Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Sturlu-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Göngur. Um-
sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Les-
ari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur
annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á réttri hillu: Kenn-
arahlutverkið. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Aftur á sunnu-
dag)
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar. Tónlist án landa-
mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í Bro-
oklyn eftir Paul Auster. Jón Karl
Helgason þýddi. Sigurður Skúla-
son les. (19:30)
15.25 Draumaprinsinn. Hugleið-
ingar og sögur um draumaprinsa
allra tíma að hætti Valdísar Ósk-
arsdóttur og Auðar Haralds. Frá
því 1993. (Aftur annað kvöld)
(8:8)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aft-
ur á þriðjudag)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Pönk á Íslandi: Annað hljóð
í strokkinn. Þriðji þáttur. Umsjón:
Árni Daníel Júlíusson og Jón Hall-
ur Stefánsson. (Frá 1997) (3:6)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Söngvarar blárrar sveiflu:
Söngdansar berja að dyrum. (e)
21.10 Hringsól: Í Kenya. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.15 Litla flugan. (e)
23.00 Kvöldgestir: Arnþór Helga-
son.
24.00 Sígild tónlist til morguns.
15.35 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Bjargvætturinn
(10:26)
17.35 Bangsímon og vinir
hans (23:26)
18.00 Hanna Montana
(50:56)
18.25 Nýsköpun – Íslensk
vísindi Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Stóra planið Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
Bannað börnum. (2:5)
20.50 Skautadrottningin
(Go Figure) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2005.
Unga skautadrottningu
langar mikið að komast í
læri hjá rússneskum list-
danskennara og fær náms-
styrk út á að spila með ís-
hokkíliði skólans þar sem
sú rússneska er þjálfari.
22.20 Barnaby ræður gát-
una – Midsomer-
hljómkviðan (Midsomer
Murders: Midsomer
Rhapsody) Bannað börn-
um.
23.55 Treyjan (The Jacket)
Bandarísk bíómynd frá
2005. Hermaður úr Flóa-
bardaga er grunaður um
að hafa myrt löggu og er
vistaður á hæli. Hann fær
vitrun um að eftir fjóra
daga muni hann deyja en
hann veit ekki hvernig.
Aðalhlutverk: Adrien
Brody, Keira Knightley,
Kris Kristofferson, Jenni-
fer Jason Leigh, Kelly
Lynch og Daniel Craig. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
01.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Heima hjá Jamie Oli-
ver (Jamie At Home)
10.45 Mataræði (You Are
What You Eat)
11.10 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
12.35 Nágrannar
13.00 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
15.30 Til dauðadags (’Til
Death)
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Veður
19.11 Ísland í dag
19.20 Auddi og Sveppi
20.00 Logi í beinni
20.45 Stelpurnar
21.10 Stórslysamynd
(Epic Movie)
22.40 Úr sjónmáli (Out of
Sight) Jack Foley brýst úr
fangelsi í Flórída og tekur
lögreglukonu sem gísl.
Hún sleppur úr gísling-
unni og er ákveðin í að
koma Jack á bak við lás og
slá eða eru það annars
konar tilfinningar sem
laða hana að Jack?
00.40 Hraðframköllun
(One Hour Photo)
02.15 Bófabælið (Idlewild)
04.20 Auddi og Sveppi
05.00 Stelpurnar
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
12.05 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
12.30 President’s Cup
2009 Útsending frá For-
setabikarnum í golfi en
flestir af bestu kylfingum
heims leika þar listir sínar.
17.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
Skyggnst á bak við tjöldin
og viðtöl tekin við leik-
menn og þjálfara.
18.00 President’s Cup
2009 Bein útsending frá
öðrum keppnisdegi For-
setabikarsins í golfi þar
sem má sjá golf á heims-
mælikvarða en þangað eru
mættir til leiks flestir af
bestu kylfingum heims í
dag.
24.00 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 1D) Sýnt frá World
Series of Poker 2009 en
þangað voru mættir til
leiks allir bestu og snjöll-
ustu pókerspilarar heims.
08.00 Tenacious D: in The
Pick of Destiny
10.00 Planet of the Apes
12.00 Flicka
14.00 Tenacious D: in The
Pick of Destiny
16.00 Planet of the Apes
18.00 Flicka
20.00 Backbeat
22.00 Rocky Balboa
24.00 The Last King of
Scotland
02.00 All the King’s Men
04.05 Rocky Balboa
06.00 Fracture
08.00 Dynasty
08.45 Pepsi Max tónlist
12.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
12.30 Pepsi Max tónlist
17.35 Dynasty
18.20 What I Like About
You
18.45 Yes, Dear Bandarísk
gamansería.
