Organistablaðið - 02.06.1973, Qupperneq 4

Organistablaðið - 02.06.1973, Qupperneq 4
óaðgengilegan ungu íólki, en aðrir töldu hann liggja mikið nær unga fólkinu en Sigfúsartónið. Ifent var á, að fleira væri til en Gre- gor og Sigfús. Fyrst og fremut iþyrfti að sjá um að orð og tónar féllu vel saman. í lokaorðum sínum sagði biskup m. a. að réttilega hefði verið bent á, að hér ætti varúð við. Hins vegar væri endurnýjun nauðsynleg smátt og smátt. Vitnaði liann í 150. sálm Davíðs, þar sem segir: „Lofið hann með lúðuilhljómi! Lofið hann með hörpu og gígju! Lofið hann með bumbum og gleðidansi! Lofið hann með strengleik og hjarðpípum!“ Því ekki: „Lofið hann með gíturum“! Hvatti hann til aukins eamstarfs með prestum og organistum. Sagði hann að prestar myndu vera fúsir að breyta ef það særði ek'.i hina föstu og tryggu kirkju- gesti, en hins vegar 'hefði kirkjan einnig skyldum að gegna við þá, sem utan hennar standa. Mest væri um vert, að gera eitthvað og væri hann glaður yifir því að áhugi væri fyrir því. Að lokum þakkaði formaður hiskupi og öðrum fundarmönnum og benti um leið á, að fordómar stöfuðu fyrst og fremst af van- þekkingu. T. d. væri Gregorssöngurinn fyrst og fremst fordæmdur af þeim, er minnst þekktu hann. Því væru svona fundir, þar sem menn ræddu hlutina í ljósi þekkingarinnar mjög gagnlegir til að koma í veg fyrir misskilning. J. St. 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.