Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 7
Afmælistónleikar Ásamt Diddú, Þóru Einars, Gissuri Páli og kammersveit Hjörleifs Valssonar. Kristján Jóhannsson fagnar því að 30 ár eru liðin frá því að hann söng fyrst á óperusviði. Ásamt fjölda annarra stórkostlegra listamanna flytur hann margt af því fegursta sem hann hefur sungið á ferli sínum. Á efnisskránni eru óperuaríur, óperudúettar sem og þekktar söngperlur. Ekki missa af þessum einstaka tónlistarviðburði. - 30 ár á óperusviði - Háskólabíó, föstudagur 27. nóv. kl. 20 Miðasala hefst í dag kl.10 á midi.is Miðaverð 7.900 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.