Morgunblaðið - 09.10.2009, Side 52
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 282. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
FÓLK Í FRÉTTUM»
Heimild: Seðlabanki Íslands
DOLLARI
STERLINGSPUND
KANADADOLLARI
DÖNSK KRÓNA
NORSK KRÓNA
SÆNSK KRÓNA
SVISSN. FRANKI
JAPANSKT JEN
SDR
EVRA
MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG
124,52
200,24
117,89
24,692
21,989
17,828
121,35
1,407
197,97
183,84
Gengisskráning 8. október 2009
124,82
200,73
118,24
24,764
22,054
17,88
121,69
1,4111
198,56
184,35
236,7845
MiðKaup Sala
125,12
201,22
118,59
24,836
22,119
17,932
122,03
1,4152
199,15
184,86
Heitast 6 °C | Kaldast 0 °C
Austanátt, víða 18-25
með rigningu, mikil
úrkoma SA-lands,
hægari NA til og þurrt
að kalla fram eftir degi. »10
Einn frægasti og
áhrifamesti tísku- og
portrettljósmyndari
ljósmyndasögunnar,
lést í hárri elli í New
York. »49
LJÓSMYNDUN»
Meistari
fallinn frá
DÓMUR»
Egó uppfærir sig
á nýrri plötu. »45
Bláa gullið, nýtt
íslenskt leikverk
um vatn, verður
frumsýnt á morgun.
Verkið sýnir vatn
í nýju ljósi. »43
LEIKLIST»
Sýnir vatn
í nýju ljósi
FÓLK»
Kate Hudson stefnir
á hjónaband. »46
ÍSLENSKUR AÐALL»
Jakob Smári getur ekki
staðist konuna sína. »46
Menning
VEÐUR»
1. Fjarskyld frænka hafði samband
2. Óveður í aðsigi – fólk gangi frá
3. Féll gegnum lestarklósett
4. Fréttablaðið selt úti á landi
Íslenska krónan veiktist um 0,58%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Athygli vakti að
Svandís
Svavarsdóttir
umhverfisráðherra
sendi aðstoðar-
mann í sinn stað á
ársfund náttúru-
fræðistofa í Sand-
gerði í gær. Svan-
dís var þó löglega
afsökuð þar sem
sonur hennar,
Oddur Ástráðs-
son, og kona hans,
Sigurlaug Elín
Þórhallsdóttir,
eignuðust son í fyrrinótt. Dreng-
urinn, sem var 18 merkur, er fyrsta
ömmubarn Svandísar og fyrsta lang-
afabarn Svavars Gestssonar. Móður
og barni heilsast vel og Svandís er í
skýjunum yfir nýja hlutverkinu.
STJÓRNMÁL
Svandís orðin amma
Teitur Þórðar-
son, Skagamaður-
inn gamalkunni, er
kominn með lið
sitt, Vancouver
Whitecaps, í úr-
slitaleiki norður-
amerísku 1. deild-
arinnar í knattspyrnu, annað árið í
röð. Framganga Whitecaps er mjög
óvænt en liðinu vegnaði ekki vel í
sjálfri deildakeppninni í ár en í úr-
slitakeppninni hefur liðinu gengið
vel. Whitecaps hefur fengið keppn-
isleyfi í MLS-deildinni árið 2011.
FÓTBOLTI
Vancouver Whitecaps í
úrslit undir stjórn Teits
„Fyrir nokkrum
mánuðum virkaði
það hálfkómískt að
mansal væri raun-
verulegt á Íslandi
en staðreyndin er
sú að það fyr-
irfinnst hér eins og
alls staðar annars staðar,“ segir Jón
Gunnar Þórðarson, höfundur og
leikstjóri verksins Lilja. Leikritið
byggist lauslega á sænsku kvik-
myndinni Lilja 4-ever þar sem kyn-
ferðisofbeldi og mansal er fyrirferð-
armikið. »48
FRUMSÝNING HJÁ LA
Lilja eftir Jón Gunnar
Þórðarson frumsýnd
ÞAÐ var í nýliðnum ágústmánuði
sem Lay Low hélt út í Flatey ásamt
vöskum aðstoðarmönnum. Þar, í
guðsgrænni náttúrunni, hljóð- og
myndritaði hún sjö lög á sjö mismun-
andi stöðum, meðal annars á gras-
bölum, við húsin í þorpinu og úti við
klettótta strönd. Afraksturinn kom
svo út í dag í formi mynd- og hljóm-
disks sem kallast einfaldlega Flatey.