18.50 Fréttir
19.10 Skjár Einn í 10 ár
20.10 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir (4:12)
20.45 Skemmtigarðurinn
(4:8)
21.25 30 Rock
21.40 The Contender
(8:15)
21.50 Fréttir – NÝTT!
22.30 Law & Order: SVU
23.20 PA’ s
00.20 World Cup of Pool
2008 (18:30)
01.10 The Jay Leno Show
02.00 The Jay Leno Show
16.00 Doctors
17.00 The Sopranos
18.00 Modern Toss
18.30 Doctors
19.30 The Sopranos
20.30 Modern Toss
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Entourage
22.15 NCIS
23.00 Eleventh Hour
23.45 Auddi og Sveppi
00.20 Logi í beinni
01.05 Entourage
01.30 Identity
02.15 Blade
03.00 Fréttir Stöðvar 2
04.00 Tónlistarmyndbönd
NÚ er aftur orðið kalt og
dimmt á kvöldin. Þá þekkir
maður Ísland. Og sælu-
tilfinninguna sem fylgir því
fyrir þjóðina á norðurhjar-
anum að búa í upphituðum
húsum. Það verður svo
miklu notalegra að verja
kvöldunum heima.
Í skammdeginu verður
sjónvarpið margfalt meira
heillandi en ella. Mér var
skapi næst að setja á mig
svuntuna og elda með Jó-
hönnu Vigdísi Hjaltadóttur
í gærkvöldi. Ég var bara
nýbúinn að borða. En mað-
ur á það bara til góða. Og
ég var næstum dottinn í
danska þáttinn Klovn fyrr í
vikunni. Þátturinn fór bara
ágætlega af stað, en svo
fékk ég svo mikinn aum-
ingjahroll af því að fylgjast
með þessum taktlausa
klaufabárði, að ég þoldi
ekki við og slökkti á sjón-
varpinu.
En það eru fleiri hliðar á
skammdeginu. Það fylgir
því, að kvöldin eru jafn
notaleg og morgnarnir
naprir. Mikið er það nöt-
urlegt að halda út í myrkr-
ið og kuldann á morgnana,
böðlast við að skafa af bíln-
um, og aka í frosti fyrsta
spölinn. Þá er lífsnauðsyn-
legt að eiga sér velgjörðar-
mann í útvarpinu, sem tek-
ur að sér að létta manni
þrautirnar og lyfta and-
anum. Þá er gott að eiga
KK að.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Frikki
KK Notalegur í morgunsárið.
Skammdegið á Fróni
Pétur Blöndal
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Að vaxa í trú
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Anger 23.15 Armstrong og Miller 23.45 Country juke-
boks m/chat
NRK2
13.05 Jon Stewart 13.30 I kveld 14.00 NRK nyheter
15.10 Filmavisen 1959 15.20 Hund i huset 15.50
Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Motet 17.30 To og en ipod 18.00 NRK nyheter
18.10 En kongefamilie på jobb 18.55 Keno 19.00
NRK nyheter 19.10 Kulturnytt 19.20 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 19.35 NRK2s historiekveld 20.05 Og
nå: Reklame! 20.30 Klar til kamp! 22.00 Atom-
spionasje: Vanunu og bomben 22.50 Distriktsnyheter
23.05 Fra Ostfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland
23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
13.45 Hemliga svenska rum 14.00 Rapport 14.05
Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25
Plus 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi
16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport
med A-ekonomi 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan
20.00 Steget efter 21.40 Kulturnyheterna 21.55 Pla-
ya del Sol 22.25 A History of Violence
SVT2
13.20 Spencer Brown 13.50 Sverige! 14.50 Hype
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Tigertemplet 16.55 Rapport 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Tonårsföräldrar 18.00 Gustav Klucis
19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sport-
nytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30
Brotherhood 21.30 Berlin Alexanderplatz 22.30
Murphy Brown 22.55 Kobra 23.25 Babel
ZDF
13.15 Nürnberger Schnauzen 14.00 heute – in Eu-
ropa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00
heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.00 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Der Krim-
inalist 19.15 Das will ich wissen! 21.00 heute-
journal 21.27 Wetter 21.30 aspekte 22.00 King
Kong kommt zurück 23.20 heute 23.25 Markus Lanz
ANIMAL PLANET
13.25 Wildlife SOS 13.50 E-Vet Interns 14.20 Ani-
mal Cops Phoenix 15.15 Groomer Has It 16.10 Sa-
ving a Species: Gorillas on the Brink 17.10 Animal
Cops Phoenix 18.05 Killer Jellyfish 19.00 Groomer
Has It 19.55 Animal Cops Phoenix 21.45 Saving a
Species: Gorillas on the Brink 22.40 Killer Jellyfish
23.35 Groomer Has It
BBC ENTERTAINMENT
13.00 Only Fools and Horses 13.30 Absolutely Fa-
bulous 14.00 The Weakest Link 14.45 The Black Ad-
der 15.15 Lead Balloon 15.45 Only Fools and Hor-
ses 16.15 Absolutely Fabulous 17.15 Doctor Who
18.00 Lead Balloon 18.30 Coupling 19.00 Little
