Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 24
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 ÞAÐ er stundum talað um að í þreng- ingum fari fólk að hugsa á annan hátt og ýmislegt sem áður þótti gamaldags og hallærislegt fær aftur nýtt vægi. Nú eftir hrunið er rætt á allt annan hátt um frum- framleiðslugreinar þjóðarinnar, land- búnað og fiskveiðar og matvæla- öryggi landsins og hve mikil verð- mæti felast í því að þurfa ekki að nota rándýran erlendan gjaldeyri til þess að flytja inn matvæli. Við getum verið stolt af mat- vælaframleiðsla okkar hvort heldur er hvað varðar landbúnaðar- eða sjávarafurðir. Hér í uppsveitum Ár- nessýslu er ein af stærstu matar- kistum þjóðarinnar ef svo má að orði komast. Auk hefð- bundinnar landbún- aðarframleiðslu er talið að um 80% af græn- metisframleiðslu lands- ins fari fram á svæð- inu. Læknar og næringarfræðingar hvetja þjóðina til auk- innar grænmet- isneyslu, ekki að ástæðulausu, því ís- lenskt grænmeti er í sérflokki bæði hvað gæði og hollustu varð- ar sem og reyndar flestar íslenskar landbúnaðarvörur. Margir hafa efasemdir um stór- iðju og telja að skynsamlegra sé að gera „eitthvað annað“ eins og sagt er án mikilla útskýringa eða hug- mynda. Hin græna stóriðja, þ.e. grænmetisframleiðslan, er svo sann- arlega „eitthvað annað“ og á í raun- inni ekkert annað sameiginlegt með hefðbundinni stóriðju en það að garðyrkjubændur í ylrækt nota ótrúlega mikla raforku. Sem dæmi má nefna að eitt af stærstu garðyrkjubýlunum á Flúð- um notar meiri raforku en Eyr- arbakki og Stokkseyri til samans. Gríðarleg hækkun hefur orðið á að- föngum til allrar landbúnaðarfram- leiðslu á síðustu misserum þ.m. tal- inn flutningur á raforku en flutningskostnaðurinn einn er talinn hafa hækkað um allt að 25%. Rík- isstjórnin sem nú situr vill kenna sig við náttúruvernd og jöfnuð á sem flestum sviðum. Nú er lag til þess að styrkja „eitthvað annað“ sýna athafnasemi og stuðla að því að raforka og flutningur raforku til ylræktar- og blómabænda verði seld þeim á svipuðu verði og gert er til annarrar stóriðju. Einhvers stað- ar stendur í ljóði „það er munur á athöfn og orðum“. Nú er tækifæri til að standa við stóru orðin, bænd- um og neytendum til heilla. Hin græna og umhverfisvæna stóriðja Eftir Ísólf Gylfa Pálmason »Nú hefur ríkis- stjórnin tækifæri til að sýna að hún er umhverfisvæn með því að lækka raforku- kostnað til ylræktar og auka um leið mat- vælaöryggi landsins. Ísólfur Gylfi Pálmason Höfundur er sveitarstjóri Hrunamannahrepps og fyrrverandi þingmaður. Í DAG þegar krepp- ir að í rekstri sveitarfé- laga er mikilvægt að við missum ekki sjónar á þeirri sýn sem við höfum markað. Sam- ráð við íbúana skilar árangri, það höfum við upplifað á Seltjarnar- nesi. Börnin okkar njóta þeirra lífsgæða að geta stundað nám, íþróttir og tómstundir í samfelldum vinnudegi. Þótt breyttir tímar séu hvað varðar efnahag fólks hafa líka myndast sóknarfæri í þessu árferði, gömlu góðu fjölskyldugildin eru að taka sig upp, aukin samvera fjöl- skyldunnar og betur er hlúð að börnunum. Víðtæk samvinna í nær- samfélagi skilar árangri Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsókna sem gerðar hafa verið á líðan og högum barna og ungmenna á