Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI HHHHH „A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING GO UNTIL THE FINAL SHOT.“ THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH „DISTRICT 9 IS A TERRIFIC ACTION THRILLER, IT’S A BLAST. . . .“ LOS ANGELES TIMES SÝND Í ÁLFABAKKA BYGGÐ Á SANNSÖGU- LEGUM ATBURÐUM ÓHUGNALEG MYND ÞAR SEM ÓÚTSKÝRÐIR HLUTIR ÁTTU SÉR STAÐ Í GÖMLU ÚTFARAR- HEIMILISUMA HLUTI ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP. STÓRKOSLEG GRÍN- MYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA. A REACH FOR EXCELLENCE THAT TAKES BIG RISKS.“ 100/100 – SAN FRANCISCO CHRONICLE „IT’S THE WORK OF A MAJOR TALENT.“ 88/100 - ROLLING STONES. „CAREFULLY WRITTEN DIALOGUE AND CAREFULLY PLACED SUPPORTING PERFOR- MANCES -- AND IT’S ABOUT SOMETHING.“ 88/100 – CHICAGO SUN-TIMES HHHH - S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI FRÁ FRAMLEIÐANDANUM PETER JACKSON KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS! HHHHH SAN FRANCISCO CHRONICLE SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI DRAUMAR GETA RÆST! ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNU- MYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV / KRINGLUNNI FAME kl.5:50D -8:10D-10:30D L DIGITAL UPP (UP) ísl. tali kl.3:503D L ORPHAN kl. 6 - 9 - 11:30 16 UPP (UP) ísl. tali kl. 4 L SURROGATES kl. 8:30 - 10:30 L ALGJÖRSVEPPIOGLEITIN... kl. 4D -6D L DIGITAL KRAFTUR Síðastispretturinn kl. 8D L DIGITAL / ÁLFABAKKA FAME kl. 3:40- 5:50 - 8D - 10:20D L DIGITAL FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50 12 FAME kl. 10:20 LÚXUS VIP HAUNTING IN..... kl. 10:20 16 ORPHAN kl. 8-10:30 16 DISTRICT 9 kl. 8 L SURROGATES kl. 6 - 8 - 10:10 12 BANDSLAM kl. 5:50 L SURROGATES kl. 4 -6-8 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN.. kl. 4D - 5 - 6D L DIGITAL G-FORCE kl. 4 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FYRIR nokkrum mánuðum virkaði það hálf kómískt að mansal væri raunverulegt á Íslandi, en stað- reyndin er sú að það fyrirfinnst hér eins og alls staðar annars stað- ar,“ segir Jón Gunnar Þórðarson höfundur og leikstjóri Lilju, sem frumsýnd verður í kvöld hjá Leik- félagi Akureyrar. Leikritið byggir lauslega á sænsku kvikmyndinni Lilja 4-ever þar sem fjallað var um mansal og kynlífsþrælkun; þar er sögð saga um börn, fátækt, vændi, ást og svik, og leikrit Jóns byggist laus- lega á kvikmyndinni. Lilja í kvikmyndinni er 16 ára stúlka frá Litháen. Móðir hennar yfirgefur Lilju og flytur til Banda- ríkjanna, stúlkan stofnar eigið heimili með vinkonu sinni Natösju og 12 ára dreng, Volodja. Öll dreymir þau um betra líf, Lilja ferðast til Svíþjóðar með unnusta sínum til þess að láta drauminn rætast, en pilturinn reynist úlfur í sauðagæru og Lilja lendir í klóm vændishrings. Kvikmyndin byggir á sannri sögu. Frumsýnt í Manchester „Ég hóf nám í Drama Center í London fljótlega eftir að myndin var frumsýnd og eitt af því sem við gerðum í skólanum var að velta fyrir okkur hvort hægt væri að skrifa leikrit upp úr hvaða miðli sem er,“ segir Jón Gunnar. Al- gengt er að bókmenntaverk séu færð í búning kvikmyndar eða leik- rits, en ekki öfugt. „Ég fékk góð- fúslegt leyfi hjá Lukas Moodysson til þess að skrifa leikrit upp úr bíó- myndinni og hófst handa á þessum tíma. Fyrst var verkið nánast al- veg eins og myndin en síðustu ár hefur það mallað sem sérstakt verk og tekið ákveðið stökk frá myndinni.“ Lilja Jóns Gunnars var frum- sýnd í Manchester á Englandi í fyrra í leikstjórn höfundarins og fékk sýningin afbragðs dóma. Eftir það bauð María Sigurðardóttir, leikhússtjóri LA, honum að sýna verkið hjá félaginu í vetur. Fyrir sýninguna ytra var hand- ritið unnið í samvinnu leikstjóra og leikaranna og Jón Gunnar segir undirbúninginn hafa verið eins hér. Mörgum er kvikmyndin minnis- stæð. „Hún var hrikaleg, þar var aðallega fjallað um Lilju og ævi hennar en persónurnar í leikritinu eru fleiri og meira fjallað um lífið í Litháen; líf barnanna og ungling- anna, samskipti þeirra og uppeldi í fátækt. Þetta er leikrit um drauma, vonir og þrár. Um mann- lega grimmd og þann harmleik sem henni fylgir.“ Leikarar í sýningu LA eru Jana María Guðmundsdóttir, María Þórðardóttir, Þráinn Karlsson, Atli Þór Albertsson, Ólafur Ingi Sig- urðsson og Hjalti Rúnar Jónsson. Sýnt er í Rýminu. Draumar, vonir og þrár Lilja eftir Jón Gunnar Þórðarson frum- sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld Leikfélag Akureyrar/Grímur Bjarnason Mannleg grimmd Hjalti Rúnar Jónsson og Jana María Guðmundsdóttir. Lukas Moodysson skrifaði handritið að kvikmyndinni Lilja 4-Ever og leikstýrði sjálfur. Hún var frumsýnd 2002. Myndin vakti gríðarlega athygli og fékk fimm gullbjöllur, þegar sænsku kvikmyndaverðlaunin voru veitt 2003; var valin besta myndin, Moodysson besti leikstjórinn, rússneska stúlkan Oksana Ak- insjina, valin besta leikkonan og að auki fékk myndin verðlaun fyrir handrit og kvikmyndatöku. Myndin mögnuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.