Britain 19.30 Absolutely Fabulous 20.00 The Jonat-
han Ross Show 20.50 Lead Balloon 21.20 Coupling
21.50 Little Britain 22.20 Absolutely Fabulous
22.50 Doctor Who 23.35 The Jonathan Ross Show
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00
MythBusters 20.00 Fifth Gear 21.00 LA Ink 22.00
True Crime Scene 23.00 Final 24
EUROSPORT
6.30 All Sports 7.00 Tennis 10.30 Rally 11.30 Snoo-
ker 14.30/18.00/21.25/22.35 Football: FIFA U-20
World Cup 16.30 Football 16.40 Snooker 20.00
Snooker 21.00 Football 22.20 Xtreme Sports
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
13.40 Man in the Moon 15.20 A Day In October
17.00 Desperate Hours 18.45 Love Cheat And Steal
20.20 Salvador 22.20 The Cycle Savages 23.40 Sta-
ying Together
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Ultimate Tsunami 14.00 World’s Toughest Fix-
es 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Valley of the
Kings 17.00 Border Security USA 18.00 World War II:
The Apocalypse 19.00 Death Of The Earth 20.00 Air
Crash Investigation 22.00 World’s Most Dangerous
Drug 23.00 Engineering Connections
ARD
13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta-
gesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Schwarzwaldliebe 19.45 Polizeiruf
110 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30
Brisant extra – Tribute to BAMBI 22.00 Hitlerkantate
23.55 Tagesschau
DR1
13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Min
funky familie 15.30 Det kongelige spektakel 15.50
Timmy-tid 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 09
19.00 TV Avisen 19.30 Talent 09 – afgorelsen 19.55
Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 20.30
The Insider 23.00 Hvem trækker forst?
DR2
8.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30
Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30
Storbritanniens historie 17.30 DR2 Udland 18.00
Sherlock Holmes 18.50 Rockerne 19.00 Krysters
kartel 19.30 Samtidig et andet sted 20.00 Omid
Djalili Show 20.30 Deadline 21.00 Dracula 22.45
The Daily Show 23.05 Taggart 23.50 DR2 Udland
NRK1
13.10 Jessica Fletcher 14.00 NRK nyheter 14.10
Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.25 Doktor Åsa 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Mamma Mo og Kråka 16.05 Fjellg-
ården i Trollheimen 16.20 Pling Plong 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt
17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Skavl-
an 20.25 Sporlost forsvunnet 21.05 Kveldsnytt
21.20 Elskerinner 22.20 Oasis – Don’t Look Back In
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.00 Bolton – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
18.40 Wolves – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
20.20 Coca Cola mörkin
20.50 Premier League
World 2009/10
21.20 Blackburn – Leicest-
er, 1997 (PL Classic
Matches)
21.50 Goals of the Season
1999 (Goals of the season)
22.45 Liverpool – Arsenal,
1997 (PL Classic Matc-
hes)
23.15 West Ham – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing er í um-
sjón Ingva Hrafns Jóns-
sonar. Heimstjórn stöðv-
arinnar; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson
og Guðlaugur Þór Þórð-
arson ræða það sem er efst
á baugi í stjórnmálum.
21.00 Eldum íslenskt Mat-
reiðsluþáttur með íslensk-
ar búvörur í öndvegi.
21.30 Græðlingur Guðríður
Helgadóttir leiðbeinir fólki
með haustverkin í garð-
inum.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÍSLANDSVINURINN og óskars-
verðlaunahafinn Forest Whitaker
mun líklega leika á móti rapparanum
50 Cent í kvikmyndaaðlögun á skáld-
sögunni The Strange Case of Dr
Jekyll and Mr Hyde frá 1886. Sagan
verður þó færð upp á nútímann í
myndinni en mun annars vera mjög
trú bókinni að sögn Whitaker.
Viðræður standa nú yfir á milli
Whitaker og framleiðanda um hlut-
verkið og er leikarinn vongóður um
að samningar náist, enda handritið
einkar áhugavert að hans mati.
„Ef svo fer að ég geri þetta mun
ég leika Jekyll og 50 Cent leika
Hyde. Þeir eiga í hálfgerðu feðga
sambandi og eru að kljást við svip-
aða hluti. Jekyll glímir við mörg per-
sónuleg vandamál,“ sagði Whitaker í
viðtalið við MTV.
Robert Louis Stevenson skrifaði
bókina sem handritið byggir á, en í
því er einblínt á vandræðagemsann
Dr. Jekyll og glímu hans við rangt
og rétt. „Abel Ferrari mun leikstýra
myndinni sem verður líklega mjög
klassísk. Hún verður trú bókinni og
það verður áhugavert að leika Jek-
yll,“ sagði Whitaker.
Whitaker og 50 Cent
í aðalhlutverkum
Forest Whitaker 50 Cent