Seltjarnarnesi. Börnin okkar eiga að vera í fyrsta sæti og við eigum að virkja ólíka hæfileika þeirra. Með víðtæku samstarfi samfélagsins á Seltjarnarnesi hefur okkur tekist að byggja upp fjölskylduvænt bæjar- félag. Við eigum að standa vörð um samfélagið okkar og auka gæðin enn frekar með víðtæku samstarfi allra aðila. Skólastarf á Seltjarnarnesi á að vera leiðandi á landsvísu samanborið við þá fjármuni sem lagðir eru í það. Við eigum að styrkja innviði skóla- starfsins áfram og leita eftir víðtæku samstarfi við foreldrasamfélagið til að gera góða skóla betri. Brýnt er að við sveitarstjórnarmenn höfum sam- ráð við alla aðila, skólastjórnendur, starfsfólk, foreldra og nemendur sem og nærsamfélagið til að við- halda gæðum skóla- starfsins og þeirri starfsemi sem fram fer á Seltjarnarnesi. Íþrótta- og tómstundastarf eru aukin lífsgæði Bæjarfélagið á að standa vörð um fjöl- breytt íþrótta- og tóm- stundastarf sem stuðl- ar að andlegri og líkamlegri vellíðan fyr- ir alla aldurshópa. Því er afar mikilvægt að sem flestir séu þátttakendur á þessum vettvangi og möguleikar til iðkunar séu til fyrir- myndar. Íþrótta- og tómstundastarf við allra hæfi er lykill að góðu for- varnastarfi og því á að veita öflugan stuðning. Í forvarnastarfi þarf að leggja áherslu á að ná til barna og ung- menna í ljósi þess að í æsku er lagð- ur grunnur að framtíð hvers ein- staklings. Þá mótast mikilvægar forsendur lífssýnar, þroska og heil- brigði síðar á ævinni eins og mál- tækið segir, lengi býr að fyrstu gerð. Ungt fólk er veikara gagnvart neyslu vímuefna en fullorðnir og rannsóknir sýna að því seinna sem ungt fólk byrjar neyslu áfengis eða tóbaks því minni líkur eru á að það leiðist í neyslu annarra vímuefna, hætti í skóla eða lendi í öðrum erf- iðleikum. Við vitum það að börn og ungmenni eru berskjölduð fyrir áróðri og hvatningu til neyslu áfeng- is og annarra vímuefna. Með virku foreldrasamstarfi, fræðslu, upplýs- ingastarfi og hvatningu til heil- brigðra lífshátta er hægt að sporna gegn vímuefnaneyslu ungmenna. Foreldrar eru auðlind í skólastarfi og með því að taka þátt í því vernd- um við það dýrmætasta sem við eig- um, börnin okkar. Tómstundastyrkirnir sem Sel- tjarnarnesbær veitir í hverskyns íþrótta-, tómstundastarf hafa sýnt og sannað mikilvægi sitt. Þeir hafa forvarnagildi og stuðla að jöfnuði óháð efnahag fólks. Jafnframt á að efla enn frekar samvinnu og sam- starf við íþrótta- og tómstundafélög varðandi samfellu í skóla- og íþrótta- starfi. Þjónusta og lífsgæði fyrir alla Mikilvægt er að leggja sérstaka áherslu á velferð eldri borgara, þar sem valfrelsi í eigin málum er lagt til grundvallar. Við viljum að eldri borgarar hafi raunverulegt val um eigin búsetu og þeim verði tryggð einstaklingsmiðuð þjónusta og að þeir geti eytt ævikvöldinu sem lengst heima. Jafnframt er mikil- vægt að halda áfram úti öflugu fé- lags- og tómstundastarfi fyrir eldri borgara til að þeir geti notið ánægjulegra æviára í sínum heimabæ. Með því að stuðla að öfl- ugu félags- og tómstundastarfi fyrir eldri borgara erum við að vinna öfl- ugt forvarnarstarf og auka lífsgæði þeirra sem byggðu upp samfélagið fyrir næstu kynslóð. Ég legg áherslu á að við sveitar- stjórnarmenn virkjum með okkur í lið mannauðinn sem í