttist aðþeir Senuþjófarnir hygðust
flytja öll lögin af hinni 34 ára gömlu
hljómplötu Millilendingu. Hljóm-
sveitin Júdas leikur með Megasi á
plötunni en ég er ekki viss um að
Júdasarmenn hafi verið mjög
spenntir fyrir kántríbopplegum út-
setningum Megasar, spilamennskan
á plötunni virkar á köflum nokkuð
stíf, þótt á henni séu perlur á borð
við „Erfðaskrá“, „Ragnheiði bisk-
upsdóttur“og „Silfurskotturnar“.
Gegnum tíðina hefur Megas ver-ið naskur við að finna réttu
meðspilarana og hefur leikið með
afar góðum sveitum á tónleikum.
Nægir að nefna Spilverkið, Sjálfs-
morðssveitina og Nýdanska. En
Senuþjófarnir standa undir nafni.
Trúir frægum útsetningum Megas-
ar en svellandi af æskufjöri og
þrótti, og hika ekki við að reyna á
þanþol laganna, enda frábærir
spilamenn.
Tónleikarnir hófust á „Bjargið
alda“, kristilegum söng sem Megas
lék talsvert á áttunda áratugnum,
og síðan var keyrt á lögin af plöt-
unni. Einstaka sinnum gætti nokk-
urs óöryggis; „Ég á mig sjálf“ náði
varla flugi í kántríútsetningu og
„Silfurskotturnar“ skriðu hikandi
fram í salinn. Annars var flutning-
urinn að mestu frábær. „Ég hef
ekki tölu“ var flutt af gríðarlegum
frískleika, þar sem fór verulega að
hitna undir Guðmundi Péturssyni
gítarleikara, „Ragnheiður bisk-
upsdóttir“ virtist vera vinkona
sveitarinnar, svo rösklega þrykktu
þeir í gegnum það lag og „Mann-
úðarmálfræðin“ steinlá, svo ekki sé
minnst á „Passíusálmana“ númer
51 og 52. Flytjendum óx ásmegin
með hverju laginu og Megas
strömmaði gítarinn fremstur með
þennan líka þétta grunn á bak við
sig.
Þegar flutningnum á Millilend-
ingu var lokið var maður farinn að
vorkenna þeim sem misstu af þess-
ari frábæru uppákomu. Þá sagði
Megas eitthvað um „transit“ og tón-
leikagestir vissu ekki hvort fjörið
væri búið. En aldeilis ekki. Eftir
hléið náði sveitin sínum hæstu hæð-
Millilent og þotið strax af stað aftur
AF LISTUM
Einar Falur Ingólfsson
» Senuþjófarnirstanda undir nafni.
Trúir útsetningum
Megasar en svellandi af
æskufjöri og þrótti, og
hika ekki við að reyna á
þanþol laganna, enda
frábærir spilamenn.
Morgunblaðið/Heiddi
Viðburður Megas og Senuþjófarnir fóru á kostum á NASA, þar sem þeir fluttu lögin af Millilendingu og gott betur.