Morgunblaðið - 17.09.2009, Page 26

Morgunblaðið - 17.09.2009, Page 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand Ó, JÁ ÞETTAÞAÐ VAR EITTHVAÐ SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ GERA Í DAG EN ÞÁ ÁTTAR MAÐUR SIG Á ÞVÍ AÐ MAÐUR ER EKKI EINN... ÉG ER UMKRINGDUR TRYGGUM LIÐSFÉLÖGUM REYNDU AÐ KASTA EINS OG MAÐUR, KJÁNINN ÞINN! ÞAÐ ER FREKAR EINMANALEGT HÉRNA Á HÓLNUM STUNDUM ER ERFITT AÐ ÞOLA ALLA ÞESSA ÁBYRGÐ ÞESS VEGNA HURFU ÞÆR HEILLANDI JÁ EN NÚNA ÞARFTU AÐ GERA HEIMA- VINNUNA ÞÍNA SJÁLFUR NÚNA ÞEGAR MÍNAR GÓÐU HLIÐAR ERU EKKI LENGUR HOLDI KLÆDDAR ÞÁ ER AUÐVELD- ARA AÐ HUNSA ÞÆR MEIRA AÐ SEGJA ÞÍNAR GÓÐU HLIÐAR ERU AÐ EINHVERJU LEYTI SLÆMAR ÉG BJÓ TIL EFTIRMYND SEM ÁTTI BARA AÐ SÝNA MÍNAR GÓÐU HLIÐAR, EN ÞAR SEM ÞAÐ VAR ÓMÖGULEGT ÞÁ HVARF HÚN ÞEGAR HÚN REYNDI AÐ RÁÐAST Á MIG DRENGIR, MIG LANGAR AÐ TALA AÐEINS VIÐ YKKUR UM MORGUNDAGINN ÞEGAR VIÐ MUNUM BERJAST VIÐ ATLA HÚNAKONUNG ÞAÐ MÁ ENGINN TILKYNNA SIG VEIKAN ÉG RÉÐI ELLILÍFEYRISÞEGA FRÁ KARABÍSKA HAFINU TIL AÐ SJÁ UM HÚSVERKIN ÞAÐ ER FLOTT ÉG HEF SAMT ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ HANN SÉ ÓLÖGLEGUR INNFLYTJANDI NÚ? VIVA LA REVOLUCION ÉG HEF ÞAÐ BARA Á TILFINN- INGUNNI HALLÓ? MEGUM VIÐNOKKUÐ FÁ AÐ SKOÐA BEININ Í GARÐINUM HJÁ YKKUR? HVER VAR ÞETTA? MEIRA FÓLK SEM VILL SJÁ BEININ SEM PÍPARARNIR GRÓFU UPP ÞAÐ HEFUR VERIÐ STANSLAUS STRAUMUR AF FÓLKI Í ALLAN DAG! KANNSKI ERUM VIÐ AÐ MISSA AF TÆKIFÆRI ÞETTA GÆTI GENGIÐ SJÁÐU FORSÖGULEG BEIN FYRIR 500 kr. EF ÉG SNERTI RAFTENGDU HURÐINA Á UNDAN PETER ÞÁ GET ÉG BJARGAÐ HONUM! NEI! ÞÚ MÁTT EKKI FÓRNA ÞÉR FYRIR HANN! ÉG LEYFI ÞAÐ EKKI! AAAHH! Hvað er að??? Í VOR sótti ég um pláss í skólagörðum Reykjavíkurborgar fyrir 9 ára dóttur mína eins og hundruð ann- arra. Hún fékk því mið- ur ekki inni sökum eft- irspurnar, en u.þ.b. 2 vikum síðar var hringt í mig og dóttur minni boðið pláss sem ein- hver hafði bókað en hætt svo við. Dóttirin fór alsæl af stað til að drífa sig að setja allt niður svo að hún væri ekki svo mikið eftir á. Svo nostraði hún við garðinn sinn í sumar, fór í ferðir með hópnum, fór með vinkonum sínum að reyta arfa og vökva og bara allt sem þarf til að fá nú góða uppskeru á endanum. Þegar kom að uppskeruhátíðinni var nú ekki svo mikið í garðinum hjá minni því að þar sem hún hafði feng- ið garðinn seinna en allir hinir hafði gleymst að láta hana setja niður öll fræ! Nú, við tókum allt forræktaða kálið sem einhver stærð var í en skildum kartöflurnar eftir ásamt einhverju smotteríi sem einfaldlega var of smátt til að taka strax. Svo fórum við í garðinn síðastliðinn fimmtudag til að taka restina, en viti menn, það var búið að taka upp kart- öflurnar og nokkra hausa af káli. M.ö.o. einhver (fullorðinn) hefur tek- ið upp og stolið uppskeru dóttur minnar. Þetta hefur verið gert í flýti því að grösin höfðu bara verið rifin upp og lágu þarna út um allt, en allar kartöflur farn- ar. Hvað er að!? Er þessi kreppa að leika fólk svo grátt að það leggst svo lágt að stela uppskeru barna sem eiga sér einskis ills von? Væri ekki full- langt gengið ef það þyrfti eftirlit með görð- unum til að koma í veg fyrir svona því að þetta sama kom fyrir okkur í fyrra, en þá hafði sam- viskan tekið yfir þegar hálft beðið var eftir. Er dóttir mín svona óheppin eða er þetta algengt? Fá börnin ekki að vera í friði með litla sumarævintýrið sitt fyrir fullorðnum? Mér dettur ekki einu sinni í hug orð yfir þetta fólk. Ég gleymi sjálf aldrei gleðinni sem fylgdi því að koma heim með uppskeruna eftir sumarið, hlakka til að koma heim og sjá hvað mamma yrði stolt. Nei, þessu var einfaldlega stolið af dóttur minni. Ég er alin upp við að það sé ljótt að óska öðrum ills, en í þetta skipti vona ég að sá/sú sem þetta gerði hafi fengið í magann af stolnu kartöflunum og grænmetinu, og hana nú. Ásta Svavarsdóttir, Grófinni.  Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist og prjónakaffi kl. 13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgistund. kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, hárgreiðsla, fótaaðgerð, böðun, kaffi, dagblöð, bók- band kl. 13. Dalbraut 18-20 | Bókabíllinn kl. 11.15, matur kl. 12, vídeó kl. 13.30, kaffi kl. 15. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, málm/silfursmíði kl. 9.30, rammavefnaður í handavinnust., bókband kl. 13, bingó kl. 13.30, myndlist kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa- vinna kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30-12.30, ganga kl. 11, vatnsleikf. kl. 11.30, karla- leikf. og handav. kl. 13, boccia kl. 14, kaffi. Félagsstarf Gerðubergi | Leikfimi og boccia kl. 9 í ÍR-heimilinu v/Skógarsel, heitt á könnunni, umsj. Júlíus Arnarsson íþr.kennari. Helgistund kl. 10.30, umsj. Ragnhildur Ásgeirsd. djákni. Myndlist, perlu/bútasaumur frá hádegi. Uppl. á staðnum og í s. 575-7720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, post- tulín, leikfimi kl. 10, boccia kl. 11, matur, félagsvist kl. 13.30, kaffi. Hraunsel | QI-gong kl. 10. Pútt við Hrafn- istu kl. 11-12, bingó kl. 13.30. Vatnsleikfimi Ásvallarlaug kl. 14.10. Opið kl. 9-16. www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10. Hann- yrðir hjá Sigrúnu kl. 13-16. Félagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbakað í hléi. Böðun fyrir hádegi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samvera eldri borgara kl. 15 í kaffisal kirkjunnar. Veitingar að lokinni stund. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í Kópavogsskóla kl. 17. Uppl. í síma 564- 1490 og á www.glod.is. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun kl. 9.30 í Grafarvogslaug. List- smiðjan opin á Korpúlfsstöðum kl. 13-16 á morgun. Unnið við gleriðnað og tréskurð. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögustund kl. 10, handverks- og bókastofa opin kl. 13, boccia kl. 13.30, veitingar kl. 14.30, þjóðlagastund m/Sigrúnu kl. 15. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi f. eldri borgara kl. 11. Laugarneskirkja | Félagsstarf eldri borg- ara - Fyrsta samvera haustsins kl. 14. Sig- urbjörn Þorkelsson segir frá starfi Gí- deonfélagsins o.fl. Viðstaddir fá gefið eintak af nýrri þýðingu Nýja testament- isins með stóru letri. Kaffi og meðlæti í boði safnaðarins. Norðurbrún 1 | Handavinna í Handverks- setri kl. 9-12, 13-15.30. Leirlistarnámskeið í Listasmiðju kl. 9-12, 13-16. Boccia kl. 10, útskurðsstofa opin. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16. Handavinna kl. 9.15-15.30. Kertaskreytingar/Tyffany’s kl. 9.15-16. Ganga kl. 10-11. Matur kl. 11.30-12.30. Kóræfing kl. 13.30-15. Leikfimi kl. 13-14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band, postulínsmálun, morgunst. kl. 9.30, boccia og upplestur kl. 12.30, myndlist, handavinnustofan opin, spilað, stóladans kl. 13.15. Sími 411-9450. Ytri-Njarðvíkurkirkja | Spilakvöld kl. 20. Fyrsta skiptið á þessu hausti. Umsjón hafa félagar í Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ást- ríður Helga Sigurðardóttir, Gunnhildur Halla Baldursdóttir og sóknarprestur. Þórðarsveigur 3 | Bænastund og sam- vera kl. 10, salurinn opinn kl. 11, leikfimi kl. 13.15, Stella, III, félagsvist kl. 14.30, kaffi kl. 15, ganga og útivist með Begga kl. 15.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.