okkar sam- félagi býr til þátttöku og samráðs, það er lykillinn að lífsgæðum. Eftir Lárus B. Lárusson »Ég legg áherslu á að við sveitarstjórn- armenn virkjum með okkur í lið mannauðinn sem í okkar samfélagi býr til þátttöku og samráðs … Lárus B. Lárusson Höfundur er bæjarfulltrúi og formað- ur íþrótta- og tómstundaráðs. Samráð nærsamfélagsins og öflugt forvarnastarf Vinningaskrá 11. FLOKKUR 2009 ÚTDRÁTTUR 5. NÓVEMBER 2009 Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 9994 9996 Kr. 500.000 3886 8165 28396 41978 45436 48854 50122 52997 54007 71576 9995 Kr. 100.000 5496 6769 16203 21077 23561 44691 46300 55191 59059 68299 Kr. 5000.- á miða sem hafa eftirfarandi endatölur: 07 50 195 6240 13186 19971 24509 29431 37101 43850 49805 56732 66685 71797 341 6504 13332 20002 24660 29692 37628 43886 50167 56980 66689 71866 444 6815 13475 20049 24703 29788 37635 43909 50202 57017 66912 71964 672 6843 13597 20080 24910 30691 37655 44083 50269 57214 67019 72002 940 6939 13949 20091 24991 31341 37763 44155 50574 57609 67158 72321 1276 6979 14391 20403 25118 31358 38197 44438 50967 58063 67242 72463 1403 7782 14401 20756 25151 31395 38610 44553 51209 58561 67276 72514 1411 7933 14673 21040 25499 31547 38699 44832 51438 58756 67343 72546 Kr. 25.000 1796 8403 14998 21336 25683 31754 39149 45091 51779 58912 67388 72675 1938 8478 15040 21371 25944 31841 39150 45187 51785 59070 67513 72802 2035 8603 15144 21521 26070 31848 39215 45230 51787 60048 67547 72953 2344 9490 15642 21561 26174 32130 39399 45437 51946 60659 67925 73024 2388 9848 15692 21765 26489 32853 39555 45457 52586 60714 68028 73236 2389 9858 15924 21824 26638 32968 39667 45519 52609 60886 68122 73266 2990 9930 16048 21887 26894 33445 39752 45554 52645 60902 68165 73341 3098 10609 16173 22004 26962 33585 39779 45576 52658 61519 68173 73385 3229 10689 16253 22078 26978 33985 39855 45919 52742 62191 68902 73393 3567 10985 16322 22150 27368 34090 40206 46164 52749 62593 68992 73491 3912 11057 16723 22194 27369 34119 40383 46620 52820 62692 69278 73909 4034 11298 16881 22352 27560 34358 40849 46771 53139 63230 69630 73913 4059 11593 16937 22386 27565 34464 41483 47031 53352 63559 69734 73991 4076 11625 17028 22395 27652 34702 41796 47143 54151 63616 70032 74390 4127 11672 17420 22535 27673 34739 42249 47144 54365 63646 70275 74572 4293 11880 17457 22983 27770 34772 42317 48107 54390 63737 70419 74576 4455 12045 17621 22984 27847 34989 42400 48231 54652 63806 70472 74633 5288 12079 17936 23099 27902 35043 42490 48454 54855 63990 70895 74995 5556 12224 18594 23127 28050 35356 42737 48641 55040 64186 70924 5577 12229 18989 23218 28070 35371 42778 48994 55070 64895 70952 5743 12445 19037 23521 28236 35619 42879 49066 55110 65118 71007 6000 12565 19069 23673 28535 35933 42932 49269 55210 65314 71047 6101 12594 19251 23840 28776 35989 43244 49542 55358 65548 71126 6109 12769 19529 23862 28785 36222 43263 49568 55447 65583 71373 6227 12936 19921 24012 29098 36262 43397 49633 56260 65793 71528 6234 13184 19937 24492 29387 36432 43726 49727 56452 66404 71688 Kr. 12.000 37 5261 11362 18171 24615 30472 36075 42366 48193 55652 62152 68999 100 5321 11415 18192 24642 30480 36076 42473 48553 55807 62178 69044 111 5386 11417 