Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldusýning- frítt fyrir börn yngri en 12 ára
(Stóra sviðið)
Sun 11/10 kl. 14:00 Sun 18/10 kl. 14:00
Djammvika (2x2) (Nýja sviðið)
Mið 25/11 sýn. a kl. 20:00 U
Fim 26/11 sýn. a kl. 20:00
Fös 27/11 sýn. b kl. 20:00 U
Lau 28/11 sýn. b kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Fös 23/10 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 16:00
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 18/10 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Lau 10/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
EYRBYGGJA
Lau 31/10 frums. kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 9/10 kl. 20:00
Lau 10/10 kl. 20:00
Fös 16/10 kl. 20:00
Lau 17/10 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Sun 25/10 kl. 20:00 U
frums. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 30/10 kl. 20:00 U
2. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 31/10 kl. 20:00 U
3. sýn.- - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Lau 7/11 kl. 20:00 U
4. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 8/11 kl. 20:00 Ö
5. sýn. - þóra einarsdóttir og gissur páll
gissuarson
Fös 13/11 kl. 20:00
6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór
cortes
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 20/11 kl. 20:00 Ö
8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Bráðskemmtileg gamanópera!
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Valgerði
Guðnadóttur
Þri 27/10 kl. 12:15
Hellisbúinn
Lau 10/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 22:00 U
Fös 16/10 kl. 19:00 U
sýnt á akureyri
Fös 16/10 kl. 22:00 Ö
sýnt á akureyri
Lau 17/10 kl. 19:00
sýnt á akureyri
Fim 29/10 kl. 20:00 Ö
Fös 6/11 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Lau 14/11 ný aukas. kl. 20:00
Lau 21/11 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Á Akureyri er sýnt í Sjallanum!
Diddú, Jóhann Friðgeir og Óskar Pétursson -
söngskemmtun
Sun 1/11 kl. 20:00
aukatónleikar
Aukatónleikar
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Bubbi Morthens er alltaf að– og alltaf alls staðar aðþví er virðist vera. Plötur,bækur, útvarp – öllu sinn-
ir hann eins og ekkert sé, allt saman
gert með gustuk og bravúr.
Fyrir fimm árum síðan ákvað
hann að endurreisa Egó og er 6.
október fyrsta hljóðversplata henn-
ar í aldarfjórðung. Liðsskipan er allt
önnur; upprunalegir meðlimir eru
þeir bræður; Bubbi og Bergþór
Morthens, en um bassann sér
traustur félagi til margra ára, Jakob
Smári Magn-
ússon, og svo eru
hér tveir ungliðar
ef svo mætti
kalla. Arnar Geir
Ómarsson, sem
hefur starfað með
Bubba í sveitinni
Stríði og friði, ber bumbur en Hrafn
Thoroddsen sér um hljómborðsleik.
Og hvernig er svo tónlistin? Jú,
þetta er klárlega Egó, en um leið er
þetta uppfærð Egó enda er leiðtog-
inn staddur á allt öðru æviskeiði en
hinn reiði ungi maður sem stóð að
fyrstu plötum sveitarinnar.
Eins og nafn plötunnar gefur til
kynna er (ó)blessað hrunið nokkuð
miðlægt í textum og reyndar í tón-
listarlegri áferð líka. Hrunbragurinn
er þó undirstrikaður einna sterkast
með umslaginu sem er einkar tákn-
rænt og sterkt.
Á þessu „ástandi“ imprar Bubbi í
hreinskiptnum textunum, í titillag-
inu segir t.d.: „Þeir hnýttu þjóðina í
snöru/og ráku út í óvægan straum“.
Í lokalaginu, „Hrunið (skömmin sef-
ur á milli þeirra)“ má svo finna línu
sem ber í senn með sér hvatningu og
kaldhamrað raunsæi: „Lífið heldur
áfram/valtar yfir hvern þann/sem er
ekki tilbúinn að berjast …“
Tónlistin sem slík hefur stálkalda
og hvassa áferð – hún er þannig í
takt við einfalt og beinskeytt um-
slagið. Hún ber með sér meðvitaðar
tilvísanir í hið svokallaða kuldarokk
sem var móðins um það leyti sem
Egó starfaði; Joy Divison, New Or-
der, Killing Joke o.s.frv.. Hrafn ger-
ir vel í því að galdra fram „gam-
aldags“ hljóðgervlahljóma – sem
hljóma svo engan veginn út úr kú
þar sem síðpönkið gamla hefur
gengið í endurnýjun lífdaga hin síð-
ustu ár.
