Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 54
54 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 LJÓSVAKI var áður fyrr talinn vera sérstakt efni sem fyllti rúmið milli hnattanna í geimnum og bæri bylgjur ljóssins. Albert Einstein kollvarpaði þeirri hugmynd með afstæðiskenningu sinni. Rúmið næst jörðu, hnett- inum okkar, er engu að síð- ur fullt af alls konar efni. Þar er átt við útvarps- og sjónvarpsefni. Því er ekki einungis útvarpað um senda á jörðu eða á braut um jörðu heldur er netið að taka yfir æ meira af útvarps- og sjón- varpsmiðlun. Þar að auki eru allir netmiðlarnir sem margir hverjir miðla jafnt ritmáli, talmáli og mynd- efni. Heimurinn er löngu orðinn landamæralaus, með örfáum undantekningum, í þeim efnum. Þeir sem nota netið eru sínir eigin dagskrárstjórar. Gott dæmi um það er allt unga fólkið sem lætur ekki sjónvarpsstöðvar stýra sínu áhorfi en sækir upplýsingar og afþreyingu á You Tube og fleiri síður þegar það vill. Talsvert hefur verið fjallað um stuld á höfund- arréttarvörðu efni og slíkt athæfi er auðvitað ekki hægt að líða. Hins vegar er ljóst að eigendur höfund- arréttar verða að finna við- unandi leið til að mæta öll- um þeim sem vilja geta nálgast efni þeirra á netinu þegar þeim hentar og við sanngjörnu verði. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Efni Netið er gjöful efnisveita. Ljósvakinn er fullur af efni Guðni Einarsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar- ítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (Aftur á sunnu- dag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Alltaf til í slag- inn. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á réttri hillu: Stjórnmála- hlutverkið. Hlutverkin í lífinu. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Aftur á sunnudag) 14.00 Fréttir. 14.03 Straumar. Tónlist án landa- mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Á eigin veg- um eftir Kristínu Steinsdóttur. Höf- undur les sögulok. (9:9) 15.25 Boðorðin 10. Hugleiðingar og frásögur um ýmsar hliðar á boðorðunum 10 að hætti Auðar Haralds og gesta hennar. (Frá því 1993) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Fimm fjórðu: Árni Heiðar Karlsson. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur á þriðju- dag) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Char- maine Neville og hljómsveit. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Söngvarar blárrar sveiflu: Gleðigjafarnir. Þættir um karl- söngvara söngdansa, blúss og sveiflu í stjörnumerki djassins. Sjötti þáttur. (e) 21.10 Hringsól: Í Eþíópu. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan: Monica Zetterl- und – seinni þáttur. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.05 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (Captain Flamingo, Year 1) (14:26) 17.35 Tóta trúður (Jojo’s Circus) (1:26) 18.00 Hanna Montana (Hannah Montana) (54:56) 18.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn Íslensk gamanþáttaröð um hann Martein sem er ósköp venjulegur meðaljón og er nýbyrjaður að búa með kærustunni. (1:8) 20.50 Freistingar (The Fighting Temptations) Bandarísk bíómynd frá 2003. Auglýsingamaður frá New York fer til smá- bæjar í Suðurríkjunum að sækja arf en kemst þá að því að hann þarf að stofna kór til að geta fengið arf- inn greiddan. Aðal- hlutverk: Cuba Gooding og Beyoncé Knowles. 23.00 Lewis – Og máninn kyssir sæ (Lewis – And the Moonbeams Kiss the Sea: Og máninn kyssir sæ) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoð- armaður Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt saka- mál. Stranglega bannað börnum. 00.35 Sparkboxarinn (Beautiful Boxer) Taílensk bíómynd frá 2003. (e) Bannað börnum. 02.30 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Fúlir á móti (Grumpy Old Men) 10.45 Hæfileikakeppni Ameríku 11.30 Lærlingurinn (The Apprentice) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety 15.15 Auðkenni (Identity) 16.00 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni 20.45 Stelpurnar 21.10 Stuð í steininum (Let’s Go To Prison) Gam- anmynd um smákrimma sem ákveður að hefna sín á dómaranum sem oftast hefur dæmt hann í fangelsi með því að láta fangelsa sig enn eina ferðina en að þessu sinni með blásak- lausum og æði lítið greind- um syni dómarans. 