Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 47.000 manns í aðsókn! SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Sýnd m/ ísl. tali kl. 4 Sýnd kl. 3:30, 6, 9 og 10:10 Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 10 Frá leikstjóra 40 Year Old Virgin og Knocked Up Stórkostleg grínmynd með þeim Seth Rogen, Eric Bana og Adam Sandler. 650kr. Uppáhalds BIONICLE®-hetjurnar vakna til lífsins í þessari nýju og spennandi mynd 650kr. Íslens kt tal Íslens kt tal HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er þrælgóð skemmtun og æsispennandi, grimm og harðvítug þegar kemur að uppgjörinu” –S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH – S.V. MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8 Missið ekki af þessari frábæru ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri Talsett af helstu stjörnum Hollywood HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA FRÁ FRAMLEIÐENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 9 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Bionicles kl. 4 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 10:40 Lúxus FORMAÐUR: Hvað gerðistsvo?Vitni: Hann byrjaði að hafa mök við mig. F: Hvað meinarðu með mökum? V: Hann stakk typpinu sínu inn í mig. F: Hvað sagðir þú, ef eitthvað, áð- ur en hann gerði það? V: Aðallega „nei, hættu“ aftur og aftur. En ég barðist ekki á móti af alvöru af því að ég, þú veist, það var enginn annar þarna og ég gat hvergi farið. Þetta er bein þýðing – eða eins bein þýðing og ég kæri mig um að birta – á hluta vitnaleiðslu í máli Romans Polanskis. Spyrillinn er for- maður rannsóknarkviðdóms og vitnið er þrettán ára stúlkubarn.    Vitnisburðurinn liggur allurframmi á netinu og er óhuggu- leg lýsing á því hvernig fullorðinn maður misbýður barni og misnotar það. Hann gaf stúlkunni áfengi og róandi lyf og tók af henni nektar- myndir. Að því loknu nauðgaði hann henni, fyrst í leggöng og svo ítrekað í endaþarm, af því að hann vildi ekki gera hana ófríska!    Enginn raunverulegur vafi er umstaðreyndir málsins, enda ját- aði Polanski, sem var 44 ára á þeim tíma, að hafa unnið ódæðið. Með því að játa fékk hann ákærunni breytt úr ákæru fyrir nauðgun í ákæru fyr- ir að hafa haft mök við ólögráða ein- stakling. Það breytir hins vegar engu – hann játaði að hafa nauðgað þrettán ára stúlkubarni. Þegar kom að því að ákvarða refsingu fyrir glæpinn flúði Polanski Bandaríkin og hefur verið eftirlýstur síðan. Þegar þetta er haft í huga eru við- brögð „menningarelítunnar“ í Bandaríkjunum og víðar við frétt- um af nýlegri handtöku Polanskis í Sviss óskiljanlegar öllu siðuðu fólki. Í spjallþættinum The View hélt gamanleikkonan Whoopi Goldberg því fram að þetta hefði ekki verið „alvöru nauðgun“ (e. rape-rape), hvað sem það á að þýða. Á konan við að um einhvers konar léttnauðgun hafi verið að ræða?    Tom Shales, dálkahöfundur í hinuvirta blaði Washington Post, sagði að í Hollywood væru þrettán ára gamlar stúlkur ekki í alvörunni þrettán ára. Hvað á maðurinn við með þessu? Að níðingshátt gegn börnum eigi að afsaka eigi hann sér stað í Hollywood? Yfir eitt hundrað virtir og frægir einstaklingar í bandaríska skemmt- anaiðnaðinum hafa undirritað áskorun um að Polanski verði sleppt úr haldi sem fyrst. Meðal þeirra sem hafa ritað undir áskorunina eru Woody Allen, Martin Scorcese, Dav- id Lynch, Michael Mann og Pedro Almodóvar. Er þetta fólk virkilega svo sið- ferðilega heillum horfið að það sjái ekkert athugavert við það að mað- urinn nauðgaði barni ítrekað, en hafi frekar af því áhyggjur að hann gæti misst frelsi sitt vegna þess? Sem betur fer er almenningur, beggja vegna Atlantshafsins, ósam- þykkur siðferðlegri afstæðishyggju elítunnar. Mikill meirihluti Banda- ríkjamanna og Frakka (Polanski er franskur ríkisborgari) er á þeirri skoðun að hann eigi að gjalda fyrir gjörðir sínar. Þegar því er haldið fram, Pol- anski til varnar, að hann sé „grun- aður“ um „meint“ brot er mikilvægt að hafa staðreyndir málsins í huga. Fórnarlambið var þrettán ára gam- alt stúlkubarn, sem eitt og sér er nógu alvarlegt. Hann byrlaði henni eitur og nauðgaði henni ítrekað þrátt fyrir mótmæli hennar. Rétt- lætingar þeirra sem koma Polanski til varnar í málinu segja allt sem segja þarf um viðkomandi. bjarni@mbl.is Algert siðferðilegt skipbrot elítunnar Reuters Flótti Polanski flúði Bandaríkin þegar kom að ákvörðun refsingar. Vegna þessa hefur fórnarlambið ekki fengið hvíld frá umfjöllun um málið í 32 ár. AF LISTUM Bjarni Ólafsson »Enginn raunveruleg-ur vafi er um stað- reyndir málsins, enda játaði Polanski, sem var 44 ára á þeim tíma, að hafa unnið ódæðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.