18342 24730 30670 36084 42549 48585 55988 62271 69073 155 5425 11437 18502 24746 30700 36153 42567 48642 56031 62454 69102 188 5527 11455 18521 24788 30744 36158 42606 48715 56033 62584 69191 193 5656 11531 18607 24808 30767 36255 42608 48765 56107 62709 69208 345 5854 11596 18708 24829 30825 36259 42791 48833 56216 62761 69268 370 5884 11637 18770 24900 30856 36373 42796 49036 56223 62860 69331 452 5901 11687 18807 24939 31045 36417 42871 49203 56236 62976 69628 478 5913 11739 19059 24998 31117 36447 42920 49293 56243 63082 69679 484 5989 11878 19144 25052 31141 36448 42965 49307 56249 63099 69850 507 6031 11977 19296 25092 31228 36474 42980 49316 56277 63122 69940 531 6083 11986 19301 25106 31400 36490 42987 49469 56365 63146 69958 550 6169 12027 19397 25139 31413 36524 43134 49479 56374 63213 70005 608 6208 12051 19434 25262 31421 36563 43253 49511 56565 63344 70091 618 6263 12065 19438 25276 31473 36613 43281 49552 56608 63379 70420 631 6291 12091 19519 25320 31555 36688 43294 49690 56622 63406 70482 642 6492 12196 19541 25367 31606 36697 43343 49746 56678 63455 70488 692 6627 12349 19567 25539 31685 36705 43474 49810 56698 63578 70609 701 6691 12489 19614 25685 31736 36759 43553 49868 56879 63680 70634 725 6696 12490 19624 25720 31917 36764 43596 49966 56888 63730 70647 770 6880 12549 19702 25729 31950 36774 43686 50025 57128 63798 70685 984 6890 12583 19746 25748 31957 36859 43711 50031 57198 63920 70710 1016 7215 12714 19753 25957 32021 36910 43717 50142 57278 63967 71012 1134 7306 13079 19952 26022 32059 36956 43721 50321 57314 64031 71090 1154 7410 13130 19964 26166 32090 37085 43901 50422 57318 64165 71144 1289 7456 13231 20010 26213 32172 37252 43946 50573 57339 64255 71243 1331 7470 13293 20020 26240 32213 37449 44062 50598 57348 64310 71270 1523 7654 13296 20089 26329 32232 37464 44107 50628 57366 64327 71368 1634 7684 13426 20227 26334 32420 37497 44156 50713 57447 64423 71429 1645 7746 13459 20415 26349 32447 37525 44187 50930 57597 64644 71485 1661 7747 13492 20513 26463 32606 37666 44242 50981 57638 64755 71573 1759 7768 13504 20559 26470 32631 37674 44248 50992 57845 64756 71656 1807 7772 13514 20661 26514 32697 37742 44252 51199 57945 64909 71728 1811 7874 13579 20778 26568 32721 37815 44314 51232 58025 64911 71774 1822 7880 13808 20893 26625 32778 37857 44425 51514 58045 64986 71811 1956 7985 13810 20924 27008 32780 37871 44520 51537 58180 65004 72051 1965 8020 13849 20927 27088 32838 37925 44591 51572 58254 65021 72098 1966 8054 13861 20992 27104 32901 37974 44637 51665 58297 65097 72099 2044 8115 13901 21003 27127 32946 38144 44646 51842 58339 65099 72152 2069 8147 13918 21009 27220 33047 38420 44697 51848 58362 65159 72294 2070 8167 13964 21024 27254 33051 38427 44737 52040 58444 65172 72326 2084 8179 13992 21036 27346 33099 38512 44763 52205 58531 65277 72456 2113 8192 14142 21081 27359 33133 38557 44798 52316 58632 65331 72507 2115 8200 14173 21084 27497 33189 38559 44907 52384 59005 65337 72610 2138 8230 14428 21102 27512 33302 38642 44946 52406 59156 65424 72712 2188 8231 14589 21190 27580 33316 38703 45067 52546 59169 65454 72713 2231 8241 14616 21204 27606 33374 38767 45149 52592 59256 65488 72732 2275 8268 14646 21239 27637 33434 