22.35 Tímasprengja (Time Bomb) 24.00 Djöfullinn klæðist Prada (The Devil Wears Prada) 01.45 Tengdaskrímslið (Monster In Law) 03.25 Velkomin ungfrú Mary (Welcome Back Miss Mary) 05.10 Vinir (Friends) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Evrópudeildin (Ever- ton – Benfica) 17.25 Evrópudeildin (Ever- ton – Benfica) 19.05 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 19.35 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. Helstu viðureignir um- ferðarinnar skoðaðar gaumgæfilega. 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.00 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) 21.45 UFC Unleashed 22.25 World Series of Po- ker 2009 ($40k Cham- pionship) 23.15 Poker After Dark 08.00 Good Night, and Go- od Luck 10.00 She’s the One 12.00 Fjölskyldubíó – The Borrowers 14.00 Good Night, and Go- od Luck 16.00 She’s the One 18.00 Fjölskyldubíó – The Borrowers 20.00 Leatherheads 22.00 There Will Be Blood 00.35 Edison 02.15 Privat Moments 04.00 There Will Be Blood 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Game tíví 12.30 Pepsi Max tónlist 16.40 America’ s Next Top Model 17.30 Dynasty 18.20 Innlit / útlit 18.50 Fréttir 19.05 The King of Queens 19.30 Rules of Engage- ment 20.00 Fyndnar fjöl- skyldumyndir (8:12) 20.30 Stranger Than Fict- ion 22.00 Fréttir 22.15 30 Rock 22.45 Lipstick Jungle Þáttaröð um þrjár vinkon- ur í New York. Ein er rit- stjóri á glanstímariti, önn- ur er tískuhönnuður og sú þriðja er forstjóri í stóru kvikmyndafyrirtæki. 23.35 Law & Order: SVU 00.25 The Contender (12:15) 01.15 World Cup of Pool 2008 (22:30) 16.30 Doctors 17.30 Supernanny 18.15 Modern Toss 18.45 Doctors 19.45 Supernanny 20.30 Modern Toss 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Entourage 22.15 NCIS 23.00 Eleventh Hour 23.45 Auddi og Sveppi 00.25 Logi í beinni 01.10 Identity 01.55 Blade 02.40 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Gullballen 2009 22.25 Kveldsnytt 22.40 Gullballen 2009 22.55 Life on Mars 23.55 Armstrong og Miller NRK2 14.00 NRK nyheter 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter 16.10 V-cup skøyter 16.50 Kult- urnytt 17.00 NRK nyheter 17.01 V-cup skøyter 18.45 Jan i naturen 19.00 NRK nyheter 19.10 Max Manus – film og virkelighet 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35 NRK2s historiekveld 21.05 Og nå: Reklame! 21.30 Dei store krigarane 22.20 Sylvia SVT1 13.15 Dansbandskampen 14.45 Hemliga svenska rum 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Terje Hauge blåser på topp- arna 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Doobidoo 20.00 Skavlan 21.00 Donnie Brasco 23.05 Kulturnyheterna 23.20 Playa del Sol 23.50 Beyond the Sea SVT2 8.30 24 Direkt 14.30 Sverige! 15.30 Elvis Costello med gäster 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Expedition Guyana 17.55 Rap- port 18.00 Vem vet mest? 18.30 Ramp 19.00 Ga- leasen 20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsfredag 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Brotherhood 22.25 Berlin Alexanderplatz 23.25 Kobra 23.55 Babel ZDF 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Andreas Kieling: Mitten im wilden Deutsc- hland 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Kommissar Stolberg 20.15 Das will ich wis- sen! 22.00 heute-journal 22.27 Wetter 22.30 aspekte 23.00 Glückwunsch, Thomas Quasthoff! ANIMAL PLANET 10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40 The He- art of a Lioness 12.35 Meerkat Manor 13.00 Monkey Life 13.30 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 E- Vets: The Interns 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15 Groomer Has It 17.10 The Natural World 18.10 Ani- mal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Groomer Has It 20.55 Animal Cops Phoenix 22.45 The Natural World 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.10 Gavin And Stacey 11.40 Monarch of the Glen 12.30 Gavin And Stacey 13.00 Absolutely Fabulous 13.30 After You’ve Gone 14.00 My Hero 15.00 The Weakest Link 15.45 After You’ve Gone 16.15 My Hero 16.45 How Do You Solve A Problem Like Maria? 