Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 16
GAMALT — NYTT TónlisLin tekur breylingum eins og adrar lislgreinar. Sagan segir okkur hvernig þœr hreyt- ingar verSa. Lengi vel skipdði alþýSulónlislin óæSra sœtið og var jajnvel ekki lalin með al- vörutónlist. í dag er ekki gott oð segja hvar alþýSulónlistin slend- ur. Ef viS teljum pop-tónhsc al- þýSutónlist, þá cr sú tónlist, dád' af stœrri hópi og fleiri stéllum manna en nokkur alþýSu'órdist fyrri tíma. Á hinn bóeinu hafa ýmsar tilraunir framúrstefnu lónskálda ekki vakiS almenna hrifningu. ÞaS gamla slendur föslum jót- um. og þarf nokkurn tíma til þess aS venjasl nýjum si'Sum.. Enn þá leika sinfóniuhljómsveil- ir um hcim allan vcrk giimlu meislaranna og Bach gamli er leikinn og sunginn á hverju dri rélt eins og um nýjuslu lízku vœri dð rœða. Þótt töluvert sé flull aS nýjustu lóníisi. sérstah- lega úli í hinum stóra hcimu þá hefur maSur þá tilfinningu dS nýjasla lónlislin sé hclzl flutl í úlvarpi og sjónvarpi og á sér- stökuin UstahátíSum þar sein áherzla er lögS á fiulning nú- tíma lónlistar . Nokkur atriSi vekja umhugs- un um þdS, hvert stefnir í þcss- um málum. Raflæknin he/ur ver- i8 mjög virkjuS í þágu tónlisl- arinnar. Pop-lónlisl ver'ður ekki flutt á fullnœgjandi hát.t nema lil komi sterkir magnarar og há- lalarar. Framúrstefnu lónskúld setur ýmis hljóS á scgulband scm. hann vinnur síSan m^S til þess aS ná því fram sem hann ,'iefur í huga. HljóSfœri og söngaddir nœgja ekki lengur. Þáð er þbrt á nýrri lœkni og verður ekki snúið við á þeirri braut í nán- ustu framlíS. Jón G. Þórarinsson áhugamálum manns síns. Einn son eignuðust þau, Steinbjörn, sem að mestu er nú tekinn viS ibúi lá Hafsteinsstöðum af íöður sínum. Því er ekki að leyna, að við prestarnir margir ihverjir úti í strjál- býlinu lítum til iþess með nok'krum ugg, 'fovað verður um störf gömlu organistanna okkar, þegar (þeir verða að Ihætta störfum. Það virðist sem stendur ék'ki vera mikill áhugi meðal nnga fólksins okkar að taka upp merki i]>eirra. Hér stendur íslenzka kirkjan frammi fyrir vandamáli sem vel Iþarf að hyggja að og láta einskis ófreistað er iil bóta iná verða. Gunnar Gíslason. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.