Saga - 1984, Blaðsíða 85
missagnir um fyrirhugaðan flutning íslendinga 83
700. Þær komu frá ýmsum helztu fyrirmönnum í landinu sjálfu
°g náðu eingöngu til vinnufærra förumanna. Af svipuðum toga
Var tiUaga Jóns sýslumanns Sveinssonar sumarið 1784, þ.e. að
vinnufært húsgangsfólk yrði flutt burt úr Suður-Múlasýslu til
annarra hluta landsins, þar sem ástandið kynni að vera skárra, eða
a« öðrum kosti til Danmerkur.
^ ^Enginn annar af þáverandi embættismönnum í landinu varð þó
íí. hera slíkar tiliógur fram, eins og sést af hugleiðingum Jóns
nikssonar. Það gerði einungis verðandi stiftamtmaður landsins,
ans Levetzow. Hann vildi ekki aðeins, að vinnufærir land-
^ auparar yrðu fluttir frá íslandi til Danmerkur, heldur og hvers
onar þurfamenn, ungir sem gamlir. Hins vegar lagði hann
a erzlu á það í álitsgerð sinni 20. janúar 1785, að ísland mætti ekki
jmssa dugandi fólk, sem flosnað hefði upp í harðindunum. Stefna
vetzows minnir þess vegna nokkuð á það, sem gerðist á síðustu
aratugum 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. í ýmsum byggðar-
gum landsins, er sveitarstjórnir losuðu sig við þurfamenn með
Pvi að senda þá til Ameríku.
. verður séð af hugleiðingum Jóns Eiríkssonar og Skúla
agnussonar, að þeirri hugmynd hafi nokkurntíma verið hreyft
Mentukammeri veturinn 1784-1785 að flytja alla íslendinga burt.
urn slíkt stórmál hefði að sjálfsögðu verið fyrst og fremst
Ja að þar. Á þetta hlytu þeir Skúli og Jón að minnast, ekki sízt ef
Pa hefði verið komið fyrir alvöru í tal, eins og Hannes Finnsson
^egu. Varla hefði þetta farið fram hjájóni Eiríkssyni, en hins vegar
°rizt til eyrna biskupinum í Skálholti. Brottflutningsmálið virð-
,St-Jafnvel aldrei hafa komizt svo langt, að menn væru farnir að
, aJe§gja, hvað þá að gera einhverja áætlun um það, hvar ætti að
^onaa því fólki fyrir, sem kynni að verða flutt frá íslandi. Skúli
agnusson varpar aðeins fram spurningu um þetta og nefnir, að
j^Vl er vinnufært fólk varðar, Jótlandsheiðar, Finnmörku eða
upmannahöfn, án þess þó að séð verði af orðalagi hans, að
ur þessara staða hafi verið sérstaklega til umræðu í þessu
anibandi. Jón Eiríksson minnist ekkert á þessa hlið málsins.
annes Finnsson segir, að talað hafi verið í alvöru um að flytja
sk'l S en<^rnga cii Danmerkur og gera þá þar að nýbýlingum. Ekki
hann þetta nánar. En árið 1840 heldur Jón Sigurðsson
ram, að ráðgert hafi verið að fá landsmönnum búsetu á Jót-