Morgunblaðið - 20.09.2009, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2009
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
STIEG LARSSON
Yfir 46.000 manns í aðsókn!
NÆST S
ÍÐASTA
SÝNING
ARHELG
I!
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
STÚLKA
N SEM L
ÉK SÉR
AÐ ELD
INUM
FRUMSÝ
ND 2. O
KTÓBER
FORSAL
A Í FULL
UM GAN
GI Á MI
DI.IS
300kr.
ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um
karla og konur
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Íslenskt tal
Sýnd kl. 2, 4
Sýnd kl. 10 (Powersýning)
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS
KL. 10
:00
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
TILBOÐSVERÐ
300 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU
*600 KR Í ÞRÍVÍDD
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
300kr.
The Ugly Truth kl. 1 (550 kr.), 3:30, 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1, 3 (300 kr.) LEYFÐ
The Ugly Truth kl. 1, 3:30, 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1, 3:30 (600 kr.) LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10 B.i.16 ára Gullbrá kl. 1, 3 (300 kr.) LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 5 - 6:30 - 8 B.i.16 ára
útgáfustjóra. In My Lifetime, Vol. 1
gerði það heldur betra en Reason-
able Doubt – sú fór í 23. sæti á
breiðskífulistanum, en In My Life-
time, Vol. 1 náði 3. sæti. Sig-
urgangan hófst svo með næstu
plötu, Vol. 2 … Hard Knock Life,
því hún fór í efsta sætið líkt og allar
plötur Jay-Z upp frá því. Mestu um
velgengnina réð smáskífan „Hard
Knock Life (Ghetto Anthem)“ sem
studdist meðal annars við smekk-
legan bút úr samnefndu lagi (þ.e.
„Hard Knock Life“) úr söngleiknum
Annie.
Harðari og þyngri
Eins og vill gjarnan vera gagn-
rýndu ýmsir Jay-Z í kjölfar met-
söluskífunnar fyrir það að vera
ekki nógu harður, fyrir að vera
ekki uppruna sínum trúr og að hafa
gengið af þeirri bókstafstrú sem
segir að tónlist sé því betri sem
færri hlusta á hana. Hann gaf og
gefur frat í slíkt jóss, en því verður
að halda til haga að næsta skífa á
eftir Vol. 3 … Life and Times of S.
Carter var heldur harðari og
þyngri en platan á undan og hafi
einhver efast um tungulipurð kapp-
ans má segja að þær raddir hafi
þagnað að mestu þótt alltaf séu ein-
hverjir að núa honum því um nasir
að hann sé að stæla Biggie Smalls
(fjölmörg dæmi um slíkt á netinu).
Þótt Jay-Z hafi aldrei beinlínis
borið það af sér að vera meðal læri-
sveina Bigge Smalls tekur hann því
jafnan illa þegar aðrir stela frá hon-
um eða virðast stela frá honum eins
og sannaðist á eftirminnilegan hátt
í útgáfuteiti í New York þegar
Jay-Z stakk annan og fékk fyrir
skilorðsbundinn dóm.
Bless … og þó
Eins og sjá má af fyrri plötum
Jay-Z virðist hann eiga erfitt með
að velja nöfn á þær og ekki leysist
úr þeim vanda þegar platan The
Dynasty: Roc La Familia kom út,
því hún átti að verða safnskífa lista-
manna á vegum Roc-A-Fella-
útgáfunnar en endaði sem sólóskífa
Jay-Z á síðustu metrunum og fór
beint á toppinn vestan hafs í októ-
ber 2000, nema hvað. Svo fór og um
næstu plötu, The Blueprint, sem
kom út í september 2001 og svo The
Blueprint²: The Gift & the Curse,
sem kom út ári síðar. Heldur meiri
fjölbreytni er í heitum á næstu
þremur plötum, The Black Album,
sem kom út 2003, Kingdom Come,
sem kom út 2006, og American
Gangster, sem kom út 2007. Allar
fóru þær á toppinn vestan hafs.
SÖNGKONAN Amy Winehouse ber nafn með rentu, en líkami hennar er
sem fullt hús af víni, svona alla jafna. Winehouse hefur dvalið langdvölum á
Bahamaeyjum til að forðast það að stíga í vænginn við Bakkus en um leið og
hún stígur fæti aftur inn í heimaborg sína, London, fer dansinn að duna á
nýjan leik.
Þannig fór hún á fyllerí á fimmtudagskvöldið ásamt Tyler James, fyrrver-
andi unnusta en núverandi vini. Til allrar hamingju endaði kvöldið ekki með
ósköpum og Winehouse komst nálægt einhverju sem mætti kalla hóf-
drykkju. Batnandi fólki er best að lifa og Winehouse eldist greinilega vel …
líkt og gott vín.
Winehouse aftur í vínið
Slúrp! Sopinn er góður, eins og
Winehouse þekkir mætavel.