Bubbi sparaði ekki yfirlýsing-
arnar í viðtali við þetta blað fyrr í
vikunni, var með öðrum orðum sjálf-
um sér líkur, en hann getur líka ver-
ið rólegur. Því þetta er bara býsna
vel heppnað hjá honum (eða eigum
við að segja hjá hljómsveitinni?). Og
söngurinn er andríkur og ástríðu-
fullur sem aldrei fyrr.
Bubbi er um margt eins og Woody
Allen, hann er virkur listamaður, sí-
fellt að og dælir út efni. Hann hikar
ekki, hann lætur vaða - sem er einn af
mörgum kostum hans sem lista-
manns. Það er aldrei setið með hend-
ur í skauti, aldrei, og þegar menn eru
jafniðnir við kolann og raunin er með
Bubba er óhjákvæmilegt annað en að
feilspor geri vart við sig annað slagið.
Sum lögin hitta þess vegna nær marki
en önnur, höfum það alveg á hreinu.
En heildarmyndin heldur og það vel.
Breyttir tímar
Egó - 6. október
bbbmn
ARNAR EGGERT
THORODDSEN
TÓNLIST
Nýtt Egó Sveitin vísar í gamla tíma í hljómi en textar liggja nær núinu.
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Fös 9/10 kl. 20:00 U
Lau 10/10 kl. 17:00 AukasU
Lau 10/10 kl. 20:00 U
Lau 7/11 kl. 17:00 Aukas
Mið 11/11kl. 20:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 17:00 Aukas
Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.Ö
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.Ö
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 U
Sun 18/10 kl. 14:00 U
Sun 18/10 kl. 17:00 U
Sun 25/10 kl. 14:00 U
Sun 25/10 kl. 17:00 U
Þri 27/10 kl. 18:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 U
Sun 1/11 kl. 17:00 U
Sun 8/11 kl. 14:00 U
Sun 8/11 kl. 17:00 U
Sun 15/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 17:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Þri 20/10 kl. 20:00 Forsýn
Mið 21/10 kl. 20:00 Forsýn
Fim 22/10 kl. 20:00 Frums.U
Fös 23/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 20:00
VÖLVA (Kassinn)
Fjögurra sýninga
Opið kort aðeins
Sölu á áskriftarkortum lýkur
9. október
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
9.900 kr.
Fös 9/10 kl. 20:00 U
Lau 10/10 kl. 20:00 U
Lau 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 24/10 kl. 20:00 Ö
Fim 29/10 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 20:00
Aukasýningar í nóvember komnar í sölu
ÍMI: 551 1220 • WWW.LEIKHUSID.IS
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið) Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax
Harry og Heimir (Litla sviðið) Tryggðu þér miða núna.
Djúpið (Litla sviðið) Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé.
