Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 1

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 1
ORGANISTABLAÐIÐ JÚNÍ 1973 6. ÁRG. ER ÞÖRF AÐ BREYTA ÍSLENZKA MESSUSONGNUM? Fundur í F.I.O. 11. marz 1973. Á síðastliðnum vetri gekkst F.l.O. fyrir fundi Iþar sem rætt var urn einraddaðan kirkjusöng. Á Iþann fund voru hoðnir fulltrúar frá 'þeim aðilum er að kirkjunni standa s. s. prestum, kirkjukórum, safnaðarstjórnum o. s. frv. Náðist Iþar veruleg samstaða er hefur horið árangur á þeim tíma er 'liðinn er síðan. Hefur verið gerð grein ifyrir þessum fundi liér í blaðinu áður. Fundurinn um ibreytingar á messusöngnum var 'hugsaður sem n.k. framhald iþessa fundar. Biskup Islands, hr. Sigurbjörn Einarsson, hafði framsögu um málið og fer hér á eftir útdráttur úr ræðu hans. Biskupinn hóf mál sitt á því að þakka félaginu fyrir boðið. Rakti hann síðan í stuttu máli sögu kirkjutónlistarinnar allt frá upphafi kristninnar og söngarf frá Gyðingum, semí upphafi hefði verið not- aður og mótað hefði mikið kirkjusöng kristinna manna. Smátt og srnátt bættist iþó við eigið efni, ritað og ibundið. En söngur og tón- list hafa fylgt kristninni frá upplhafi, og þegar skyggnst er yfir landamæri ilífs og dauða með hjálp hiblíunnar, kemst maður að því að þar er sungið. t>ar eru syngjandi hersveitir himnanna. 1 Pre- fatiunni (íþakkarbæn) kemur þetta vel fram þar sem segir: „Og þess vegna með englunum og höfuðenglunum, með tignunum og drottinnvöldunum ásamt með öl'lum himnesikum hersveitum syngjum vér löfspnginn iþinnar dýfðar, óaflátan- 'lega segjandi: HálílelH^C6M^fiFI|nMlelúj*..', Vi 3127U - f ISLAN!j:i m

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.