Saga - 1984, Blaðsíða 155
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
153
Reykvíkinga. Það var „fínt“ að vera í Sálarrannsóknafélaginu og
Guðspekifélaginu.
Þessi þróun hefur í sér fólgna vissa mótsögn, hvað varðar hug-
myndir af þessu tagi, eins og kemur fram í orðum Einars, er hann
a stofnfundinum talar um „opnar dyr að auðsæium leyndar-
dómi.“10
Félagsleg forsenda þessarar hugmyndafræði er einstaklings-
yggjan, sem birtist skýrast í áherslunni á „sönnunargildi"
J'eynslu einstaklingsins, mikilvægi persónuleikans og sambands
ans við hinn æðri veruleika. Einstaklingurinn varð miðpunktur
ólverunnar, það var hans að þroskast, leita að sannleikanum og
lnna hann." Sálarrannsóknafélagið leit á sig fyrst og fremst sem
JJPplýsingar- og leiðbeiningastofnun, en ekki sem trúfélag, og er
Pao almennt viðhorf í hinum ýmsu samtökum og félögum, sem
starfa í tengslum við dultrúar- eða dulspekihreyfingar yfirleitt.12
Sálarrannsóknafélagið var í raun og veru fyrst og fremst spírit-
lstafélag, en hin vísindalega nafngift og fræðilegt yfirbragð hélt
Ur af því sem trúboðsfélagi. Erlendis hafa spíritistafélög meira
a nunna fengið á sig trúarlegan blæ. Þar höfðu miðlarnir völdin
boðskapurinn að handan varð „heilagur sannleikur" frá upp-
a 1 til enda.13 En miðlarnir sjálfir höfðu lítið að segja um málefni
'ul, og reynt var að hafa ætíð fleiri en einn háskólamenntaðan
JUann í stjórninni til þess að tryggja, að hið vísindalega viðhorf
ænu fram í starfsemi félagsins. Þetta varð trygging fyrir því, að
starfsemin bryti ekki í bága við „borgaralegt velsæmi", þ.e.a.s.
oskapnum að handan væri tekið með vissri gagnrýni og „al-
mennri skynsemi". Boðskapurinn að handan varð Einari og
tnm spíritistum „mikilvægasta málið í heimi“ og opinberun
Urn hinstu rök mannlífsins og tilverunnar; en samt varð að gæta
Varúðar. Einar tekur oft fram í Morgtii, að það sé
• • • ástæða til að brýna það fyrir mönnum að fara aldrei eftir
neinum ráðleggingum, sem þeir telja komnar úr öðrum
10.
H.
12.
13.
Sjá aftanmálsgrein 6.
^já nánar um þetta í Pétur Pétursson, Spiritualism och mystik, bls. 5-10.
C°lin Campell, The Cult, the Cultic Milieu and Secularization. f A Sociological
^earbook ofReligion in Britain V 1972, bls. 119 og áfram.
JkK. Nelson, Spiritualism and Society, Schocken Books, New York 1969, bls.
43 og áfram.