Morgunblaðið - 06.11.2009, Page 9

Morgunblaðið - 06.11.2009, Page 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 SAMKVÆMT fyrstu niðurstöðum um fjölda þorskseiða virðist 2009 ár- gangur þorsks slakur, svipaður og árin 2004-2006 í grunnslóðarkönnun- um. Fyrstu merki um 2009 árgang ýsu benda til að sá árgangur sé langt undir meðaltali á grunnslóð. Þetta er meðal niðurstaðna úr ný- afstaðinni haustkönnun Hafró á rækjumiðunum á Vestfjörðum og á fjörðum og flóum norðanlands, sam- kvæmt fréttatilkynningu frá stofn- uninni. Hvað rækjuna varðar þá mældist víða mjög lítið af rækju, en stofnunin leggur þó til að rækjuveiðar verði leyfðar í Arnarfirði í vetur, með 300 tonna hámarksafla. Rækjustofninn mældist lítill í Ísafjarðardjúpi og hafði minnkað mikið frá 2007 er hann virtist vera í sókn. Aðeins fannst rækjuvottur í Húnaflóa en mjög lítið í Skagafirði. Minna fékkst af henni í Skjálfanda heldur en síð- ustu 3 árin og lítið í Öxarfirði. Slakur árgang- ur þorsks og ýsu Morgunblaðið/RAX SNILLDARLAUSNIR Marel – hugmyndasamkeppni framhalds- skólanna er liður í Alþjóðlegri at- hafnaviku. Keppnin er opin öllum framhaldsskólum og gengur út á að þátttakendur taki fyrirfram ákveðinn einfaldan hlut og reyni að gera úr honum eins mikið virði og hægt er. Virðið getur verið af ýmsum toga s.s. félagslegum, fjár- hagslegum, skemmtilegum, nyt- samlegum eða umhverfisvænum. Virði hlutarins eða virkni er tekið upp á myndband og mun dóm- nefnd velja úr innsendum mynd- böndum, en 100.000 kr. verðlaun verða veitt fyrir mestu snilldina. Hlutur keppninnar verður kynntur í dag, föstudag, á heima- síðunni snilldarlausnir.is og hafa þátttakendur frest til hádegis sunnudaginn 15. nóvember til að koma hugmynd sinni til skila. Leit að snilldarlausn- um í einfaldleikanum Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Pils kr. 5.900 Peysujakki kr. 8.900 Toppur kr. 4.900 fleiri litir Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is Rýmum fyrir nýjum vörum 25% afsláttur af allri vöru Laugavegi 63 • S: 551 4422 Ný dúnúlpusending Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 M b l1 15 14 73 fimmtudag, föstudag og langan laugardag 25% afsláttur af buxum og skyrtum Skyrtu- og buxna- sprengja Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari Opið frá 11 - 18 virka daga og 11 - 17 laugardaga. Skreyttu heimilið með íslenskum landslagsljósmyndum. Ný my nd Ný my nd NÚ í morgunsárið stóð til að hefjast handa við að steypa gólf nýrrar brú- ar yfir Hvítá í Biskupstungum. Ver- ið er að að steypa um helming brúar- gólfsins, um 150 metra. „Það er törn framundan og við ætlum sólarhring í verkið,“ segir Ágúst Sigurjónsson, verkstjóri hjá JÁ-verki, sem sér um brúarsmíðina. Alls um fimmtíu manns frá fyrirtækinu verða í steypuvinnunni og álíka margir frá Steypustöðinni hf. verða á vaktinni. Þrjátíu bílar fyrirtækisins verða not- aðir í flutninga en gert er ráð fyrir að ferðirnar verði 270. sbs@mbl.is Ætla að steypa Hvít- árbrúna nýju í dag Ljósmynd/Daníel Pálsson Í gær Gert klárt fyrir steypuvinn- una sem verður mikil törn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.