Sannleikurinn (Stóra sviði) ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortU
Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortU
Fim 15/10 kl. 20:00 11.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 12.kortÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 13.kortÖ
Fim 22/10 kl. 20:00 14.kortÖ
Fös 23/10 kl. 20:00 15.kortÖ
Lau 24/10 kl. 20:00 16. kort
Sun 25/10 kl. 20:00 17. kort
Bláa gullið (Litla sviðið) Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums. U
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Ö
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Sun 25/10 kl. 13:00 6.kort
Lau 31/10 kl. 13:00 7.kort
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasU
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Lau 7/11 kl. 14:00 U
Lau 14/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ný syn Ö
Lau 21/11 kl. 19:00 Ný sýn
Þri 13/10kl. 20:00 U
Mið 14/10 kl. 20:00 U
Sun 25/10 kl. 20:00 U
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
Þri 24/11 kl. 20:00 NýsynÖ
Mið 25/11kl. 19:00 Ný aukas
Lau 10/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 22:00 Ný sýnÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýnU
Lau 12/12 kl. 19:00 Ný aukas
Lau 12/12 kl. 22:00 Ný aukas
Lau 10/10 kl. 19:00 17.kortU
Lau 10/10 kl. 22:00 18.kortU
Sun 11/10kl. 20:30 19.kortU
Lau 17/10kl. 19:00 20.kortU
Lau 17/10kl. 22:00 21.kortU
Sun 18/10kl. 20:30 22.kortU
Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU
Fös 23/10kl. 19:00 23.kortU
Fös 23/10 kl. 22:00 24.kortU
Lau 24/10kl. 19:00 25.kortU
Lau 24/10 kl. 22:00 26.kortU
Mið 28/10kl. 20:00 27.kortU
Fim 29/10kl. 20:00 28.kortU
Fös 30/10kl. 19:00 29.kortU
Fös 30/10kl. 22:00 30.kortU
Fim 5/11 kl. 20:00 31.kortU
Lau 7/11 kl. 19:00 32.kortU
Lau 7/11 kl. 22:00 33.kortU
Sun 8/11 kl. 20:30 34.kortU
Fös 13/11kl. 19:00 35.kortU
Fös 13/11 kl. 22:00 36.kortU
Lau 14/11 kl. 19:00 37.kortU
Lau 14/11 kl. 22:00 38.kortU
Sun 22/11 kl. 20:30 39.kortU
Fim 26/11 kl. 20:00 40.kortU
Fös 27/11 kl. 19:00 41.kortU
Fös 27/11 kl. 22:00 42.kortU
Þri 1/12 kl. 20:00 43.kortÖ
Fös 4/12 kl. 19:00 44.kortU
Fös 4/12 kl. 22:00 45.kortÖ
Lau 12/12kl. 19:00 U
Lau 12/12kl. 22:00 Ö
Sun 13/12 kl. 20:00 Ö
Fös 18/12 kl. 19:00 Ö
Fös 18/12 kl. 22:00
Fim 15/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 U
Mið 21/10kl. 20:00 Ö
Fim 22/10 kl. 20:00 U
Lau 31/10 kl. 20:00 U
Sun 1/11 kl. 20:00 U
Fös 6/11 kl. 20:00 Ö
Fim 12/11 kl. 20:00 U
Lau 14/11 kl. 15:00
Dauðasyndirnar (Litla sviðið) 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa
Heima er best (Nýja svið) Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími.
Við borgum ekki, við borgum ekki Uppsetning Nýja Íslands.
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 19:00 Ö
Lau 14/11 kl. 22:0 Fim 19/11 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s Ö
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU
Fim 29/10 kl. 20:00 11.kortÖ
Fös 30/10 kl. 20:00 12.kortU
Lau 31/10 kl. 20:00 13.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Fös 9/10 kl. 21:00 Aukas. Ö Lau 10/10 kl. 20:00 AukasýnU
Síðustu sýningar
Síðustu sýningar
Fös 9/10 kl. 20:00 Aukas. Ö
Fös 16/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fim 22/10 kl. 20:00 Ný auka.
Fös 23/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fös 30/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 31/10 kl. 20:00 Ný aukas.
ÍD danssýning (Samkomuhúsið)
Fös 30/10 kl. 20:00 1.sýnÖ Lau 31/10 kl. 16:00 2.sýn
Sýning fyrir alla fjölskylduna
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Á morgun kl. 14.00 » Ævintýrið um Eldfuglinn
Litli tónsprotinn
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Sögumaður: Halldóra Geirharðsdóttir
Igor Stravinskíj: Eldfuglinn
Eldfuglinn er bráðskemmtilegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna
og litrík tónlist Stravinskíjs gerir þessa tónleika að einstakri
upplifun. Miðaverð er 1.700 kr.
Enn er hægt að kaupa kort á Litla tónsprotann með fernum
tónleikum.
Fim. 15.10. kl. 19.30 » Sólskinssinfónían
Hljómsveitarstjóri: Eivind Aadland
Einleikari: Stefán Jón Bernharðsson
Haukur Tómasson: Strati
Richard Strauss: Hornkonsert nr. 2
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2