Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÍRSKI tónlistarmaðurinn og Íslands- vinurinn Damien Rice er staddur hér á landi nú um stundir en í gær lauk opnum upptökum á ótilgreindum stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem Rice tilkeyrði og tók upp ný lög við inni- legar aðstæður frammi fyrir litlum áhorfendahóp. Rice kom hingað til lands í fyrsta skipti í mars 2004 og hélt þá hljóm- leika en fyrsta plata hans, O, hafði þá vakið athygli á heimsvísu. Rice varð ástfanginn af landi og þjóð í kjölfarið og hefur verið tíður gestur hér síðan, bæði í einkaerindum og opinberum. Gripið í gítar Rice lætur sér þó opnu upptök- urnar ekki nægja í þessari heimsókn og þannig er dagurinn í dag þéttbók- aður. M.a. ætlar hann að heimsækja leikskóla, planta trjám og standa fyr- ir dagskrá í Ráðhúsinu sem mun hverfast um náttúruvernd. Kári Sturluson hefur séð um mál Rice í þessari ferð sem fyrr og segir hann að Rice vilji skilja eitthvað meira eftir sig en tónlist í þeim borgum sem hann heimsækir. Hefur hann því sett upp litla viðburði í kringum gróð- ursetningar svipaðar þeirri sem fram fer í dag, en Rice er mikill umhverf- issinni og náttúruunnandi. Dagskráin í dag er á þá leið að hann hefur dag- inn á því að koma við í Leikskólanum Laufásborg rétt fyrir hádegi. Þar mun hann snæða með nemendum og jafnvel grípa í gítarinn áður en þrammað verður í Hljómskálagarð- inn þar sem hann, krakkarnir, Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Gísli Marteinn Baldursson, formaður Umhverfis- og samgönguráðs munu gróðursetja tré í svokölluðum Lauf- ásborgarlundi sem afmarkast aust- anmegin milli Hljómskála og Hring- brautar. Gróðursetningin fer fram kl. 12.30 og tengist hún inn í samstarfs- samning sem Reykjavíkurborg hefur gert við Laufásborg um svokallaðan grenndargarð sem ætlað er að byggja undir umhverfsvitund barna. Rice og Hanna Birna verða sérlegir vernd- arar þessa reits. Project G Seinna um daginn, kl. 16.00, mun Rice standa fyrir sérstakri nátt- úruvakningu í Ráðhúsinu ásamt Andra Snæ Magnasyni og Gísla Mar- teini Baldurssyni. Rice mun þar ræða um aðkomu sína að náttúruvernd, kynna tónlistarverkefni því tengdu og spila tvö til þrjú lög. „Þau lög tengjast inn í verkefni sem kallast Project G, en þar tekur hann höndum saman við vini sína úr tónlistar- og leiklistarheiminum,“ út- skýrir Kári. „Plata með því efni mun líta dagsins ljós á næsta ári.“ Dagskráin í Ráðhúsinu er öllum opinn og segja má að Írinn angurværi sé að nýta þetta Íslandsstopp sitt upp í topp í þetta sinnið. Hann er svo far- inn til New York á morgun, þar sem hann tekur til við frekari upptökur. Verndari Laufásborgarreitsins  Damien Rice fer mikinn í Íslandsheimsókn sinni  Tekur upp lög, plantar trjám, ræðir um náttúruvernd og snæðir með leikskólabörnum Verndari Damien Rice lætur til sín taka á fleiri sviðum en tónlistinni. Fjallað verður um opnar upptökur Rice í ríkulega myndskreytri grein í mánudagsblaðinu. Stórfréttir í tölvupósti Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.OPERUBIO.IS TURANDOT MARIA - GULEGHINA LIÙ MARINA - POPLAVSKAYA CALÀF MARCELLO - GIORDANI TIMUR SAMUEL - RAMEY BEIN ÚTSENDING LAUGARDAGINN 7. NÓVEMBER KL. 18.00 (ÖRFÁ SÆTI LAUS) ENDURSÝND MIÐVIKUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 18.30 SÝND MEÐÍSLENSKU TALI LUNNI OG AKUREYRI ÆVINTÝRI, GRÍN OG GAMAN! STÓRSKEMMTILEG MYND FRÁ DISNEY FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝNDÍÁLFABAKKA 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA „KLASSÍK Í AMERÍSKRI ÍÞRÓTTASÖGU.“ 100/100 - VARIETY „THIS IS ONE HELLUVA GOOD MOVIE...“ 90/100 - HOLLYWOOD REPORTER „A KNOCKOUT OF A SPORTS DOCUMENTARY.“ 80/100 – LOS ANGELES TIMES FRÁBÆR MYND UM UPPVAXTARÁR EINS ÁST- SÆLASTA KÖRFUBOLTA- MANN SAMTÍMANS, LEBRON JAMES. HHHH „ÁHUGAVERÐ OG FYNDIN MYND MEÐ GÓÐUM LEIKURUM.“ - FBL / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI DESEMBER kl. 6 - 8 - 10 L JÓHANNES kl. 6 L STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 16 ZOMBIELAND kl. 10:40 16 LAWABIDINGCITIZEN kl. 8 - 10:20 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L SKELLIBJALLAOGTÝNDI... m. ísl. tali kl. 6 L COUPLESRETREAT kl. 8 - 10:20 12 SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu DESEMBER m. ísl. tali kl. 6 - 8 - 10 L JÓHANNES m. ísl. tali kl. 6 L STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 16 ZOMBIELAND kl. 10:40 16 Sunnudagsmogginn er nú borinn út með laugardagsblaðinu. Spennandi efni, viðtöl, menningarumfjöllun, Lesbók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.