Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 28
SKÍN VID SéLU FIMMTAN SKAGFIRZKIR SONGVAR Á veguim Skagfirðingafélagsins 'iiaf'a verið gefnar út tvær hljómplötur. Hin fyrri er fimmtán laga breið- skífa með íslenzkum sönglögum, sungnum af Stefáni íslandi. í ár kom svo út hljómplatan „Skín við sólu" sem inniheldur lög þriggja skagfirzkra tónskálda og organ- ista, iþeirra Péturs Sigurðssonar, Eyþórs Slefánssonar og Jóns Björnssonar frá Hafsteinsstöðum, en þeir halfa allir verið starfandi organistar við Sauðárkróks- kirkju. — Flytjendur eru Skagfirzka söngsveiíin ásamt einsöngvurum. Stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, en undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. SKAGFIRÐINGAFÉLAGID í REYKJAVÍK P.O. Box 4150. 28 ORGANISTAKLADIO

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.