Þegar blaðamaður heyrði í söngkon-
unni af þessu tilefni var hún stödd í
Þýskalandi, en þar er hún á hljóm-
leikaferðalagi ásamt stallsystur
sinni Emilíönu Torrini. Hún segir
þriðju breiðskífuna vera að mótast í
höfði sínu, hægt og bítandi, en hún
geti ekkert sagt um stefnu eða stíl á
þessu stigi málsins, ekki frekar en í
tilfelli hinna hljóðversplatnanna,
sem hafa báðar verið með eindæm-
um farsælar. Myndskeið, þar sem
Lay Low flytur lagið „By and by“, er
að finna á mbl.is. | 44
Lay Low gefur út mynd-
og hljómdiskinn Flatey
Morgunblaðið/hag
Lay Low Spilaði í Flatey í ágúst.
ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Haukar úr
Hafnarfirði og Valur úr Reykjavík
eru bæði stofnuð af séra Friðriki
Friðrikssyni. Á næsta ári verða
KFUM-liðin með sameiginlegan
heimavöll í efstu deild í fótbolta
karla og kvenna. Heimavöllur
Hauka er ekki með fullnægjandi að-
stöðu fyrir áhorfendur og uppfyllir
ekki strangar kröfur í leyfiskerfi
KSÍ. Karlalið Hauka hefur ekki leik-
ið í efstu deild frá 1979. | Íþróttir
Haukar á
Hlíðarenda
Eftir Sigurð Boga Sævarsson
sbs@mbl.is
„ÞÓTT húsið sé gamalt var það
þokkalega á sig komið. Viðgerð-
irnar hafa gengið vel, þar sem við
einangrum húsið og múrhúðum og
dyttum að ýmsu fleira,“ segir
Kristinn Waagfjörð múrari. Að
undanförnu hefur verið unnið að
endurbótum á félagsheimilinu
Dagsbrún í Skarðshlíð undir Eyja-
fjöllum. Húsið var byggt í kring-
um 1920 af ungmennafélögunum
undir Fjöllum. Nokkrir í þeirra
hópi voru á vertíð í Eyjum. Þar
ytra keyptu Eyfellingarnir sement
en úr því voru hleðslusteinar húss-
ins steyptir.
Félagsheimilið Dagsbrún þjón-
aði Eyfellingum í áratugi, eða allt
fram yfir 1980. Síðan þá hefur
húsið verið í niðurníðslu. „Um hríð
var þetta hús skóli auk þess sem
þarna voru haldin þorrablót, erfi-
drykkjur og skemmtanir 17. júní
og ótal sinnum voru þarna færðar
upp leiksýningar, Orustan á Há-
logalandi og Hreppstjórinn á
Hraunhamri svo ég nefni einhver
stykki,“ segir Lilja Sigurgeirs-
dóttir í Drangshlíðardal sem kem-
ur að þessu verkefni fyrir hönd
Ungmennafélagsins Eyfellings.
Hún segir hugsunina með end-
urbyggingunni öðrum þræði þá að
halda á lofti merki þeirra sem
húsið reistu sem og ungmenna-
félaganna sem voru mótandi afl í
sveitum landsins í áratugi og eru
jafnvel enn.
Morgunblaðið/RAX
Þjóðhagi Kristinn Waagfjörð með sögina sem er þarfaþing við endurgerð þessa gamla stílhreina og fallega húss sem reist var um 1920 en gengur nú í end-
urnýjun lífdaga sinna. Viðgerðirnar hafa gengið vel sem þeir Kristinn og Albert Gíslason sinna í sameiningu og vanda hvarvetna til, rétt eins og þarf.
Dagsbrún öðlast nýtt líf
Félagsheimili undir Eyjafjöllum endur-
gert en þar voru böll og erfidrykkjur
Í HNOTSKURN
» Dagsbrún var byggð um1920. Sement frá Eyjum.
» Húsið var notað í áratugi,sem skóli og fyrir marg-
víslegt skemmtanahald í sveit-
inni.
» Hugsun með endurbygg-ingu að halda á lofti merki
þeirra sem húsið reistu.
»Ungmennafélagsandinn erendurvakinn með þessu.