18.15 Doctor Who 19.00 After You’ve Gone 19.30 Marc Wootton Exposed 20.00 This Is Dom Joly 20.30 The Mighty Boosh 21.00 The Jonathan Ross Show 21.50 After You’ve Gone 22.20 Marc Wootton Expo- sed 22.50 This Is Dom Joly 23.20 The Mighty Boosh 23.50 How Do You Solve A Problem Like Maria? DISCOVERY CHANNEL 11.00 Fifth Gear 12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Built from Dis- aster 16.00 How Stuff Works 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Street Customs 2008 22.00 LA Ink 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 7.30 FIA World Touring Car Championship 8.00/ 22.15/23.45 FIFA U-17 World Cup in Nigeria – Ro- und of 16 17.00 Car racing 18.00 Football 18.15 Car racing 19.15 Stihl timbersports series 20.15 Strongest Man 21.15 Bowling 23.20 Football 23.30 Xtreme Sports MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Memories of Me 14.35 Josie and the Pussy- cats 16.10 Marie: A True Story 18.00 Sweet Smell of Success 19.35 Lord of Illusions 21.20 The Devil’s Brigade 23.30 The 7th Dawn NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Nazi Scrapbooks 15.00 Big, Bigger, Biggest 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Alaska’s Fishing Wars 18.00 Weirdest Planets 19.00 Border Security USA 20.00 Earth Without The Moon 21.00 Air Crash Investigation 23.00 Seconds from Disaster ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Ta- gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.15 Bris- ant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Das Duell im Ers- ten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Island – Herzen im Eis 20.45 Tatort 22.15 Tagesthe- men 22.28 Das Wetter 22.30 Schiller DR1 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Thea og Leoparden 16.30 Det kongelige spektakel 16.40 Timmy-tid 16.50 Mira og Marie 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Orkenens Sonner – En sang fra de varme lande 20.00 TV Avisen 20.30 Det Nye Talkshow – med And- ers Lund Madsen 21.10 Morke 23.10 No Way Back DR2 24.00 Kriseknuserne 13.50 Univers 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 USA var her 18.30 DR2 Udl- and 19.00 MC’s Fight Night – det store 10 års jubi- læumsshow 20.00 Manden med de gyldne orer 20.25 Mit liv som Tim 20.35 Lige på kornet 21.00 Hjælp min kone er skidesur 21.30 Deadline 22.00 Darkness Falls 23.20 The Daily Show 23.45 Taggart NRK1 14.00 NRK nyheter 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Kokke- kamp 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Mamma Mø og Kråka 17.05 Fjellgården i Trollheimen 17.20 Pling Plong 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Fulham – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Bolton – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 20.20 Coca Cola mörkin 20.50 Premier League World 21.20 Premier League Pre- view 21.50 Newcastle – Leic- ester, 1996 (PL Classic Matches) 22.20 Chelsea – Arsenal, 1997 (PL Classic Matc- hes) 22.50 Premier League Pre- view 23.20 Portsmouth – Wigan (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Þátt- urinn er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heima- stjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórð- arson, ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Í kallfæri Bæj- arstjóraslagur. Jón Krist- inn Snæhólm fjallar um prófkjör sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. www.noatun.is 1998 LAMBALÆRISSNEIÐAR KR./KG1698 Byrjaðu veisluna í Nóatúni AÐ EIGIN VA LI!KRY DDAÐ BBESTIR Í KJÖTI ÚRKJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.