38992 45210 52593 59319 65610 72756 2397 8283 14661 21247 27730 33459 39046 45233 52663 59330 65612 72827 2439 8422 14703 21254 27773 33466 39064 45238 52744 59345 65623 72833 2464 8437 14855 21293 27864 33542 39074 45267 52857 59353 65844 72887 2554 8460 14870 21550 27873 33601 39106 45454 52864 59355 65860 73080 2781 8504 15111 21720 27996 33842 39174 45460 52867 59437 65919 73130 2804 8557 15294 21735 27998 33854 39409 45514 52992 59474 65921 73221 2860 8668 15337 21789 28002 33902 39462 45562 53038 59477 65979 73232 2888 8770 15499 21863 28018 33959 39512 45642 53040 59565 66173 73381 3152 8871 15556 21923 28103 33993 39589 45695 53049 59604 66319 73437 3212 8886 15785 21981 28113 34061 39962 45701 53060 59649 66333 73449 3315 8887 15794 22035 28147 34190 40057 45777 53130 59860 66465 73511 3322 8945 15806 22060 28215 34224 40070 45810 53182 59891 66557 73520 3485 8971 16080 22092 28263 34235 40095 45816 53220 59896 66701 73569 3488 9032 16106 22215 28311 34381 40099 45944 53420 59940 66852 73622 3510 9076 16135 22277 28491 34424 40172 45970 53436 59954 66982 73626 3586 9082 16187 22381 28502 34426 40322 45972 53514 60001 67296 73750 3604 9090 16220 22506 28554 34662 40573 46120 53531 60036 67318 73762 3658 9182 16298 22516 28584 34696 40613 46194 53692 60288 67323 73847 3679 9188 16389 22533 28735 34793 40669 46228 53897 60345 67348 73911 3709 9258 16572 22611 28809 34926 40688 46285 53994 60347 67404 73970 3798 9280 16628 22652 28820 35039 40707 46382 54037 60438 67437 73982 3851 9403 16648 22731 29122 35057 40823 46909 54054 60483 67531 73996 4334 9432 16724 22761 29151 35075 40829 46960 54068 60596 67633 74056 4420 9510 16733 22841 29184 35083 40881 46961 54159 60599 67667 74064 4430 9530 16762 22866 29283 35098 40952 46995 54210 61021 67742 74132 4437 9607 16777 22876 29321 35106 41159 47014 54223 61125 67745 74201 4465 9808 16839 22968 29337 35152 41201 47030 54370 61213 67746 74231 4490 9825 16893 23234 29399 35175 41213 47117 54385 61323 67765 74356 4525 9855 16900 23235 29403 35282 41308 47178 54593 61341 67903 74363 4529 9905 17035 23253 29511 35304 41330 47190 54613 61390 67919 74485 4601 9973 17075 23380 29700 35338 41393 47259 54803 61411 67950 74687 4668 10084 17098 23709 29703 35349 41456 47363 54807 61438 68065 74712 4697 10252 17123 23753 29843 35385 41457 47415 54875 61482 68079 74762 4722 10261 17214 23809 29942 35403 41634 47476 54919 61497 68140 74850 4834 10298 17286 23828 30026 35522 41744 47575 54973 61515 68181 74885 4899 10349 17336 24000 30050 35533 41787 47606 55134 61528 68202 74889 4951 10417 17424 24110 30072 35610 41798 47739 55150 61623 68271 74949 5031 10701 17556 24166 30101 35802 41864 47879 55154 61665 68367 74968 5048 10855 17623 24174 30203 35826 41921 47930 55340 61704 68416 5073 10957 17811 24222 30214 35863 41939 47939 55389 61865 68513 5120 11036 17881 24243 30219 35923 41952 48053 55419 61981 68591 5147 11099 18051 24319 30281 35996 41998 48078 55517 62000 68777 5155 11164 18093 24390 30425 36005 42010 48088 55555 62130 68812 5255 11334 18123 24495 30466 36010 42236 48145 55630 62142 68888 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. nóvember 2009 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.