Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 30
30 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KANNSKI FENGI ÉG BETRI EINKUNNIR EF ÞÚ MYNDIR BORGA MÉR 100 kr. FYRIR HVERT „C“ 500 kr. FYRIR HVERT „B“ OG 1.000 kr. FYRIR HVERT „A“ ÉG ÆTLA EKKI AÐ MÚTA ÞÉR. ÞÚ VERÐUR AÐ LÆRA FYRIR SJÁLFAN ÞIG ÉG ER MEÐ HUGMYND ANSANS! ÉG SEM ÆTLAÐI AÐ REYNA AÐ FÁ 400 kr. ÁN ÞESS AÐ GERA NEITT JÓN, VILTU EKKI AÐ ÉG KÍKI Í HEIMSÓKN TIL ÞÍN OG ELDI FYRIR OKKUR? HVAR? Í ELDHÚSINU MÍNU? JÁ, AF HVERJU EKKI? ÆTLI ÉG HAFI TÍMA TIL AÐ SPÚLA ÍSSKÁPINN? JÓN? ERTU ÞARNA? KALLI, SJÁÐU ÖLL BRÉFIN SEM ÉG FÉKK HLJÓMAR EINS OG TEPPIÐ ÞITT HAFI FARIÐ VÍÐA ÞVÍ LANG- AÐI ALLTAF AÐ FERÐAST ÞETTA BRÉF ER FRÁ MANNI SEM SÁ TEPPIÐ MITT FLJÚGA YFIR SAN FRANCISCO, OG HÉRNA ER EITT FRÁ OHIO, OG EITT FRÁ MINNESOTA... ÞESSI KONA ER VISS UM AÐ HÚN HAFI SÉÐ TEPPIÐ MITT FLJÚGA YFIR NEW YORK... ÓVINURINN ER MEÐ OKKUR Í SIGTINU! HVERNIG TEKST ÞEIM AÐ HITTA SVONA VEL?!? MÉR SÝNIST VERA SVIKARI Á SKIPINU ÉG VIL FÁ MINN HRISTAN EN EKKI HRÆRÐAN VATN ÉG ER LOKSINS KOMINN Í RÓSAGERÐI! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÉG HAFI KEYRT Í ÞRJÁ TÍMA! NEEEI!! NÝR OPNUNAR- TÍMI SUNNUD. 10-17 ÞAÐ ER MEIRA VESENIÐ AÐ KAUPA ÞENNAN PRENTARA. EINS GOTT AÐ ÞESSAR STÓRU BÚÐIR ERU OPNAR FRAM EFTIR ÉG ÞARF AÐ FARA Á ÆFINGU Á MEÐAN ÉG ER ENNÞÁ MEÐ VINNU ÉG ÞARF AÐ FARA Á FÆTUR... ÞÚ VERÐUR AÐ HALDA ÞIG Í RÚMINU ÞANGAÐ TIL ÞÚ LOSNAR VIÐ FLENSUNA ÞÚ ERT ANSI HÖRÐ, ELSKAN KALLAST AÐ VERA KONAN ÞÍN Nú bregður svo við að stillt hefur verið í veðri nokkra daga í röð. Þá taka sumir sig til og sinna erindum sínum fótgangandi, eins og þessi maður sem spókaði sig á Granda nýlega. Morgunblaðið/Kristinn Erindunum sinnt Lög og ólög „ÞIÐ Evrópubúar talið í sífellu um mannrétt- indi. En það er bara innantómt tal. Þegar allt kemur til alls vitið þið ekkert um mann- réttindi,“ sagði Írakinn Nour Al-din Al-azzawi í viðtali við Morgun- blaðið 11. apríl 2009. Hann skyldi þó ekki hafa eitthvað til síns máls þessi ungi maður, sem eftir að hafa verið handtekinn, sviptur síma og vinnulaunum, sem hann átti inni, var sendur til Grikklands í síðustu viku í flóttamannabúðir. Búðir sem Flótta- mannahjálp Sameinuðu þjóðanna og Rauði krossinn álíta ekki mönnum sæmandi. Er saklaust fólk sem lifir við stríðsátök, sem eru sennilega skelfi- legri en allt annað á þessari jörð, stimplað úrhrök eða jafnvel glæpa- menn? Hvað kallast þá þeir sem etja fólki úti í tilgangslaus stríð? Hvernig yrði tekið á móti þeim ef þeir kæmu hingað? Eru þeir hetjurnar? Þetta virðist rangsnúinn hugs- unarháttur og unga fólkið sem mót- mælir brottvísun hælisleitenda til Grikklands skilur ekki þessi ólög. Það biður um lög sem hjálpa þessu flóttafólki að finna sem öruggast hæli meðan sár föðurlandsins eru að gróa. Það biður um mannúð fyrir þetta fólk, jafnvel þótt breyta þurfi lögum. Það biður um að hælisleitendum sem sendir voru burtu 15. október sl. verði leyft að snúa aft- ur til Íslands. Þuríður Guðmundsdóttir. Rautt stelpuhjól RAUTT 20" stelpuhjól var tekið við Álfheima 66 sunnudaginn 18. október milli kl. 12 og 14. Þeir sem hafa orðið varir við hjólið vinsam- lega hringið í síma 820- 7438. Mjálmi HVÍTUR og svartur köttur, frekar stór, eyrnamerktur með tölunni „583“ fór að heiman frá sér í Hólahverfinu sunnan við Elliða- árdalinn fyrir sex dögum og hefur ekki komið heim aftur og er sárt saknað. Mjálmi er gæfur húsköttur og gæti hafa leit- að skjóls í óveðri, roki eða rigningu daginn sem hann hvarf eða lokast inni í geymslu eða bílskúr. Ef ein- hver hefur orðið var við hann vin- samlega hafið samband við Sigrúnu í síma 587-7553. Góðum fundarlaunum heitið. Ást er... ...að búa til minningar. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist og prjónakaffi kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband. Óskar Pétursson verður með kynningu á nýja diskinum sínum kl. 14.30. Dalbraut 18-20 | Bókabíllinn kl. 11.15, danshópur kl. 13.30, samverustund með sr. Bjarna Karlssyni kl. 15.15. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Laust í aðventuferðina til Wiesbaden í Þýska- landi 3.-6. des. nk. Uppl. í s. 898-2468. Félag eldri borgara, Rvk. | Brids kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur kl. 14 í Kennarahúsinu. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13. Vetrarfagnaður kl. 14, kaffihlaðborð og vinir úr Kópavogs- skóla taka lagið, Guðlaug Pétursdóttir og Helgi Seljan, fyrrv. alþingismaður. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, bossía kl. 10.30, brids og handavinna kl. 13, línudans kl. 16.30, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30- 12.30, málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatnsleikfimi kl. 11.30, matur, karla- leikfimi og handavinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14, kaffi. Bingó og kaffi á Garðaholti í boði Kvenfélags Garðabæjar kl. 20, rúta frá Garðabergi kl. 19.15, frá Strikinu kl. 19.20. Skráning hafin í leikhúsferð 5. nóv. á söngleikinn Söngvaseið. Félagsstarf Gerðubergi | Pottakaffi í Breiðholtslaug kl. 7.30, gestur Ragnhild- ur Guðjónsdóttir og á morgun verður Matthías Halldórsson landlæknir gestur. Helgistund kl. 10.30, umsj. sr. Svavar Stefánsson, frá hádegi er perlu/ bútasaumur og myndlist. Hraunbær 105 | Handavinna og postu- lín kl. 9, leikfimi kl. 10, boccia kl. 11, matur, félagsvist kl. 13.30, kaffi. Hraunsel | Rabb og samvera kl. 9, qi- gong kl. 10, leikfimi kl. 11.20, pílukast og félagsvist kl. 13.30, glerskurður kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10. www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10, hann- yrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30, veitingar í hléi. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9.10, morgunandakt kl. 9.30, listasmiðja kl. 9-16, myndlist. Þegar amma var ung kl. 11.50, sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30, línudans kl. 15, gáfumannakaffi kl. 15. Miðasala á Bólu-Hjálmar. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í Kópavogsskóla kl. 17. Korpúlfar Grafarvogi | Listsmiðjan op- in á Korpúlfsstöðum kl. 13-16 á morgun og sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogs- laug. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og æfingar kl. 10, hand- verks- og bókastofa opin kl. 13, boccia kl. 13.30, veitingar. Á léttum nótum, þjóðlagastund kl. 15. Vesturgata 7 | Handavinna, kertaskr. og Tiffanys kl. 9.15-16, ganga kl. 10, matur, kóræfing kl. 13.30, leikfimi kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band, postulín og morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30, handavinna m/leiðsögn og spilað kl. 13, stóladans kl. 13.15. Haustfagnaður kl. 17, matur, söngur, danssýning og ball. Þórðarsveigur 3 | Bænastund og sam- vera kl. 10, salurinn opnaður kl. 11, kaffi, ganga og útivist kl. 15.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.